Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 4
m Sunnudagur 2K. nóvember 1976 VISIR Pops 0: var skipuö Gu&mundi Halldórssyni, söngvara, Pétri, Birgi Hrafnssyni, Gunnari Fjeldsted og Jóni Ragnarssyni. Guömundur söng ekki meira opinberlega eftir Pops 0. Pops 1: var Pops 0 án Gu6mundar. Pops 2: þá var Pétur ékki meö en ólafur Sigurösson, bassisti kom I lian- staö. Pops 8: (ekki mynd) Ólafur og Ómar héldu áfram meö Pops ásamt Haraldi Þorsteinssyni, nú i Éik, og Þóröi Árnasyni I Stuomönnum nú. ."~^r.i ».'" / t» íf:T ff :¦ » k Pops 3: (mynd) þá var Birgir bara einn eftir úr Pops 2,en hinar sem voru I Pops 2 stofnú&u Sálina. Pops 3, Pétur, Birgir, ólafur Siguros- son, trymbill, sem síöar var meo Tilveru og Eik, en nú I Pelican og Benedikt Torfason, sem lagði Iei6 sfna I Axis, Acropolis og Sálina allavega. NATTÚRA 1: skipuö Jónasi R. Jónssyni, Rafni Haraldssyni, Björgvin Gfslasyni og Siguroi Arnasyni. Jónas R. hætti Ihljómsveitabransanum um tfma, en gaf út plötu meö Einari Vilberg og byrjaöi svo aft- ur sloar I Brimkló. Hann er nú upptökumaöur og eigandi Hljó&rita hf. Y **! . IJPWMBi jfa' - ¦Tff . * Pops 4: (mynd) sama liö utan Benedikts, en með BJÖrgvin Gfsia- syni. Ilann haf&i þá verið I Hrókum, Asum, Flamingo, Falcou, og Zoo, en hann fór úr Pops I Opus 4, Náttúru, Pelican og leikur nú I Paradls. \ áá % Pops 5: þá var Björgvin hættur en Sævar Arnason kominn I hans stað, auk Elðs Eiðssonar, Sævar licfur slðan lelkið með Ópus 4, Söru, Astarkvéðju og jafnvel fleirum, en er nii I Venus. Eiður söng um tlma meö Eik.________________ Náttúra 2: Þegar Jónas hættikomu þeir Pétur og Sigurður Rúnar Jónsson. Sigurður Riinar hefur vfða komið við I tónlistarheiminum, þó litið I ballhljómsveitum. Hann gerðist meðlimur I Sinfónfunni og stundar nú tónlistarkennslu I Vestmannaeyjum. Náttúra 3: Rafn sem áður hafði veriðIToxic,Flowers hætti, en kom næst fram með Haukum. 1 hans stað kom Ólafur Gar&arsson, sem hafði veriö lörnum, Tónum, Pónik, Tempó, Tilveru, Óðmönnum og Trii- broti. Hann er nú orðinn nokkurs konar stúdfótroinmari hériendis. Náttúra 4: Sigurður Rúnar hætti næst og Askell Másson kom I hans staö. Hann haf&i þá veri& f Combói Þórðar Hall. Askell stundar nú nám I tónlist, I Danmörku að þvl er mig minnir og hefur unnið til ein- hverra verðlauna ab auki. ¦¦J Pops 6: þá var Biggi hættur og farinn I Ævintýri, sl&an Svanfrfði, Change, Hljóma, Icefield, Hauka og nú Celclus, og Eiður fór lfka. Óttar Felix gerðist nú fremsti ma&ur þeirra, en eftir að hann hætti gerðist hann Hkgrafari I Danmörku. Hann liélt llka Rokk Festivalið I Höllinni I sumar. i Náttúra 5: Pétur hættir og I sta&inn koma Jóhann G. Jóhannsson og Shady.Owens. Jóhann haf&i á&ur leitt Ó&menn og vcrið I Hei&urs- mönnum. Hann hefur ekki veri& I hljómsveitum sf&an, en ætlar a& halda áfram a& gera plötur. Shady var I óðmönnum fyrst, svo Hljómum og Trúbroti, eftir Náttúru var hún Ilcecross. Náttúra 6: „ Askell hætti og Karl Sighvatsson kom I sta&inn. Hann hafOi aöur vcriö I Dátum, Tónum, Flowers og Trúbroti. Hann stundar nú nám vi& tónlistarskóla I Vlnarborg. ¦::¦_ 1^'r-,.;. mi '-'"'. ¦ t ~tcvmf i ^mi ' ?¦¦'** ¦&'* ¦' :f*'-*fr*v:5x:-> *¦ ^"tK^''''" ¦'- $>mm$é$M\ Pops 7: þegar óttar hættl kom ómar óskarsson, sem nú lei&ir Peli- can IKaupmannahöfn. Hannhaf&i aöur veriö I Sókratesi og fór svo I örlög, Dýpt, Icecross, Astarkve&ju og Pelican. •,r 'i m : Náttúra 7: var eins, en án Jóhanns. SigurOur Arnason haf&i á&ur leikið I örnum, Strengjum, Tdnum og Sálinni. Sigurður hefur sf&an a&eins leiki&f einni hljómsveit: Stólum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.