Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 22. nóvember 1976 23 Kratar í turni Litill hópur alþýðu- f lokksmanna hittist reglulega i turnherberg- inu á Hótel Borg til að ræða landsmál og flokks- mál. Líklega hafa flokks- málin verið efst á dag- skrá á þessum fundi fyrir helgina. Um helgina fóru nefni- lega fram kosningar i fulltrúaráð Alþýðu- flokksins. Þessar kosn- ingar voru meöal annars mikilvægar fyrir það að þetta fulltrúaráð situr i a.m.k. tvö ár og á þvi eftir að fást við tvennar kosningar. Auk þess er þaö vís- bending um styrk ein- stakra manna, sem er sérlega mikilvægt núna< jjar sem Alþýöuflokkur- inn hefur samþykkt bind- andi prófkjörsreglur. Steinaldarmenn í Straumsvík Þaö eru oft stofnaðir ýmiss konar klúbbar á vinnustöðum. Nokkur hópur starfsmanna Isal á þó óvenjufrumlegt á- hugamál. Félagar hans safna steinum og leggja á sig langa leiðangra til að ná i þá. Þá steina sem þeir vilja eiga, slipa þeir og i vetur ætlar klúbburinn að festa kaup á stórri demants- sög, til að geta gert safn- gripina vel úr garði. Fræösluf undir eru haldnir á vegum þessara „steinaldarmanna" og i vetur verður haldið nám- skeið i jarðsögu islands. Þrjátiu og fimm félagar eru i klúbbnum. Smásöluverslun SÍS í Reykjavík Sambandið er nú aö reyna að ná undir sig smávöruversluninni i Reykjavik, að þvi er sög- ur herma. I nýjasta hefti Frjálsrar verslunar segir að SÍS sé nú að gera til- raunir til að auka við- skipti við smávöruversl- anir i Reykjavik og ná- grenni. Miðdepillinn í þessari starfsemi er vörudreif- ingarmiðstöðin í Sunda- höfn. Kaupmönnum hefur að sögn veriö boðið upp á mjög hagkvæm lánsviöskipti, ef þeir taki vörur frá Sambandinu. Þá hefur komið til tals að Sambandið setji upp minjagripaverslun í Hafnarstræti 5. Tvær sams konar verslanir eru þar alveg á næstu grös- um, Rammageröin, og is- lenskur heimilisiðnaður. This is radio lceland..." Það er ekki útilokað að á islandi risi útvarpsstöö sem útvarpi á ensku boð- skap um f rið á jörð og ást meðal manna um ger- valla heimsbyggðina. Ot- varpsráð hefur heimilað ágætum manni að flytja erindi um þaö áhugamál sitt i útvarpinu einhvern næstu daga. Þetta yrði nú ekki fyrsta f riöarboðunar- stööin i heiminum. i Mið- austurlöndum var i nokk- ur ár maöur að nafni Abie Nathan, sem rak „sjó- ræningja"-stöð i þessum tilgangi. Skip hans „Peace" lón- aði rétt utan viö þriggja milna landhelgi og út- varpaði hvatningum til araba og gyðinga um að sættast og vera bræður. En þótt hugmyndin sé ekki ný er hugsunin á bak við hana góð, engu að sið- ur. —ÓT. llfLAMARKAMJll F I A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í Arg. umboðssöli ÞÚS. Fiat 850special '72 350 Fiat126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 125 Berlina '72 550 Fiaf 125 special '72 600 Fiat 125 P station '75 980 Fiat 124 sepcial '71 370 Fiat127 '72 450 Fiat127 '73 500 Fiat 127 3ja dyra '74 630 Fiat127 '75 750 Fiat128 '71 450 Fiat128 '73 600 Fiat 128 station '73 670 Fiat 128 '74 730 Fiat 128 station '74 780 Fiat128 '75 950 Fiat 128 Rally '72 600 