Vísir - 20.01.1977, Side 5

Vísir - 20.01.1977, Side 5
AT \ vism , Fimmtudagur 20. jantiar 1977. Rúmum þremur árum eftir fall Salvador Allende forseta Chile hefur mestu æsinga- öldurnar lægt. Spurningin um hvort Allende hafi verift píslarvottur alþjóöasamsæris auðvaldsins, eða duglaus stjórnandi (jafnvel spilltur) sem teymt hafi þjóð sfna fram á barm efnahagslegs hruns á „leið socialismans”, ' brennur að visu mörgum enn I ■ muna. Menn hafa þó nokkurn veginn sætt sig við að biða eftir þvi að sagan leiði rétta svarið i ' ljós. Á meðan hefur samt orðið of- (an á túlkun socialista á atburð- unum i Chile. Eftir þær miklu * AnmFa em^elLbUndV10 t bónarför sinni tii Moskvu ídesember 1972 fékk Allende ekki þá efnahagsaöstoð, sem hann leitaði eftir, ► Allende til þess aö mnleiöa og stuölaöi þaöaöfalli hans árisiöar. Nýjar sðguskoðanir um fall Allende ’socialisma ánblóðugrar bylting- •ingar i Chile, urðu vonbrigði þeirra sár, þegar átrúnaðargoð- inu var velt úr stóli. Þegar upp ' komst um fjárveitingar banda- ► rikjastjórnar til stuðnings and- , stæðingum Allende i Chile, var renntstoði^m undir fullyrðingar ’ þeirra um, að erlent auðmagn ■ hefði grafið undan Allende. . Ásakanir þeirra um að samsær- ismenn CIA, leyniþjón- ustu Bandarikjanna, hefðu ►isafnað glæðum elds að höfði Allende, urðu trúverðugri. Þegar svo hinir nýju valdhaf- ar, herforingjaklikan, sem tók við eftir byltinguna, hófu aö stjórna með hinum verstu ein- ræðisaðferðum, fjöldahandtök- um, fangelsunum, pyndingum og öðrum ofsóknum á hendur (pólitiskum andstæðingum, fannstmörgum ekki þurfa frek- ' ari vitnanna viö um, hver hefði • verið „vondi aðilinn” i Chile. Tilhneiging manna til þess að ’ einfalda hlutina dró þá Allende ’heitinn strax i dilk „hinna , góðu”. Einn maður hefur ekki þolin- 'mæði til þess að biða þess aö ’sagan leiði hið sanna i ljós. (Hann unir þessari bráöa- (birgöa-söguskýringu svoilla, að hann hefst ekki við i heimalandi * sinu, og ætlar að selja drauma- ► heimilisittyfir utan New York- borg til þess að taka sig upp og flytja til Frakklands eða ttaliu. Þessi maður þekkti mjög vel ► aðdraganda Allende-áranna, (þvi að þetta er Edward Korry, sem var sendiherra Bandarikj- ^anna i Chile á árunum 1%7 til . ’71. Astæðuna fyrir þvi, að hann . hefur ekki geð til þess að lifa ,,i blekkingunni” með þjóö sinni, >segir hann vera þá, að banda- ► rikjaþing og fjölmiðlamir hafi (brenglað svo ferlega söguna um fall Allende 1973. — „Það er mér ^ofraun, aðhlustaá WalterCron- ► kite segja: „That’s the way it .is” — þegar ég veit, að þannig var þaðalls ekki”, sagði Korry i >viðtali við fréttamenn timarits- ►ins Newsweek. Korry hefur sjálfur verið mik- rilsmetinn blaöamaður. 53 ára aö ►aldri býr hann á endurreistu ►bændabýli frá þvi 1810 skammt ► utan við New York með konu sinni, atvinnulaus, þvi að hon- um hefur allsstaðar verið neitað um störf siðan hann hætti sendi- herrastarfinu i Chile, og gildir einu hvort það er hjá hinu opin- bera eða i blaðaheiminum. Korry ber sig undan þvi, að flestir bandarikjamenn trúi þvi, að Allende hafi fallið (hann dó i byltingunni) vegna þess að stjórn Nixons hafi grafiö undan stjórn hans. Hann segir, að það sé „ferleg einföldun” málsins, að mála sögu Chile i þeim stil, að „bullur CIA hafi sparkað I litilmagna og saklausa social- ista lýðræðissinna”. Sendiherrann fyrrverandi lætur sér ekkikoma til hugar að bera brigður á það, að Nixon hafi unnið gegn Allende. Hann vill meina, að það séu smámun- ir i samanburði við það, sem stjórnir Kennedy og Johnson aðhöfðust, þegar þær lögöu fyrstu drögin að ihlutun Banda- rikjanna i stjómmálum Chile. Korry segir, að það hafi gerst með milligöngu fjölþjóðafyrir- tækja bandariskra. — Þar á of- an heldur Korry þvi fram, aö Allende hafi verið spilltur stjórnmálamaður, sem mataði krókinn. Enn fremur fullyrðir hann, að öldungadeildarþing- nefndin, sem undir formennsku Frank Church rannsakaði störf leyniþjónustunnar, hafi