Vísir - 15.11.1976, Side 4
*\
Mánudagur 15. nóvember 1976
vtsir
U m s j ón :
Guðmundur
Mig-þotan
á leið heim
Sovéskt f lutningaskip
lagði úr Hitachi-höfn í
morgun með eitt stykki
Mig-25-herþotu innan-
borðs á leið heim til
Sovétrikjanna.
Þarna var auðvitað um að
ræða þotu Belenko liðsforingja,
sem 6. september lenti i Japan
og óskaði hælis sem pólitiskur
flóttamaður.
Samtimis þvi að skipið lagði
úr höin, birti japansstjórn yfir-
lýsingu þess efnis, að hún hefði
haft fullan rétt til þess að leyfa
flugmanninum að flytjast til
Bandarikjanna, og til jjess að
grannskoða hernaðarleyndar-
mál flugvélarinnar.
Flugvélin hafði verið tekin
sundur stykki fyrir stykki af
japönskum og bandariskum
hernaðarsérfræðingum, sem
komust þar aldeilis i feitt, þvi að
Mig-25 er einhver fullkomnasta
orustuþota heims.
„Stjórn Japans telur, að sú
vinsamlega sambúð, sem tekist
hefur með Japan og Sovétrikj-
unum siðustu árin, þurfi ekki að
biða skaða af þessu atviki,”
sagði i yfirlýsingunni.
Sovésku MIG-þotunni skipað út i rússneska flutningaskipið Taigono
i Ilitachi-höfn.
SKÆRULIÐAR Unita í
Angóla hafa tekiö til
fanga 90 kúbanska her-
menn og vilja hafa skipti
á þeim og Unita föngum
stjórnarhersins/ eftir því
sem talsmaður samtak-
anna i Dakar segir.
Chirac sigraði
í fyrstu umferð
Jaques Chirac, fyrr-
um forsætisráðherra
sem sagði af sér vegna
ágreinings við
D’Estaing Frakklands-
forseta, vann sannfær-
andi sigur i fyrri um-
ferð aukakosninga i
kjördæmi sinu i gær.
En á meðan römbuðu
fjórir meðráðherrar
hans á barmi falls i sín-
um kjördæmum, þar
sem sósialistar unnu á.
Alls fara fram aukakosningar
i sjö kjördæmum og er fylgst
með þeim af athygli, þar sem
niðiæstööur þeirra þykja gefa
nokkra hugmynd um, hvernig
fara mun fyrir stjórnarflokkun-
um i kosningunum, sem fyrir-
hugaðar eru eftir 16 mánuði.
t Correze-kjördæmi fékk
Chirac 53% og er það 2% meira
en hann fékk i kosningunum
1973. — t hinum kjördæmunum
unnu sósialistar eitt sæti,
stjórnin hélt einu, meðan kjósa
verður aftur i fjórum kjördæm-
um, þar sem úrslitin voru of tvi-
sýn og naum, en þar bjöða sig
fram fyrrverandi ráðherrar.
Til þessara aukakosninga var
efnt, vegna þess að þegar
franskir þingménn gerast ráð-
herrar segja þeir af sér þing-
mennsku. Þegar þeir létu af
ráðherrastörfum sögðu eftir-
menn þeirra af sér þing-
mennsku, til að gefa þeim kost á
að vinna aftur kjördæmið og sitt
gamla sæti á þingi. — I einu
kjördæminu olli dauðsfall þing-
mannsins þvi, að kjósa varð aft-
ur.
t þessum kosningum voru
alls 400 þúsund á kjörskrá, en
kjörsökn þótti dræm, nema i
Correze og Haute Loire.
Byssur snar-
þögnuðu þegar
sýrlendingar
birtust
Krefst fullnustu dauða-
dóms yfir sér
Gary Gilmore, dæmdur morð-
ingi, sem berst fyrir þvi að af-
tökusveit i'ullnægi dauðadómnum
yfir honum, vill horfast i augu við
höðla sina, þegar stundin rennur
upp —eftir þvi sem lögfræðingur
hans segir.
