Vísir - 07.01.1977, Qupperneq 11
VISIR
Föstudagur 7. janúar 1977
I 11
Fjárfestingafélagið harmar lítið framboð á hlutabréfum
Hefur aðeíns keypt hluta-
bréf í þremur fyrirtœkjum
„Það hafa verið stjórnendum
Fjárfestingafélagsins nokkur
vonbrigði, hve litið hefur verið
framboðið af góðum hlutabréf-
um í islenskum fyrirtækjum.
Frá stofnun hefur einungis verið
fjarfest i hlutabréfum þriggja
fyrirtækja, og er fjárfesting fé-
lagsins nú i hlutabréfum rúmar
12 milljónir”, segir Sigurður R.
Helgason, framkvæmdarstjóri
Fjárfestingafélagsins, i viðtali.
I nýútkomnu tölublaði af
„Vinnuveitandanum”, mál-
gagni Vinnuveitendasambands
Islands, eru m.a. viðtöl við Sig-
urð og Gunnar H. Hálfdánarson,
sem veitir Veröbréfamarkaöi
félagsins forstöðu.
Þar kemur fram, að helstu
viðskipti verðbréfamarkaösins
eru með sparikirteini rikissjóðs,
enda hefur verið lögð mest á
hersla á þau.
,,Vart hægt að tala um
markað”.
„Astandið i veöskuldabréfa-
viðskiptum i dag er þannig, að
vart er hægt að tala um mark-
aö”,segirGunnari viðtalinu, og
um hlutabréfamarkaðinn segir
hann m.a.:
„Astandið i hlutabréfavið-
skiptum þekkja flestir, en
nokkuratriði gera viðskipti með
þessi bréf svo til ómöguleg.
Þessi atriði varða ströng ákvæði
i félagssamþykktum um sölu
hlutabréfa, óhagstæða skatt-
lagningu arðs hlutabréfa i
samanburði við sparifé, þráláta
verðbólgu ásamt lágvaxta-
stefnu, sem fylgt hefur verið, en
hún hefur leitt af sér, að lána-
stofnanirnar gegna hlutverki
nokkurs konar skömmtunar-
skrifstofa, sem úthluta fé eftir
ýmsum reglum og hafa sumir
þættir algjöran forgang burtséð
frá fjárhagslegri arðsemi”.
.,Almennt andvara-
leysi”
Gunnar telur mjög mikilvægt
að auka upplýsingastreymi á
verðbréfamarkaðinum. „Fram
að þessu”, segir hann, „hafa
einstaklingar og fyrirtæki haft
langt i frá greiðan aðgang að
slikum upplýsingum, Afleiðing
þessa ástands er m.a. sú, að hér
á tslandi rikir ekki sama fjár-
festingarandrúmsloftið meðal
fólks eins og viða er erlendis, og
virðist mér rikja almennt and-
varaleysi i þessum efnum”.
— ESJ.
EÐANM/tLS - NEÐANM/tLS - NEÐANM/ÍLS - NE€AN(*1/ÍLS - NEÐANMALS -
c
Indriöi G.
‘Þorsteinsson skrifar
—v—1
J
þau væru ekki fiókin i fyrstu,
einkum vegna þess að þá var
starfað meðal striðandi og sam-
stæðra bandamanna, sem þurftu
á timabundinni aðstöðu að halda
á Islandi, varð hún samt tii bess
að æfa i starfi nokkra prýði-
lega menn, sem seinna áttu eftir
að byggja hana upp og móta á
miklum umbrotatimum. A þess-
um árum virtist utanrikisþjón-
ustan fyrst og fremst vera andi af
stjórnmálabaráttunni innanlands
og taka mið af vilja og glimu-
tækni einstakra stjórnmálafor-
ingja. Þegar undan eru skilin viö-
brögð Hermanns Jónassonar,
fyrrverandi forsætisráöherra,
þegar hann stuttu fyrir strið
þverneitaði Þjóöverjum um að-
stööu vegna flugs hingað, virðist
nokkurs misskilnings hafa gætt
um þaö, ihverju utanrikismál eru
fólgin. Er helzt að sjá á þeim
Glansmyndin
og sendiherrann
Haustið 1945 létu Bandarikja-
menn forsætisráðherra vita að
þeir hygðust leggja fram beiðni
um herstöðvar i landinu, en höfðu
leynt Breta fyrirætlunum sinum.
