Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 22. nóvember 1976 Þokkabót hefur á nýútkom- inni breiðskífu sinni „Fráfær- ur” undirstrikað stil þann er þeir lögðu tónlist sinni til grund- vallar á breiðskifu sinni „Bæti- flákar”. Annars er þetta fóstur þeirra nokkru fullkomnara, það er að segja, að þeir hafa stigið fetiframar. Siðan „Bætiflákar” var gerð hefur Sigurjón Sig- hvatsson bæst við á bassagitar og Karl Sighvatsson leikur á hljómborð á allri plötunni, þó ef til vill sé það með minni tilþrif- um en menn höfðu búist við af hringsins”), Jóhannes úr Kötl- um („Er hnigur sól”), Halldór Gunnarsson, einn af Þokkabót (NU árið er liðið”) og einn texti er eftir Sólborgu Guðjónsdóttur („Lifshlaup”). öll þessi ljóð, eða textar, eru mjög góð, hvert á sina visu kannski. Ljóð Steins Stein- arrs er talið eitt af betri ljóðum hans, skv. formála að kvæða- safninu. Ærið margir ungir tón- listar- og lagasmiðir hafa leitað texta sinna i ljóðum Steins um áraraðir og er um það varla inni eru „Er hnigur s'ól” og „Lifshlaup”, ,,Er hnigur sól” hefur liklega átt að vera á „Bætiflákum” efnisins vegna, einfalt og fallegt. Textinn i „Lifshlaupi” er nokkuð góður efnislega allavega og vil ég þvi birta hér tvær visur: Þegar æskan ris hæst og óskanna glóð, þessar óskir sem fá ekki að nást, þá er jörðin svo græn, þá er jörðin svo góð. — gef mér ást — Þokkabót: „Fráfœrur" (útg. Strengleikar): gengisflotinn þjóða í þeim efnilega hljómborðsleik- ara sem fór utan til Austurrikis tilnáms eftirað Náttúra féll yfir um. Kassagitarar eru enn grunntónninn auk pianóstig- anda og bassagitars, raddir Þokkabótar eru allar jafngóðar og söngur kemur nokkuð lýta- laust út á þessari plötu. Þessi hljómplata er ekki með miklum tón hamingju hann er dálitið drungalegur hér og þar, likt og verið sé að hlusta á meiri háttar tónverk frá 18. eða 19. öld. Textarnir á fyrri hliðinni, sem inniheldur lög fremur en verk, eru eftir ýmsa listamenn eins og Halldór Laxness („Óli Figúra”), SteinSteinarr („Utan nema gott eitt að segja, en gall- inn virðistsá að lögin verða oft mjög lik og kannski verra, að þau ná sjaldnast gæðum lin- anna. „Utan hringsins” er ekki flutt á þennan hefðbundna hátt og það er hægt að segja að það jafnvel undirstriki einmana- kenndina sem felst i textanum. „Óli figúra” er með melódisk- um tón, en sem millikafla er notað hratt jazzstef á orgeli aðallega. „Nú árið er liðið”, texti þess texta fjallar um stöðu konunnar i jafnréttisbaráttunni, og vil ég ekki beint hætta mér Ut i innihaldið, þvi að það gæti ork- að tvimælis. Rólegustu og „draumsýnustu” lögin á hlið- HLJOMPLÖTUR (sjá einnig auglýsingu föstudag 19/11 '76 Elvis Presley. Bouleward Memphis Tennessee Eagles..........................Eagles Eagles....................On the Border Frank Zappa...... .........Grand Wazoo Frank Zappa..............Absolutely Free Frank Zappa . W'ere only in it for the money Frank Zappa.........Burnt weeny Sanwich Frank Zappa......Weasels Ripped my Flesh jGreateful Dead ...................Live Greateful Dead......From the Mars Hotel John Lennon....................Imagine John Lennon................Mind Games I John Lennon...............Shaved Fish IJohn Lennon......Some time in New York IJohn Lennon.....................Rock'n roll jjefferson Starship..............Dragon Fly |jefferson Starship.........Red Octopus Jjefferson Starship............Spitfire Jjeff Beck ........................Wired iJimi Hendrix..........Electric Lady Land |Kinks............Scholboys in Disgrace Kinks..................'Og margar fleiri Nitty Gritty Dirt BandStarsand Stripes Forever Neil Young...........After the Gold Rush Neil Sedaka..........................Oh Carol Neil Sedaka.............On stage og fleiri Santana........................ Santana Santana.................The third Album Santana.........................Welcome Santana................... Caravanserai Steely Dan...............The Royal Scam Steely Dan..................Pretzel logic Yes....................Time And a Word Rolling Stones...........Black and Blue Rolling Stones.........Its only Rocknroll Roger Whittaker........Ref lections of love Roger Whittaker............Last Farewelli Roger Whittaker.......... Roger Whittaker! |cieo Laine...............Born on Fridayl Póstsendum samdœgurs Nafn ................ Ar hins fullorðna manns þegar framtiðin öll krefst hans framtaks, — og áfram þú skalt. Hún á margt þessi jörð sem að mennirnir þrá — gef mér allt — Framhaldsins verið þið að leita ykkar sjálf. Hlið tvö samanstendur af einni heild, þ.e.a.s. einu við- fangsefni (þema) og það er Herstöðin á Miðnesheiði. Þessi hlið er að öllu leyti samin af þeim, bæði textar og lög. Hliðin byrjar nokkuð skemmtilega á kindajarmi, sem er rofið af hljóðfráum flugvélum! Fyrsta lagið i syrpunni, „Aðför” byrjar með diskó-takt, liklega til að undirstrika áhrifin. Textinn byrjar svona: „Með silfruðum vængjum kom her yfir haf- ið/með kókflösku i klónum og slæptist hér um/” og í lok þessa texta er afleiðingunum svo lýst á þennan hátt: „Með haus undir væng hans i leiðslu við tuggðum hið fölbleika tyggjó og blésum upp kúlu sem sprakk klisturhveljan uppfyllti öll okkar vit”. Flutningur þessa lags’ og söngur Eggerts er reglulega skeipmtilegur og óvenjulegur. Þó nokkuð er notað af effektum (ýmsum hljóðalátum), reyndar er lagið tvö lög, siðasta erindið (birt að ofan) er alveg sér lag. Næsta lag er Viti til varnaðar”. sem er ekki neitt sérlega athyglisvert, en „Verndarhönd- in” er góður texti með fallegu lagi. (Þegar ég á við fallegt, þá meina ég milt og mjúkt, hljóm- þýtt, o.s.frv. og mér likar það vel.) Textinn er allur athyglis- Næsta lag er sungið i keðju- söng og þarf fólk vafalaust að lita á textann á plötubrókinni, eins og þeir kalla hulstrið. Lagið heitir „Frostbitin þjóð”. 1 fyrra erindinu er mikið af orðum með „st” hljóðum en i seinna erind- inu, eru stafirnir „rot” i öðru hverju orði en það er nokkuð hnyttið: „Gjaldþrot i þankaþroti, þjóðarhrota i aflahrotu, gengisflotin þjóða i brotum, heilabrotin i Kana skotin... Brotin er löm. Ég veit ekki hvort ég ætti að vitna meira i texta. Mér finnst að það sem ég hef þegar gert af þvi sé nóg til að fólk forvitnist um innihaldið, efnivið og gæði þessa þriðja plötufósturs Þokkabótar. t næstu tveim lögum er til dæmis enn hnyttnari og beittari linur Þessi lög heila ,,íofboð$” og „Nærhöld”. verður sakir skoðana sem í hon- um felast og hér er t.d. siðasta erindið: „Af örbirgðinni fólkið mælti forðum, að auður gerði að apa margan mann. Nú svara flestir þannig aldins orðum: það á nú bara við um náungann.” um... En þó langar mig að klykkja út með upphafslinum siðasta lagsins „Glæta”: „Hann gæti orðið hér eiliflega engill dauðans á heiðinni, sem yljað getur ævinlega aurasálum leiðtoganna”. Farseðill, semvekurfðgnuð erlendis í desember bjóöum viö sérstök jóla- fargjöld frá útlöndum til íslands. Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri en venjulega, gera fleirum kleift aö komast heim til Islands um jólin. Ef þú átt ættingja eöa vini erlendis, sem vilja halda jólin heima, þá bendum viö þér á aö farseðill heim til (slands er kærkomin gjöf. Slikur farseöill vekur sannarlega fögnuö. fwcfélac LOFTLEIDIR ISLAXDS Félöq með fastar áætlunarferði Lítugavegi 17 ( 27667 Laugavegt 26 (Verslanahöllin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.