Vísir - 04.01.1977, Side 9

Vísir - 04.01.1977, Side 9
9 VISIF Þriðjudagur 4. janúar 1977 Skuttogarar a Vestfjaroamiðum: Með ó annað hundrað tonn eftir nokkurra sólarhringa veiði Afli á Vestfjarðamiðum hefur komu inn til Isafjarðar til að strax, eftir hádegi á þriðja í jól- annan veg. hádegi,enaðrir sem komu seinna veriðmeðmiklum ágætum'nú um sækja þangað fs. Þurfti ennfrem- um. 1 fyrstu sögðu skipstjórarnir A örfáum sólarhringum fylltu inn á gamlársdag lönduðu ekki hátiðirnar. Meðan minni ur að sækja Is til Bolungarvikur að aðeins heföi verið kropp, eins togararnir sig og komu inn með fyrr en i fyrradag. Eins og gefur togararnir voru I landi yfir jólín, fyrir þá. og þeir orðuðu þaö. Var það álitið hátt á annað hundrað tonn á að skilja er þvi mikil vinna i voru þeir stóru úti og mokfiskuðu. Minni togararnir, að minnsta að þeir hefðu misst af hrotunni gamlársdag. Sumir héldu á frystihúsunum við Djúp. Var fiskiri svo mikið.að nokkrir kosti þeir vestfirsku, fóru út sem stóð um jólin. En það fór á veiðar þegar á nýársdag eftir —EKG Banaslys voru fœrrí í fyrra en á árinu 1975 19 létust i umferðaslysum á Islandi á siðasta ári, og eru það mun færri en árið á undan, þeg- ar 33 létu lifið i umferðaslysum. Hafa þeir, sem látist hafa i umferðaslysum hér á landi, ekki verið færri siðan árið 1969, en þá létust 12 i umferðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarráði er ljóst að fjöldi meiri og minni háttar slysa i umferðinni var mun minni á siðasta ári en áriö á undan, en árið 1975 var algjört metár hvað banaslys i umferðinni snerti. Þannig er t.d. fjöldi látinna i umferðarslysum hinn sami i fyrra og meðaltalið fyrir siðustu 11 árin. Fjöldi þeirra Islendinga, sem létust af slysförum á liðnu ári, varð einnig minni en árið á und- an, eða 73 i stað 83 árið 1975. í fyrra létust 37 af völdum sjó- slysa og drukknana, að sögn Slysavarnafélags Islands, þar af einn erlendis. Sambærileg tala fyrirárið 1975 var 18, þar af 1 erlendis, og er þvi um veru- lega fjölgun að ræða. 1 umferða- slysum hérlendis létust 19, en 2 Islendingar létust i umferða- slysum erlendis, þannig að samanlagt fórst 21 Islendingur i slikum slysum. Enginn fórst i flugslysum i fyrra en 15 fórust i ýmsum slysum. Banaslysin urðu flest I mars i fyrra, 13, og i júni, 10, en árið á undan voru október og desem- ber mestu slysamánuðimir. A siðasta ári var 119 manns bjargað úr lifsháska samkvæmt skýrslu SVFI þar af langflest- um, eða 32, úr eldsvoða i landi. I yfirliti frá Slysavarnafélaginu kemur fram, að 23 var bjargað frá hrapi, byltu eða undan fargi, 19 frá drukknun i höfnum eða við land og 17 frá drukknun á rúmsjó. I þessum tölum eru þó ekki at- burðirnir 29. desember, þegar um 200 manns voru fluttir úr stórhýsinu að Æsufelli 2 i Reykjavik, og 14 var bjargað úr ibúðarhúsi í Hafnarfirði, þegar kviknað hafði i þvi. Ef þessum hópum er bætt við, hefur rétt innan við 340 manns verið bjargað úr lifsháska á liðnu ári. —ESJ. Þuriöur Björnsdóttir verður.. sundlaugarvöröur i nýju sundlauginni. Hér sést hún oe i bak- sýn getur að lita listaverk þeirra Hildar Hákonardóttur og Þor bjargar Höskuldsdóttur. Ljósmynd V'Isis' Loftur. Sundlaug fyrir krakkana í Breiðholti Innisundlaug sem ætluð er til sundkennslu barna i barnaskól- um Breiðholts var tekin i notkun I gær. Sundlaugin er 7,5x12,5 metr- ar að stærð. 1 húsinu eru einnig gufuböð ásamt sturtuböðum og hvildarherbergjum. Sú bygging sem nú hefur verið tekin I notkun er hluti af annarri stærri. Fyrsta áfanga er þegar lokið. I honum er iþrótta- og fót- boltavöllur. Innisundlaugin var I öðrum áfanga. Ennfremur er gert ráð fyrir að byggja i sama áfanga Útisundlaug, að stærð 12,5x25 metrar, ásamt framtiðar bún- ingsaðstöðu fyrir laugarnar báö- ar svo og steypiböðum þurrkher- bergjum og fleira. Þegar hefur verið hafist handa viö þessa byggingu. í lokaáfanga iþróttamannvirkj- anna verður Iþróttasalur 22x44 metrar ásamt búningsherbergj- um. Þá verður ennfremur byggö- ur aðalinngangur i byggingarnar. I innisundlauginni nýju sem vigð var i gær er listaverk sem gert er úr brenndum leirflisum. Þorbjörg Höskuldsdóttir og Hildur Hákonardóttir unnu það. Sveinbjörn Sigurðsson var byggingarmeistari hússins. Aætl- aður kostnaður við byggingu allra áfanganna er 350 milljónir. —EKG. OLÍUGEYMAR FLUTTIR FRÁ ELLIÐAÁNUM Borgarráð hefur ákveðið að .láta flytja tvo oliugeyma sem standa á bakka Elliðaánna upp í brekkuna, þar sem kart- öflugey mslurnar eru. Þar veröur svo byggð varnarþró, svo sem reglur segja til um. Ingólfur Agústsson hjá Landsvirkjun sagði Visi i morgun að geymarnir væru taldir óheppilega staðsettir, þvi hætta væri á mengun ánna ef þeir færu að leka. Hvor geymirinn um sig tek- ur 1800 lestir af oliu. ÓT Fiskverð hœkkað Fiskverð hefur verið hækkað frá og með ára- mótum. Þorskur hækkar um 9 prósent. Verð á ufsa og karfa hækkar minna, en verð annarra tegunda meira þannig að meðalfiskverðs- hækkun verður yfir 9 prósent. Verðið var ákveðiö af odda- manniog fulltrúum seljenda i yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins. Fulltrúar kaupenda voru á móti. Hið ný ja fiskverð gildir til 30. júni. ______________—EKG Gólfteppi VERÐLÆKKUN Við höfum nú egar lœkkað allar gólfteppabirgðir okkar vegna 10% tollalœkkunar 1. janúar Stórkostlegt úrval gólfteppa í öllum verðflokkum óvallt fyrirliggjandi Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs um leið og við þökkum ánœgjuleg viðskipti á liðnu ári ^JnnréWr^ SÉRVERZLUN MEÐ GÓLFTEPPIj Grensásvegi 13, simar 83577 — 83430.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.