Gekk Dreyfus sendiherra fast á
eftir utanrikisráöherra að tefja
ekki málið og vildi engan frest
veita, en i greinargerö vestur
skrifaði sendiherrann: „For-
sætisráðherra er tækifærissinni,
sem lætur einskis ófrestað að
hanga við völd og stjórna eftir þvi
sem kaupin gerast á eyrinni.”
Þessi lýsing sendiherrans gefur
til kynna eins og fleira, sem eftir
honum er haft, að ekki hefur hann
boriðneina teljandi virðingu fyrir
forsætisráðherra eða islenzku
þjóðinni, sem hann telur þrjóska
verið erfiðasta viðfangsefni utan-
rikisþjónustunnar til þessa, og
einskonar prófsteinn á starfs-
hæfni hennar.
Fullnuma
I ,/ósvifni"
Þótt Bandarikjamenn kysu aö
ýta Bretum til hliðar, þegar her-
stöðvamálið var á döfinni i striös-
lokin og sinntu ekki tillögu Breta
um öryggissamning við Island,
sem létu sér það lynda m.a. af
ótta við aö Bandarikjamenn
tækju að nýju upp einangrunar-
stefnu, töldu Bretar samt að
Noröur-Atlantshafið væri þeirra
áhrifasvæði hvaö fiskveiðar
er verður ein þjóð full-
í utanríkismólum?
snerti. A þetta reyndi I þeim
þorskastrTöum, sem háð hafa
verið á miðunum i kringum land-
ið. A þetta mun einnig hafa reynt i
viöræðum við islenzk stjórnvöld
og þá menn i utanrikisþjónust-
unni, sem höfðu með máliö að
gera hverju sinni. Þá voru ís-
lendingar orðnir það „ósvifnir” i
utanrikisstefnu sinni, að þeir hót-
uðu að endurskoða þá öryggis-
samninga, sem i gildi eru við
Nato og Bandarikjastjórn, og
kunnu nú að beita þvi vopni, sem
meö vissum hætti átti að þröngva
upp á okkur árið 1945, þótt i ann-
arri og óaðgengilegri mynd væri.
En þeir gerðu meira. í siðasta
þorskastriði sendi Bretar hingað
mann, Roy Hattersley aö nafni,
sem var um margt likur Louis G.
Dreyfus, þegar út i viðræöur var
komiö. En nú var sá munur orð-
inn á hvað utanrikismál okkar
snerti, að Bretar urðu að kippa
Hattersley út úr viðræöunum og
hefja þær á hærra plan.
ólafur Thor*. „Sjálfsagl réu,
að ólafi hefur veriö óljúft aö
láta aögangshörku banda-
rikjamanna veröa til aö
sprengja stjórnarsamstarf-
iö”.
gögnum, sem birt hafa verið um
islenzk utanrikismál frá striðs-
lokum, að það hafi verið rikjandi
skiiningur, að utanrikismál bæri
að reka i anda vináttu og trausts,
á sama tima og önnur riki áttu
langa sögu i undirmálum og
bragövlsi á þessu sviði. Enginn
var annars bróðir i leik, þegar
kom að þvi aö ræða millirikja-
mál. I þvi sambandi er vert að
gefa gaum að málavafstri frá ár-
inu 1945, sem varð milli ólafs
Thors, forsætis- og utanrikisráð-
herra nýsköpunarstjórnar og
Louis G. Dreyfus, sendiherra
Bandarikjanna á íslandi um þetta
leyti. Frásögn af þessum málum,
eftir Þór Whitehead, sagnfræð-
ing, er að finna i nýjasta hefti
Skirnis. Þá höfðu Islendingar un-
að hersetu Bandarikjaraanna allt
frá árinu 1941. Hersefa þessi var
óhjákvæmileg miðað við aðstæö-'
ur á þeim tima, og ekki var vitað
til þess aö Bretar eða Banda-
rikjamenn hefðu árið 1941 nokkur
áform uppi um að tsland yröi lið-
ur i herstöövakeðju að striði
loknu. Hins vegar þótti ráða-
mönnum i Washington ljóst strax
á árinu 1943, að hér á landi þyrftu
þeir herstöövar til frambúðar.
