Vísir - 15.11.1976, Side 23
VISIR Mánudagur
15. nóvember 1976
BILAVAL
auglýsir
Höfum til söiu m.a.
■
Dodge Dart Swinger
árg. 73
8 cyl. sjálfskiptur, fallegur
bill.
Sjónvarp klukkan 21.
FYRSTA HJONABANDS-
LEIKRIT KAMBANS
Sjónvarp kl. 21.10:
Útvarp kl. 15.45:
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kristnilif
Þáttur i umsjá Jóhannesar
Tómassonar blaðamanns.
22.40 Kvöldtónleikar*'; Hljóm-
listarflokkurinn „The
Academy og Ancient
Music” leikur Forleik nr 8 i
g-moll eftir Thomas Arne.
b. Stanislav Duchon, Jiri
Mihule og Ars Rediviva
hljómsveitin leika Konsert i
d-moll fyrir tvö óbó og
strengjasveit eftir Antonio
Vivaldi: Milan Munclinger
stjórnar. c.Emil Gilels leik-
ur Pianósónötu nr. 23 i f-
moll op. 57 eftir Beethoven.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjonýrrrp
Mánudagur
15. nóvember
20.00 Fréttir.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.10 David Ashkenazy og
Kristinn Hallsson. Þessi
þáttur var gerður, er David
Ashkenazy kom i stutta
heimsókn til íslands fyrir
skömmu. Þeir flytja Islensk
og rússnesk lög. Stjórn
upptöku Egill Eðvaldsson.
21.40 Vér moröingjar. Leikrit
eftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri Erlingur Gisla-
son. Leikendur: Edda Þór-
arinsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Arnhildur
Jónsdóttir, Gisli Alfreösson,
Guöjón Ingi Sigurðsson,
Guörún Alfreðsdóttir, Jón
Aðils, Kristján Jónsson,
Pétur Einarsson, Sigriður
Hagalin, Sigurður Karlsson
og Steindór Hjörleifsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup. Leikritið var
frumsýnt annan dag jóla
1973.
23.20 Dagskrárlok.
Ford Limeted Stv. árg.
71
8 cyl. sjálfsk. meO öllu. Skipti
á ódýrari bil möguleg.
Ford Bronco árg. 74
V 8 beinskiptur. Lítur
vel út. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina.
Eigum til:
Chevrolet Capri 8 cyl. sjálfsk.
árgerO 1973 ótoliafgreiddur.
Mazda 929 4ra dyra árg. 1976
ekin 3 þús.
BÍLAVAL -
Laugavegi 90-92
Simar 19092—19168
Viö hliðina á
Stjörnubiói.
Þeir David Ashkenazy og
Kristinn Hallsson taka lagiö i
sjónvarpssal i kvöld. Þáttur-
inn var geröur á meöan hin
fræga heimsókn hans til
sonarins stóö yfir fyrir stuttu.
Sá yngri á ekki langt aö sækja
tónlistargáfuna þvi aö gamli
maöurinn leikur alveg listavel
á pianó. Þeir David og Krist-
inn flytja islensk og rússnesk
lög.
ó skjánum í
Leikritiö Vér moröingjar var
fyrsta hjónabands leikrit Guö-
mundar Kambans. Þaö fjallar
um ungan mann sem drepur
konu sina langreittur til reiöi af
henni. Ilann vill meina að hún,
léttúöug og eyöslusöm, sé hinn
sanni misgeröamaöur.
Guðmundur Jónsson Kamban
fæddist 1888 i Reykjavik en ólst
upp fyrir vestan. Hann skrifaði
sina fyrstu bók á miðilsfundum
ungur að árum, en fór sfðan til
Kaupmannahafnar og lærði
heimspeki, bókmenntir, fagur-
fræði, mælskulist og leikrita-
gerð.
Hann dvaldist siöan lengst af i
Kaupmannahöfn fyrir utan tvö
ár sem hann vaf i New York.