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128sport SL '74 900 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 128 Rally '76 1.150 Fiat 132 sepcial '73 900 Fiat 132 sepcial '74 1.150 Fiat 132 GLS '74 1.250 Mustang 2+2 '66 700 Mustang '68 850 Willys 6 cyl. '47 550 Mini 1000, km. 16þús. '74 600 FIAT EINKAUMBOO A ISLANOI Davíd Sigurdsson hf.; SÍOUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888 Til sölu Mercedes Benz 230 70 Fiat 128 74 Ford Cortina 1300 '69-70 Chevrolet Caprice árg. 73 Minica arg. 74 Lancer 1200 árg. 75 Land-Rover disel árg 71 og 75. Volga árg. 72-74 Austin Mini clubman árg. 72. Lada Topaz árg. 76 Mercedes Benz 220 dísel árg. 72 Datsun 2200 árg. 71 disel Fíat 125 Berlina 71 Mercedes Benz 190 '65 VW 1300 árg. 73 Mazda 818 74 Toyota Crown de luxe '66 Plymouth Belvendere '66 Moskvich sendiferðabill árg. '71. opið fró ki. 9 7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-5 Hverfisgötu 18 Símar 14660 & 14411 TILSOLJUI Fólksbilar: 1976 Volvo 244DL 1974 Volvo 145 DLsjálfsk. 1974 Volvo 145 DL 1974 Volvo 144 DL 1974 Volvo 142 DL 1973 Volvo 144 DL 1973 Volvo 142 Evrópa 1972 Volvo 144 DL 1972 Volvo 142 Evrópa 1968 Volvo 142 DL 1971 Volvol42 Evrópa 1970 Volvo 144 DL 1973 Saab 99 sjálfsk. Vörubílar: 1972 Volvo FB 86 1971 Volvo F 86 1971 Mercedes Benz 1513 1969 Man 8156 4x4, 1967 Man 15215 664, 1965 Hensel Óskum eftir bílum á skrá. verðkr. 2.500 þ. verð kr. 2.300 þ. verð kr. 2.000 þ. verð kr. 1.940 þ. verðkr. 1.920 þ. verð kr. 1.560 þ. verð kr. 1420 þ. verð kr. 1.300 þ. verð kr. 1.180 þ. verðkr. 785 þ. verð kr. 950 þ. verðkr. 870 þ. verk kr. 1.500 þ. verðó.O mil verð4.0 mil verð3.5 millj. verð3.2 mil verð3.0 millj. Tilboð C voi.vo; vVOLVOSALURINN /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 Árg. Tegund 75 Monarch Ghia 74 Bronco V-8 74 Cortina 1600 XL2ja d. 74 Cortina 1600 75 Land Rover diesel 74 Cortina 1600 73 Maverick 74 Cortina 1600 XL 74 Cortina 1600 4ra dyra 73 Comet4ra dyra 73 Toyota Carina sjálfsk. 74 Cortina 1600 XL 74 Cortina 1600 XL 4ra d. 74 Comet sjálfsk. 74 Cortina 2000 E 73 Bronco V-8 Sport 73 Wagoneer V-8 74 Cortina 1600 4ra dyra 73 Comet 72 Comet 73 Volkswagen 1300 74 Fiat 127 73 Escort Sport 71 Volkswagen sendib. 73 Fiat132S1800 70 Mustang 70 Cortina 69 Falcon 71 Cortina 1300 68 Falcon 74 Comet Custom Vekjum athygli á: Cortina 1600 XL árg. 1974 2ja dyra. Ekinn 25 þús. km blár sanseraður á góðum sumar-hjólbörðum. Utvarp. Fallegur bíll. Skipti möguleg. Aðeins kr. 1.230.000.00. SVIEINN EGILSSON HF Bílasalan - Höfóatúni 10 s.18881 & 18870 Bronco '66, 8 cyl sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sífelld þjónusta. opió 9 -19 & ld. 10 -18 - Bílasalan BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 BÍLAPARTASALAN Hoföatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, iaugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Verð i þús. 2.600 1.850 1.230 1.130 1.690 1.090 1.300 1.250 1.075 1.500 1.100 1.190 1.220 1.450 1.590 1.750 1.750 890 1.500 1.150 580 620 750 700 1.100 1.300 460 490 545 550 1.850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.