Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 23
vism Mánudagur 22. nóvember 1976 BILAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Volvo 144 De Luxe Argerð 1974 4ra dyra. Útvarp m. kas. Vetrard. Skipti möguleg. loyota Celica árg. '74 Litað gler. Fallegur blll. Mazda 929 4ra dyra árgerð 1975. Lltiö ekinn. \*. ■■i R Mercury Galanty árgerö 1967 8 cyl. sjálfsk. Pow- erst. og bremsur. Ekinn 20 þús. km. á vél. Bill I sérflokki. Skipti möguleg. Dodge Coronet 4ra dyra 6 cyl. beinskiptur árg. 1968. Ford Mustang árg. '71 8 cyl. sjálfskiptur. Útvarp, vetrardekk. Skipti á ódýrari bll möguleg. Ford Pinto St. árg. '73 Útvarp m. kas. Ný dekk. Skipti á ódýrari bil. BÍLASKIPTI Cortina 1200 árg. 1972. Vill skipta á Evrópubn á ca. 1300- 1600 þúsund. Ford Torino 2ja dyra meö öllu árg. ’71. Vill skipa á Mazda 929 eða Toyota árg. •1974 1975 eða 1976. Staö- greiösla á milli. Austin Mini árg. ’1973. Vill skipta á bil á ca. 1 millj. Staðgreiðsla á milli. M. Benz 250 Automatic með topplúgu árg. ’1970.Innfluttur 1974. Viil skipta á Volvo helst St. árg 1974 eða 1975. Madza 818 1973. Vill skipta á Mazda 929 coupé árg. 1975 eða 1976 Staðgreiðsla á milli. BÍLAVAL - Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliöina á Stjörnubiói. Mike Satow heitir maöur nokkur sem ferðast um allt Indland tvisvar á ári I leit að gömlum eimreiðum. A Indlandi eru járnbrautirnar mikilvægasta samgöngutækiö og indverjar hafa stofnað járnbrauta- minjasafn I Dehli. t myndinni í kvöld sést Satow á fcrö I leit að járnbrautarvögnum til að setja á safnið og í myndinni er staldrað við á ýmsum stöðum, t.d. Dehli, Agra, Bombay, Udaipur, Benares, Calcutta og Darjeeling. Þýðandiog þulur er Stefán Jökulsson. Myndin hefst kl. 22.00. Útvarp kl. 19.40: ,,í þættinum i kvöld ræði ég aðallega um heimili og uppeldismál, og þá breytingu sem orðið hefur á stöðu kon- unnar i þjóðfélaginu. Mér finnst þessi breyt- ing leiða til þess að heimilið er ekki lengur eins styrk stoð i þjóðfé- laginu og verið hefur” sagði Erlingur Daviðs- son ritstjóri á Akureyri, þegar við ræddum við hann um þáttinn ,,Um daginn og veginn” sem hann flytur i kvöld. ,,Þá ræði ég einnig um hita veitu á Akureyri og um Kröflu virkjun, en þetta eru sigild um- ræðuefni hér nyðra. Einnig ræði ég um fyrirhugaða byggingu ál- vers við Eyjafjörð. En meginefni þáttarins er til- einkað heimilinum og uppeldis- málum, og þeim breytingum sem hafa orðið á högum barna við það að mæðurnar vinna nú mun meira úti en áður var, og þetta leiðir að sjálfsögðu til breyttra hátta hjá börnunum”. gk—. jonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Fimm punda frimerkið Breskt sjónvarpsleikrit eftir Donald Churchill. Leikstjóri June Howson. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Sarah Badel og Natasha Parry. Gilbert er skilinn við eigin- konu sina og býr með ungri stúlku, Nicolu. Hún kemst að þvi, að hann hefur skilið eftir verðmætt frimerkja- safn hjá eiginkonu sinni, og þvingar hann til að brjótast inn til hennar. Þýðandi Jón Skaptason. 22.00 Með járnbrautum um Indland. Járnbrautirnar eru mikilvægasta samgöngu- tæki á Indlandi, og hafa Ind- verjar stofnað járnbrauta- minjasafn i Delhi. Mike Satow heitir maður, sem ferðast um landið þvert og endilangt tvisvar á ári i leit að gömlum eimreiðum, og var þessi kvikmynd tekin á slikri ferð. Staldrað er við á ýmsum stöðum, t.d. Delhi, Agra, Bombay, Udaipur, Benares, Calcutta og Dar- jeeling. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.10 Breska sjónvarpsleikritiö „Fimm punda frlmerkiö” sem er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 21.10 i kvöld fjallar um náunga nokkurn sem er skilinn viö konu slna og býr meö ungri stúlku, Nicolu. Hún kemst að þvlaðhann hefur skiliö eftir verömætt frimerkjasafn hjá eiginkonunni og þvingar hann til aö brjótast inn til hennar. Myndin er af Sör u Badel sem leikur aöalhlutverkiö í myndinni. Útvarp kl. 22.15: Hamranes- mólið enn Eflaust munu margir hafa áhuga á að hlusta á þáttinn ,,A vettvangi dómsmálanna” sem erá dagskrá útvarpsins kl. 22.15 i kvöld. Þátturinn er I umsjá Björns Helgasonar, hæstaréttarritarg, og í viðtali við Visi sagði hann að málið sein tekiö yrði fyrir I þættinum væri svokallaö Hamranesmál. Eins og kunnugt er sökk tog- arinn Hamranes fyrir nokkrum árum hér við land, en trygg- ingafélögin neituðu að borga tryggingarféð þar sem þau töldu að einhver brögð heföu verið I tafli þegar skipiö sökk. Þetta mál var afgreitt frá Hæstarétti hinn 10. þ.m. og um lyktir málsins verður fjallaö I þættinum i kvöld. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an sem hló” eftir Maj Sjö- wall og Per YVahlöö Ölafur Jónsson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar Marianne Mallnas Kammerkórinn og Útvarps- kórinn i Stokkhólmi flytja „Óð til heilagrar Sesse „fyrir sópranrödd og blandaðan kór op. 27 eftir Benjami Britten: Eric Eric- son stjórnar. Gabor Gabos og Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leika Konsert nr. 1 fyrir pianó og hljómsveit eftir Béla Bartók: György Lehel stjórnar. Mormónakórinn og Filadelfiuhljómsveitin flytja „Finlandiu”, sin- fóniskt ljóð eftir Jean Sibelius. 15.45 Um Jóhannesarguö- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur þriðja erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40. Um daginn og veginn Erlingur Daviðsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 íþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Bókmenntir „Bráðum kemur nóttin”: Kristján Arnason tekur saman þátt um Jóhann Jónsson skáld. 21.10 Pianósónötur Mozarts (X. hluti) Zoltán Kocsis og Deszö Ránki leika Sónötu i F-dúr fyrir tvö pianó (K497). 21.30 Útvarpssagan: Nýjar raddir, nýir staöir” eftir Truman Capote Atli Magnússon les þýðingu sina (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnír A vett- vangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttaritari segir frá 22.35 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var: — siðari hluti Hljóm- sveitarstjóri: Karsten Andcrsen.Sinfónia nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.