hylmt yfir afskipti Bandarikjanna af innanlandsmálum Chile, frá fyrri árum til þess að vernda orðsti bandarískrar kaupsýslu og minningu forsetanna, John F. Kennedy og Lyndon B. John- son. Þessum fullyrðingum Korrys hefur verið harðlega mótmælt af viðkomandi aðilum. Samt hafaþær orðið til þess, að dóms- málaráðuneytið hefur fyrirskip- að rannsókn á ásökunum um, að CIA-menn og stórfyrirtækiö ITT, hafi unnið saman við að falsa gögn og vitnisburði, sem lögð voru fyrir rannsóknarnefnd Church. I þessari einsmanns krossferð sinni heldur Korry hæst á lofti: Að Kennedy forseti hafi stuðl- að að aðskilnaði rikis og kirkju I Chile með þvi að skófla milljón- um dollara i kirkjusamtök kaþólskra i Chile til þess að bregöa fæti fyrir Allende og stuðla aö kjöri Eduardo Frei, kristilegs demókrata, sem var forseti Chile 1964. (Kennedy var sjálfur kaþólskur.) Að samtök kaupsýslumanna Ameriku, sem David Rockefell- er stofnaði að áeggjan Kennedys forseta, hafi haft Edward Korry sendiherra Bandarikjanna I Chile 1967 til '71, getur ekki lifað I blekkingunni. Salvador Allende forseti: Píslarvottur eða ódugandi og spilltur stjórnandi? samvinnu viö CIA um pólitisk ’ afskipti i Chile. Aö Richard Nixon hafi tekiö< fyrir aðstoð bandarikjastjórnar við Frei, vegna þess að Frei hafði verið skjólstæöingur< Kennedys. Og að Nixon hafi fyr-< ir áeggjan auðhringa stutt, hægri öflin i Chile i staðinn. Korry segir, að á meðan Nixon' varði 425 þúsund dollurum til< þess að styrkja kosningasjóði ( andstæðinga Allende i kosning- unum 1970, hafi Kennedy og' Johnson varið milljónum doll-< ara i' kosningamar i Chile 1964. Að Allende og stjórn hans hafi, eftir aö hún komst til' valda, þegið gifurlegar mútur< til þess að koma i veg fyrir ( eignaupptöku og þjóðnýtingu dótturfyrirtækja fjölþjóðaauð- * hringa i Chile, eða sjá þeim fyr- < irhagkvæmum bótum. — Korry , heldur þvi fram að Allende hafi persónulega þegið 500.000 doll-' ara frá námafyrirtæki einu. Að Sovétrikin hafi stuðlað að ( falli Allende, með þvi að Brezhnev hafi neitað að borga ' Allende út úr ógöngunum I Chile < (þegar veröbólgan nam orðið 300% snemma árs 1973) I formi efnahagsaöstoðar, og sagt hon-' um heldur að friðmælast við, Nixon. Boddy-hlutir Nctaðir og viðgerðir boddy-hlutir til sölu Hurðir VW 1300 ’67 h.m VW 1300 ’67 v.m VW 1300 ’64 h.m VW 1600 ’68 v.m VW 1600 ’68 h.in Passat 2ja d ’75 h.m Moskvitch '66 v. framan ” ’68 v. aftan ” ’70 h. aftan " ’72 h. framan * * ’72 h. aftan '72 v. framan Fiat125 ’68 h. framan Fiat125 ’68 v. framan Fiat 127 ’73 v. framan Cortina 2ja dyra ’73 v.m Cortina 2ja dyra ’71 h. megin Cortina 4dyra ’71 h. framan Volvo 2ja dyra ’70 h. megin Citroen DS '70 h. framan Range-Rover ’75 v. megin Saab99 ’73 h. megin Skoda Pardus ’74 v. megin Skoda Combi '68 h. aftan Scout ’74 v. megin Vauxhall 2ja dyra ’66 v. megin Sunbeam 4ra dyra 71 v. framan Zephyr ’62 h. aftan Zephyr '62 v. framan Ford Fairline ’65 v. aftan ” ” ’65 h. aftan * * ♦ ♦ ’65 v. framan ” ’65 v. framan Bretti VW 1200 '70 v. aftan VW 1300 '68 v. aftan ” ’66 h. aftan ” ’66 v. framan ” '66 h. framan ” '74 v. aftan VW 1600 ’64 v. framan ” ’65 v. framan ” '68 h. aftan ” ’68 v. aftan Toyota Corolla ’70 v. framan ” ’72 h. framan Chevrolet ’67 v. framan Chevrolet Nova '72 v. framan ” ’74 h. framan Chevrolet Maiibu '71 v. framan Volvo 144 h. framan ’ * v. framan Volvo 544 v. framan Saab 99 ’69 v. framan Ford Comet ’63 h. framan Ford Fairline ’65 h. framan Ford Zephyr •62 h. framan Moskvitch ’73 h. aftan Rambler American '65 h. framan Yélahlífar - Húdd VW 1302 '74 VW 1600 '68 Fiat125 '68 Fiat 132 '74 Cortina ’72 Opel Kadett ’67 Toyota Corolla '73 Toyota Mark II '75 Land-Rover '75 Volvo 544 '64 Saab 99 '75 Skottlok VW 1300 '67 VW 1600 ’68 Benz 190 '64 Cortina ’73 Sunbeam '70 Ford Fairline '65 Boddy-hlutir " Sími 92-2760 milli kl. 1 og 7 virka daga (i VÍSIR risar é riösHiptin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.