Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 12. nóvember 1976 VISIR i dag er föstudagur 12. nóvem- ber, 317. dagur ársins. Ardegis- flóö i Reykjavik er kiukkan 09.12 og siödegisflóö er klukkan 21.33. Helgar- kvöld og næturþjónusta lyfjabúöa i Reykjavik vikuna 12,- 18. nóvember annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. vKópavogs'Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður * Upplýsíngar um afgreiöslu i apótekinu er i slma . 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- Iýsingar á Slökkvistööinni, slmi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar óg I öörum tilfellum sem borearbúar Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frát kl.’l7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Reykjavik:Lögreglan siihi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 "lökkviliö og sjúkrabifreið s' 100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. V 5937 Það er hálf leiðinlegt aö viö skulum hafa sagt aö Kalli og Óli fái aldrei aö koma inn fyrir hússins dyr — nú veröum viö aö fara til þeirra. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö': Reykjavlk ojg Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur, slmi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar,. en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um íækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. CENCISSKRANINC NR.214 - 10. nóvember 1976. ikráð frí Einlng SaU 2/11 10/11 9/11 10/11 9/11 10/11 9/11 10/11 9/11 10/11 9/11 5/11 10/11 9/11 10/11 1 01 -Bandarfkjadollar 1 02-Sterltngepund 1' 03-Kanadadollar 100 04-Dan»kar krónur 100 05-Nor»kar krónur 100 06-S«en«kar Krónur 100 07-Flnn»k mörk 100 08-Fra r frankar 09-Belg, frankar 10-Svi»«n. frankar 11 -Gylllnl 12- V.- Þýik mörk 13- Lfrur 14- Au»turr. Sch. 15- E»cudoa 16- Peaetar 17- Yen 189. 50 310, 05 194,65 3197.65 3577,60 4473,75 4927.20 3800. 45 509,25 7754.20 7486, 05 7834, 15 21, °0 1103,05 602, 40 277,30 64,36 189,90 311,05 195, 15 3206,05 3587,00 4485,55 4940, 20 3810, 45 510,65 7774,60 7.505,75 7854, 85 21,96 1105,95 604,00 278,00 64, 53 reyting írá «ÍBu»tu »kráningu. Kvenfélag Langholtssóknar held- ur basar I safnaðarheimilinu laugardaginn 13. nóv. klukkan 2. Laugardagur 13'.. nóv. kl. 08.00 Landmannalaugar—Jökulgil. Fararstjóri: Þorvaldur Hannes- son. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell—Skammidalur— Reykir. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 800 gr.. v/bilinn. Notum góða verðriö til útiveru. — Ferðafélag Islands. Jöklarannsóknarfélag tslands Jörfagleði félagsins veröur i Att- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember 1976 og hefst kl. 19.00 meö borðhaldi V e i s 1 u s t j ó r i : Magnús Hallgrimsson Borðræða: Svein- björn Björnsson. Dans til kl. 02. Rútuferð heim Miðar óskast sóttir I ASIS, Tísku- skemmuna að Laugavegi 34 og hjá Val Jóhannessyni, Suður- landsbr. 20, fyrir fimmtud.kv. 11. nóv. Skemmtinefndin Jólastarf Mæörastyrksnefndar Kópavogs. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur hafið jólastarfiö. Hún er til húsa að Digranesvegi 12, kjall- ara. Nefndarkonur munu hafa þar opið frá kl. 8-22, og aö Hjalla- brekku 8, dagana 9. og 10. nóv. og veita þá fatnaði og öðrum fram- lögum móttöku. Athygli skal vak- in á þvl, að einungis er tekið á móti hreinum fatnaði. Dagana 16. GUÐS0RÐ DAGSINS: Eða vitið þér ekki/ að allir vér# sem skírðir erum til Krists Jesú/ erum skírðir til dauða hans? Róm.6,3 SEGÐU ÞETTA EKKI, DÚFURNAR ERU EINS GAFAÐAR OG ÉG! þú vilt kannski selja - þær einhvern tlmaA -20. nóv mun nefndin hafa opið að Digranesvegi 12 frá kl. 5-9 e.h., nema laugardaginn 20. nóv., þá frá kl. 2-6 e.h. Þessa daga fer fram úthlutun á fatnaði. Fjár- framlög eru undanþegin skatti. I mæðrastyrksnefnd eiga sæti 12 konur, en framkvæmdanefndina skipa: Guðný M. Pálsdóttir Alf- hólsvegi 12a s. 40690 Guðrún H. Kristjánsd. Nýbýlavegi 27 s. 40421 Inga H. Jónsdóttir Hjallabrekku 8 s. 42546. Nefndarkonur veita móttöku gjöfum til starfsins á heimilum slnum og sækja fram- lög ef óskað er. Aðalfundur Arnesingafélagsins i Reykjavik verður haldinn i Dom- us Medica þriðjudaginn 16. nóv. nk. klukkan 20.30. Dagskrá venju- leg aðalfundarstörf,— Stjórnin. AÐALFUNDUR Félags ein- stæðra foreidra verður að Hótel Esju mánudagskvöldið 15. nóv. kl. 21. Dagskrá fundarins er að Jóhanna Kristjónsdóttir, form. FEF flytur skýrslu fráfarandi stjórnar lesnir verða reikningar ogslðan fer fram stjórnarkjör Að loknum aðalfundarstörfum verð- ur flutt skemmtiefni og nefna má að jólakort FEF verða afhent á fundinum. SIMAR. 1 1798 og 19533. Sunnudágur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur — Reykir Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Notum góða veðrið til útiveru. Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl.Rofabæ7-9þriðjud.kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrúnþriðjud. kl. 4.30- 6.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliðl7 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánu- d. kl. 1.30-3.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. KRÆKLINGASALAT Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 300 g. kræklingur, ferskur eða úr dós. 100 g. sveppir. 1 laukur. 1 súrt epli. Kryddlögur: safi úr 2 sitrónum salt pipar 2 msk olifuolia Skraut: Salatblöð sitrónusneiðar Salat: Látið allan vökva renna af kræklingum og svepp- um. Smásaxið laukinn, Skolið eplin, fjarlægið kjarnahúsið og skerið eplin i litla teninga. Blandið kræklingum, sveppum, lauk og eplabitum saman I skál. Kryddlögur: Hrærið eða hristið saman, sitrónusafa, salt, pipar og salatoliu. Hellið krydd- leginu yfir salatið. Skolið salat- blöðin. Látið vökvan renna af þeim eða þerrið blöðin með eld- húsrúllu. Þekjið 4 fylgidiska með salatblöðum. Setjið krækl- ingasalatið þar ofan á. Skreytið með sitrónusneiðum. Berið rétt- inn fram sem forrétt eða með brauði. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir fr lítið pláss í ísskápnum? - notaðu þá Agfa filmu — Hana þarf ekki að geyma í ísskáp fyrr en að ástimplaðri dagsetningu lokinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.