Vísir - 20.01.1977, Síða 1

Vísir - 20.01.1977, Síða 1
Sjálfstætt vandaö og hressllegti blaö ggeeswsrtgftMilHB! Hœttuástand á Kröflusvœðinu frá miðnœtti síðastliðnu: „Enginn veit hvað gerist" — sagði Eysteinn Tryggvason, jarðfrœðingur í samtali við Vísi í morgun Tveir til þrír jarðskjálftar á mínútu í nótt. Þeir öflugustu fundust á Akureyri „Viö erum nú frekar aö róast, ” sagöi Eysteinn Tryggvason jarðfræðingur þegar Visir náði tali af honum á jaröskjálfta- vaktinni i Reynihlið i morgun. Hann sagöi þó að ekki væri . búiö aö aflýsa hættuástandi, enda héldi óróinn áfram, þótt. heldur hefði dregið úr honum og jaröskjáltar væru enn tiöir. Þaö var um miönætti i nótt sem að þvi kom sem allir biðu eftir. Þá hófst stöðugur órói á Gæsadalsmæli og um leiö fór noröurendi stöðvarhússins að siga miðaö viö suöurendann. Fljótlega kom óróinn fram á öðrum mælum og eftir kl. 2 i nótt og fram undir kl. 6 i morgun mældust 2 til 3 jarðskjálftar á minútu. A þessum tima mæld- ust 30 skjálftar á klukkutima sem voru 3 stig á Richter- kvarða eöa meira. Tveir skjálftanna voru svo sterkir aö skjálftavaktin gat ekki mælt þá riákvæmlega, en þeir fundust á Akureyri og gætu samkvæmt þvi veriö nálægt 5 stigum. Um kl. 9 i morgun mældust enn 2 skjálftar á minútu og landsigið var áætlað um 30 cm frá miðnætti. „Þetta er mjög svipaö og var i nóvember þegar landiö seig um hálfan metra,” sagöi Eysteinn. Þá sprakk jörð mikiö i Gjá- stykki og gufa kom þar upp. Menn eru nú aö leggja af staö norður i Gjástykki til athugana, en þaö þýddi ekki fyrr vegna náttmyrkurs. Þaö sem vekur okkur ofurlit- inn óróa er að jaröskjálfta- virknin er ekki eins núna og hún var i nóvember að þvi leyti að jarðskjálftar halda fram á Kröflúsvæöinu, þótt sjálfsagt séu þeir meiri i Gjástykki. 1 hræringunum 1. nóvember hurfu jaröskjálftar hins vegar á Kröflusvæöinu þegar land fór að siga. Viö vitum ekki ennþá hvaö þétta þýöir,” sagöi Ey- steinn Tryggvason aö lokum. Nú fá frímerkja- safnarar sinn þátt hér í Vísi i dag hefur göngu slna þáttur um frlmerki og frlmerkjasöfnun f umsjá þriggja kunnra framámanna I samtökum frlmerkjasafn- ara og verður þátturinn hálfsmánaöarlega á fimmtudögum f blaöinu. Þátturinn nefnist „Úr heimi frfmerkjanna” og er á blaösföu 17. Lögreglumoður fundinn sekur um harkaleg viðbrögð: Barði mann í höfuðið með kylfu við blóðtöku Lögregluþjóninum var vikiö úr starfi á meöan mái hans var rannsakað. Hann var dæmdur i 45 daga varöhald i Sakadómi Reykjavikur, en hefurnú veriö tekinn aftur f lögregluna aö fyrir- mæium dómsmáiaráöuneytisins. Um þetta mál fjallar Svala Thorlacius, héraösdómslögmaöur i þættinum „Málaiok" á bis 10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.