Gilmore verður fyrsti refsi-
fanginn i Bandarikjunum i 10 ár,
sem tekur út dauðarefsingu sina,
en það verður þá að miklu leyti
vegna kröfu hans sjálfs.
Gilmore situr i fangelsi i Utah,
en þar gera lög svo ráð fyrir, að
dauðadæmdur fangi megi velja
milli aftökusveitar og gálgans. —
Gílmore hefur óskað eftir þvi að
mæta heldur aftökusveitinni, en
sagði lögfræðingi sinum i gær, að
hann vildi ekki að svarta hettan
yrði dregin yfir höfuð honum, eins
og venja hefur verið.
1 tiu ár hefur dauðarefsingu
ekki verið fullnægt i Banda-
rikjunum. Menn greinir mjög á
um réttmæti hennar, og dómstól-
ar hafa ekki verið á eitt sáttir um,
hvort dauðarefsing, þar sem hún
er enn i gildi, stangist á við
stjórnarskrá landsins. — 1
fangelsum viðsvegar um Banda-
rikin sitja 400 dauðadæmdir refsi-
fangar og biða niðurstöðu þessa
mdlaþrefs.
Rétt undir dögun i
morgun gátu ibúar i
Beirút greint inn á milli
skothvellanna hjá
leyniskyttunum skrölt
i vélbeltum frá út-
hverfunum. Skothríð-
inni linnti samtimis.
Fimm bryndrekasveitir sýr-
lendinga voru komnar til höfuð-
borgarinnar til að gæta þess að
vopnahléð verði haldið, og vog-
aði enginn sér að sýna þeim
mótþróa.
Sumstaðar i úthverfunum var
sýrlensku skriðdrekunum fagn-
að. 1 einu hverfi vinstrimanna
og múhammeðstrúar fór einn
skriðdrekinn i sýningarakstur
upp og niður götuna, en foringi
bryndeildarinnar og einn for-
vigismaður heimamanna stóðu
hjá og gáfu heiðurskveðju. — I
hverfum hægrimanna og krist-
inna var komu skriðdrekanna
tekið með rósemi.
1 alla nótt hafði verið barist af
hörku i Beirút. Velbyssugeltinu
linnti ekki, og fallbyssur dun-
uðu, meðan eldflaugar klufu
loftið'með skerandi ýlfri.
Sýrlendingar eru þeir fyrstu
úr friðargæslusveitum araba,
sem komnir eru til þess að hafa
eftirlit með þvi að vopnahléö
verði virt. Af fyrstu viðbrögðum
vaknar hjá mönnum bjartsýni
um, að það megi takast að þessu
sinni.
„Þu getur reitt þig á mig!"
Georges Sangumba, erindreki
Unita i utanrikismálum, sagði
fréttamönnum i Dakar, að
skæruliðarnir hefðu jafnframt
tekið höndum nokkur hundruð
hermenn MPLA.
Hann hefur undanfarna daga
átt við ræður við Senghor, for-
seta Senegal, og gefið honum
skýrslu um gang skæruhernað-
arins i Angóla. Senegal hefur
aldrei viðurkennt stjórn MPLA,
heldur lagt til að mynduð yrði
þjóðstjórn.
Sangumba sagði, að Unita
væri reiðubúin til að semja við
MPLA með þvi skilyrði þó, að
kúbönsku hermennirnir yrðu úr
landi sem fyrst. —- „Okkar
markmið er að leysa hinn pólit-
iska hnút i landinu með myndun
þjóðstjórnar,” sagði hann.
Heldur hann þvi fram að Sov-
etrikin hafi fengið qðstöðu fyrir
flota sinn i tveimur höfnum i
AngólaOnnur eri Luanda og hin i
Lobito, og þangað væru þegar
komnir tvcir tundurskeytabátar
sovéskir.
HAFA TEKIÐ 90
STRÍÐSFANGA ÚR
UÐIKÚBUMANNA