Vísir - 07.01.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1977, Blaðsíða 8
Húseiningar á Siglufirði hafa þegar framleitt 40 timburhús Föstudagur 7. janúar 1977 VISER 100 FERMETRA FULLFRAGENGIÐ EINBÝLISHÚS Á 8 MILLJÓNIR — þar af fara um 800 þúsund í sðluskatt til ríkisins Fyrirtækiö Húseiningar á Siglufiröi, sem framleiöir staöl- aöar einingar i timburhús, hefur nú fyrirliggjandi pantanir og geröa samninga um 20-30 hús, en fyrirtækiö hefur fram til þessa lokið viö smiöi 40 húsa sem reist hafa verið viösvegar um landiö. Framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins, Matthias Sveinsson, hélt fund meö blaðamönnum i gær, og rakti þar sögu og starfsemi fyrirtækisins. Þar kom fram, aö fyrirtækið var stofnað árið 1973, og var tilgangurinn sá, að reyna að lækka byggingakostnað hús- næðis, einkum þó ibúðahúsnæð- is. Þetta var fyrst og fremst gert með þeim hætti að stytta byggingatimann, en ekki með spörun efnis. Fyrirtækið hefur komið upp verksmiðju með fullkomnum vélum, þar sem nú eru fjölda- framleiddar einingar í ýmsar tegundir húsa, og hófst fram- leiðsla fyrir alvöru vorið 1975. Byggingatiminn aðeins 3-4 mánuðir. Matthias sagði, að áætlaður byggingatimi einingahúss frá Húseiningum væri 3-4 mánuðir. Þá væri talinn sá timi, sem liði frá þvi að byrjað væri að eiga við grunn og þar til húsið stæði fullfrágengið. Lámarkstimi fyrir byggingu svipaðs húss Yfirleitt tekur aöeins 4-5 daga aö reisa sjálft einingahúsiö fokheit á grunni. með venjulegum hætti væri 1-2 ár. Það tekur yfirleitt ekki nema 4-5 daga að reisa sjálft húsið fokhelt á grunni. Yfirleitt þarf að panta eining- ar i hús með 2-6 mánaða fyrir- vara 'eftir aðstæðum. 100 fermetra hús full- frágengið á 8 milljónir. Matthias sagði, að ekki væri nóg að fullyrða að tekist hefði með þessari aðferð að lækka byggingakostnað, heldur yrði aðsanna það með dæmum. Slikt væri auðvelt. Ef miðað væri við fullfrá- gengið einbýlishús frá Húsein- ingum, þá væri byggingakostn- aður á rúmmetra 22.580 krónur. Þetta væri sama verð og hjá svonefndu vísitöluhúsi, en það hús væri miðað við 10 ibúða stigahús i fjölbýlishúsi. 1 sliku visitöluhúsi væri kostnaður á rúmmetra 22.553 krónur Þá sagði hann að 100 fermetra hús frá Húseiningum kostaði nú um 4.8 milljónir króna, og væri þar- um að ræða 60% bygginga- kostnaðarins. Slikt hús kostaði þvi fullfrágengið um 8 milljónir króna. Annað hús, 122 fermetrar, kostar frá Húseiningum um 5.8 milljónir, og fullfrágengið um 9.7 milljónir. Greióist á 12 mánuðum. Matthias sagði, að greiðslu- skilmálar væru samningsatriði hverju sinni.. Hins vegar væri VÍSIR VIÐ FLYTJUM að Síðumúla 8 N.k. mánudag 10. jan. flytja auglýsingadeild og skrifstofur Vísis með starfsemi sína í nýtt húsnœði að Síðumúla 8 II. hœð. — Símanúmerin verða áfram 86611 11660 auglýsingadeiidin j !