Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 20
Mánudaqsmyndin: Ofjarl (Overlord) Myndin fjallar um innrás bandamanna i Evrópu 1944. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. lonabíö 3^ 3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ÍSLENSKUM ■ TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmunds sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Syngur Ijóðin í hug og hjarta lesanda" Köttur með 9 rófur Hörkuspennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Karl Malden. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Karate bræðurnir Ofsaspennandi Karate mynd. tsl. texti. Sýnd kl. 5. 3*1-15-44 'VOI'Mi FRANHKNSTEIN (iKN’EWILDKR-PKTKR BOYLK MARTY FKLOMAN • (’LORIS LEAfllMAN TKRI (iAIIR ________ KKNNKTII MAKS MAPKI.INK HAIIN Þriðja bókin i Ljóðasafni Guðmundar Böðvarssonar er kom- inn út. í henni eru ljóðaflokkurinn Salt- korn í mold og Lands- visur. tSLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Guðmundur Böðvarsson þarf vart að kynna. Hann var um áratuga skeið eitt þekktasta skáld hérlendis og aðdáendur ljóða hans má viða finna meðal allra þjóðfélagshópa. t ritdómi sem Hannes Sigfiis- son skáld skrifaði um ljóð Guð- mundar kemst hann meðal ann- ars svo að orði. „Guðmundur Böðvarsson er gæddur þeim sjaldgæfa ha^fileika að geta sungið ljóð sin inn i hug og hjarta lesandans...” „Þaðligg- ur við að hægt sé að segja um Guðmund að hann sé jöfnum höndum sönglagahöfundur ljóða sinna og textahöfundur söng- laga sinna.” Safnrit Guðmundar Böðvars- sonar eru: Atreifur og aðrir fuglar, Konan sem lá úti, Og fjaðrirnar fjórar. Ljóðasafn 1, Ljóðasafn 2, Ljóðasafn 3. Blaðburðarfólk Vísis: VERÐLAUN! Nú getið þið unnið kr. 5000 verðlaun fáið þið enga kvörtun í heilan mánuð. Um hver mánaðamót mun verða dregið út nafn eins blaðburðar- barns er verið hefur án nokkurrar kvörtunar i nýliðnum mánuði. Það barn mun hljóta 5000 krónur i verðlaun. Hver vinnur fyrst? Afgreiðsla Visis. .....— ....... ^ V 3*1-89-36 SERPICO Ný heimsfræg amerisk stór- mynd með A1 Pacino Sýnd kl. 6. og 9. Bönnuð innan 12 ára BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 „w„ Dularfull og spennandi am- erisk mynd. Sýnd kl. 9. hnfnarbíó 3* 16-444 Stóri Jake. Hörkuspennandi bandarisk Panavision litmynd með JOHN WAYNE RICHARD BOONE. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursynd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. ISLENSKUR TEXTI. Ofurmenniö Ofsaspennandi og sérstak- lega viðburðarik ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ron Ely, Pamela llensly Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7 og 9 > 3 3-20-75 Að fjallabaki AWINDOW TOTHESKY Ný bandarisk kvikmynd um eina efnilegustu skiðakonu bandarikjanna skömmu eftir 1950. Aðalhlutverk: Marilyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Stjórnandi skiðaatriða: Dennis Agee. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Nakið líf Mjög djörf dönsk kvikmynd með ISLENZKUM TEXTA Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áður sýnd i Bæjarbió. 4ÞMÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 IMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 fimmtudag 20 SÓLARFERÐ miðvikudag kl. 20 VOJTSEK FÖSTUDAG KLÚ 20 Siðasta sinn. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 vism Hvernig á að lœkna með nuddi Bókaútgáfan örn og örlygur hf., hefurgefið út bókina Svæða- meðíerðin — Zone Terapi — eða Irásagnir fóta eftir Eunice D. Ingham, en bók þessi hefur fengist hér á landi á erlendum málum og notið mikillar eftir- spurnar. Hér er um mjög sér- stæða bók að ræða: lækninga- bók, og i formála höfundar sem er heimsþekktur, segir m.a.: I þessari litlu bók minni ætla ég að kappkosta að draga fram i dagsins ljós og skýra taugavið- brögð sem koma fram i fótum manna. 1 löngu starfi minu sem sjúkraþjalfari hef ég komist að raun um að hver likamshluti og liffæri eiga sina taugasvörun i skýrt mörkuðum stöðum fót- anna. Með nuddi réttra staða á fæti, eða fótum, má þvi hafa heillarik áhrif á aumt lifíæri, hversu fjarri sem það er nudd- stað. Hundruð sjúklinga minna hafa fengið undraverðan bata. Á læknamáli hefur þessi aðferð hlotiö nafnið svæða-meðferð (svæða-terapi) Frumkvöðull þessarar með- íerðar er dr. Wm. H. FitzGer- ald. maður i mestu virðingar- stöðum. Hann lauk háskólaprófi frá háskólanum i Vermont og var siðan hálft þriðja ár við Borgarspitalann i Boston. Hann var fastráðinn við spitala i London fyrir háls- og nefsjúkl- inga og tvö ár aðstoðarmaður prófessoranna Politzer og Otto Chiari i Vin. en nöfn þeirra eru þekkt i læknabókum um heim allan. Lg átti þvi láni að fagna að vinna með þeim i nokkur ár að lækningum en einmitt þá beittu þetr þeim aðlerðum sem hér veröur lýst, við sjúklinga svo skiptu hundruðum, og það með ágætum árangri. Bókin Svæðameðferðin sem er i kiljuformi er sett i Prent- smiöju G. Benediktssonar, prentuð hjá Offsetmyndum h.f. og bundin i Arnarfelli hf. IDUNN Breytingar í Grtsabæ proskandi leikbók eftir Annette Tison og Talus Taylor Annette Tison & Talus Taylor DA BARBAPAPA Bœkur um Barba- papo og Grísabœ Breytingar i Grísabæ heitil bók sem bókaforlagið Iðunn hefur sent á markaðinn, en sú bók er þrosk- andi leikbók, prentuð i litum eftir Annette Ison og Talus Taylor, höfunda hinna vinsælu bóka um Barbapapa. Þýðandi bókarinnar er Njörður P. Njarðvik. Þá hefur forlagið einnig gefið út Myndasögur af Barbapapa, en i henni eru sautján myndasögur af Barbapapa fjölskyldunni og ævintýrum hennar. Þýðandi er Anna Valdimarsdóttir. Aður eru útkomnar fjórar bækur um furðuver- una Barbapapa- og sjónvarpskvikmyndir um þessa óven julegu fjölskyldu hafa verið sýndar i 17 löndum og hvarvetna átt miklum vinsældum að fagna. „Undir því fialli" Gestur Guðfinnsson hefur sent frá sér sjöttu bók sina er hann nefnir ,,Undir þvi fjalli”. Þetta er ljóðabók. Áður hafa komið út eftir Gest tvær ljóðabækur: Þenkingar árið 1952 og Lék ég mér i túni 1955. Þá hefur Gestur skrifað bók um örnefni og staðhætti I Þórs- mörk og ennfremur um lands- lag og leiðir á sama stað. Eins og kunnugt er hefur Gestur til að bera mikla þekkingu á Þórs- mörk og hefur hann verið leið- sögumaður á þeim slóðum oft og lengi. Gestur er einnig mikil- virkur félagsmaður i Ferðafé- lagi Islands. Hann var lengi blaðamaður. I nýju bókinni eru flest kvæðin tengd ferðum og útivist. Bókinni er skipt i fjóra kafla. Nefnist sá fyrsti „Héöan lögðum við upp”, næsti „Undir beru lofti” þriðji „Það er gaman að lifa” og loks „Við vötnin”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.