Þar sem ólafur Thors var utan-
rikisráðherra i nýsköpunar-
stjórninni heyrðu viðræðurnar við
Bandarikjamenn, eða fulltrúa
þeirra, undir embætti hans i
rikisstjórninni.
og þjástaf sjálfstæðisþráhyggju.
Þá yfirlýsingu geta menn svo að
gamni sinu borið saman við
glansmyndina af Adams fjöl-
skyldunni, sem verið er að sýna i
sjónvarpinu um þessar mundir.
Það er sjálfsagt rétt, að Ólafi hef-
ur verið óljúft aö láta aðgangs-
hörku Bandarikjamanna verða til
að sprengja stjórnarsamstarfið.
En sá þáttur málsins skýrir að-
eins að litlu leyti hegðun Dreyfus
sendiherra, sem á einu stigi deil-
unnar neitaöi að koma tillögu frá
forsætisráðherranum til skila við
yfirboðara sina„ Þegar hér var
komið sögu, og hefði reynsla okk-
ar i utanrikismálum veriö orðin
meiri, hefði Louis G. Dreyfus ekki
orðið sendiherra Bandarikjanna
á lslandi deginum lengur eftir aö
hafa sýnt forsætisráðherra lands-
ins slika óvirðingu.
Siðan þetta gerðist hefur mikið
lærzt. Það hafa fleiri komið við
sögu utar íkismála okkar en
Dreyfus adiherra og með llku
hugar ,. En með timanum
lær)1 ..n við að taka á móti á þann
hátt, að sýnt var að ekki þýddi að
senda hingað menn til viðræðna,
sem ekki gættu fyllstu virðingar.
1 lokasennum svonefnds þorska-
striös mæddi mikið á utanrikis-
þjónustunni, færni hennar við að
túlka málstað landsmanna og
haga öllum málarekstri þannig,
aö auðveldara yrði um sigur.
Þorskastriðin hafa tvimælalaust
Hattcrsley. „En nú var sá
munur orðinn á hvað utan-
rtkisniál okkar snertir, að
bretar uröu að kippa Hatters-
ley út úr viðræðunum og hefja
þær á hærra plan”.
Hvenær veröur ein
þjóö fullnuma i
utanríkismálum
Það verður auövitað aldrei
ákvarðað hvenær ein þjóð verður
fullnuma i utanrikismálum. Þau
byggjast á mýkt og hörku og
þurfa i vissum atriðum sam-
ræmingar við, þannig aö ekki sé
veriö að hoppa úr einni stöðunni i
aðra eftir þvi hvernig kaupin ger-
ast á vettvangi innlendra stjórn-
mála. Og i utanrfkismálum eiga
þjóðir i raun enga vini heldur
mismunandi viðsemjendur. Það
getur vel verið aö við höfum i ein-
hverju goldið þess að hafa ekki
fyrr tekiö utanrikisþjónustuna i
okkar hendur, og i raun átt um
langan aldur öll mál aö sækja til
næsta meinlausrar þjóðar miöaö
við stórveldin i dag. En þorska-
striðin hafa fært okkur heim
sanninn um, að við getum staðið
öðrum á sporði i flóknum milli-
rikjasamningum. Þófið um her-
stöðvar i Hvalfiröi, Fossvogi og á
Miðnesheiði sem stóö milli ólafs
Thors og Louis G. Dreyfus vetur-
inn 1945-46 sannar okkur aðeins
aö við vorum ungt riki og ekki
rikir af reynslu, sem m.a. stafaði
af þvl, að viö höföum hvorki verið
beittir frekju né brögðum frá þv.i
Friörik konungur saup kampavin
á Kolviðarhóli sællar minningar,
horfði á purpurarautt landið i
kvöldsólinni, og stóðst ekki mátið
að tala um riki tvö.