______________________! Fjöldi bílastœða Ath. Afgreiðsla á blaðinu verður áfram að Hverfisgötu 44# bakhúsi vísm VÍSIR algengast, að ákveðin upphæð væri greidd við staðfestingu á pöntun, og afgangurinn síðan með jöfnum afborgunum á 12 mánuðum. Þá væri hægt að semja um, að fyrirtækið tæki húsnæðismálastjórnarlánið. Húsnæðismálastjórn lánar út á þessi hús eins og önnur, og sagði Matthias, að afstaða hennar til þessara starfsemi væri mjög jákvæð. Tollur mun hærri en af tilbúnum húsum Matthias upplýsti á fundinum, að mikill munur væri á þeim tolli, sem fyrirtækið þyrfti að greiða af timbrinu i húsin og tolli af innfluttum timburhús- um. Þannig væri tollur af innflutt- um timburhúsum frá EFTA-löndum nú 12%, en tollur af innflutta timbrinu 25.5%. Hráefni er yfirleitt keypt frá Noregi, en smávegis frá Dan- mörku. Verða að greiða sölu- skatt af húsunum Matthias sagði, að mikil á- nægja væri með þá staðreynd, að greiöa þyrfti 20% söluskatt af öllum húsum, sem fyrirtækið framleiðir. Samtök framleið- enda hefði fyrir nokkrum árum óskað eftir þvi við iðnaðarráðu- neytið, að þetta yrði fellt niður, og ráðuneytið hefði tekið undir þá beiðni við fjármálaráðuneyt- ið, en þar hefði málið legið nú I eitt og hálft ár án þess að fá af- greiðslu. skipta milljónum i reksturs- kostnaði fyrirtækisins. Siðan greiðum við aftur söluskatt af þessum sömu liðum, þegar hús- ið er endanlega selt frá okkur”, sagði hann. Fjölbreyttir möguleik- ar Það kom fram hjá Matthi- asi, að ymsir væru haldnir þeim misskilningi, að ekki væri kost- ur á fjölbreytni i einingarhús- um. „Þvert á móti”, sagði hann, „eru möguleikarnir nánast ó- takmarkaðir hvað varðar stærð og fyrirkqmulag jafnt utan húss sem innan. Fyrirtækið hefur nú látið gera sérstaka möppu, sem i er les- mál og teikningar til kynningar og upplýsinga um þá mögu- leika, sem fyrir hendi eru, og verður hún send öllum þeim, sem óska svo fólk geti kynnt sér málin nánar”, sagði hann. Mikil framleiðslugeta Eins og áður segir er fyrir- tækið staðsett á Siglufirði, en hefur söluskrifstofu i Reykja- vik. Verksmiðjuhúsnæðið er mjög stórt, um 3500 fermetrar, og þar starfa að jafnaði um 15 manns. Nýting er hins vegar ekki eins góð og ákjósanlegt væri, þar sem verksmiðjan gæti hæglega framleitt 150-200 hús á ári. Er stefnt að þvi að koma framleiðslunni sem fyrst upp i 50-60 hús á ári. Magnús Sveinsson, framkvæmdastjóri Húseininga h.f., á blaða- mannafundinum i gær. Að baki hans eru ýmsar teikningar af einingahúsum. Ljósmynd Loftur. „Þetta virðist vera eitt af þeimmálum, þarsem allir, sem við er rætt,eru sammála um, að eðlilegt sé að breyta þessu, en ekkert gerist. Þetta skiptir hús- kaupendur hundruðum þús- unda. A þvi 100 fermetra húsi, sem ég nefndi áðan að kostaði frá verksmiðjunni 4.8 milljónir, fara um 800 þúsund i söluskatt. 1 ýmsum tilfellum greiðum við söluskatt tvivegis. Þannig er, að í okkar verði er m.a. fast- ur kostnaður fyrirtækisins. Þar er innifalinn kostnaður við hluti eins og sima, póst, rafmagn o.s.frv., sem við höfum þegar greitt söluskatt af. Þessir liðir Viðhaldskostnaður Blaðamaður Vísis spurði tals- menn fyrirtækísins um við- haldskostnað og endingartíma þessara húsa. Kom fram að viðhaldskostn- aður einingarhúsanna væri sist meiri en við önnur hús, og ætti jafnvel að geta verið minni. Sömuleiðis ætti endingartiminn að vera langur, þótt um timbur- hús væri að ræöa. Æskilegt væri, að hús entust a.m.k. eina mannsævi, og ættu bæði timbur- hús og steinhús að öllu jöfnu að gera það. — ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.