Þótt hann ynni mikið, voru laun
hans lág. Hann reyndi þvi fyrir
sér i Englandi og Þýskalandi. 1
Þýskalandi seldust bækur hans
betur, og þvi gat hann dvalist
þar. En þegar önnur heim-
styrjöldin gaus upp, voru sam-
bönd hans i Þýskalandi rang-
lega útlögð sem samúð með
nasistum. Og i striðslokin var
hann skotinn af dönum sem
töldu sig vera að gera góðverk.
Mánudagur
15. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 veourtregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Ellas
MarHöfundur les (10).
15.00 Miödegistónleikar John
Ogdon leikur á pianó
„Gaspard de la Nuit”, svitu
eftir Ravel. Nicanor
Zabaleta og útvarpshljóm-
sveitin I Berlin leika Kon-
sertserenööu fyrir hörpu og
hljómsveit eftir Rodrigo;
Ernst Marzendorfer stjórn-
ar.
15.45 Undarleg atvikÆvar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Ungir pennar Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Heigi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ólafur Haukur Arnason tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 iþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Or tónlistariifinu Jón
Asgeirsson tónskáld stjórn-
ar þættinum.
21.10 Sextett fyrir pianó og
blásturshljóöfæri eftir
Francis Poulenc Höfundur-
inn leikur á pianó með
Blásarakvintettinum i Fila-
delfiu.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staöir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýðingu sina
(5).
annað sinn í kvöld
Tage Ammendrup stjórnaði
upptökunni.
Leikritiö var frumsýnt annan
dag jóla 1973 og fékk alveg
ágæta dóma og viðtökur.
—GA
Erlingur Gislason leikstýrir
verkinu i útfærslu sjónvarpsins,
en leikarar eru Edda Þórarins-
dóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Arnhildur Jónsdóttir, GIsli Al-
freðsson og fleiri.
Þorsteinn Gunnarsson i hlutverki eiginmannsins
Mercury Galanty árgerð
1967 8 cyl. sjálfsk. Pow-
erst. og bremsur.
Ekinn 20 þús. km. á vél. Bill i
sérflokki. Skipti möguleg.
Dodge Coronet
4ra dyra 6 cyl. beinskiptur
árg. 1968.
ifc
Ford Mustang árg. 70
6 cyl. sjálfsk. útvarp. Skipti á
ódýrari bil koma til greina.
Toyota Cellca árg. 74
Litaö gler. Fallegur bill.
Mazda 929
4ra dyra árgerö 1975. Litið
ekinn.
Undar-
leg
afvik
Ég ætla að rifja upp 2 dul-
rænar frásagnir sem ég hef
skráö eftir kunningjum min-
um, sagöi Ævar R Kvaran en
hann segir okkur frá undar-
legum atvikum á mánudag-
inn.
„Þær fjalla um það sem
kom fyrir 2 reykvikinga fyrir
stuttu. Þetta eru tveir
verslunarmenn, og báðir at-
burðirnir geröust á mjög
svipuðum tima. Þeir fengu
báðir hugboð um að fara heim
til sin. Annar var staddur hér I
Reykjavik þegar hann fékk
þetta hugboö og flýtti sér
heim. Ég ætla ekki aö skýra
frá þvi sem gerst hafði, en
þetta hugboö hafði ræst.
Hinn var úti á landi og varð
allt i einu fyrir gifurlega
sterkum áhrifum, og flýtti sér
heim og þar var sama sagan
og I hinu tilfellinu.
Þetta er ákaflega óþægileg
tilfinning og mennirnir voru
næstum veikir.
Ég er viss um að ef menn
grafa i minni sinu finna þeir
tilfelli svipuð þessum. Menn
gera sér ekki grein fyrir
þessu, gleyma svona tilfellum
fljött og lita gjarnan á þetta
sem tilviljanir. En hvaðan
koma þessi hugboö?”
Þáttur Ævars hefst klukkan
15.45.
- GA