Vísir


Vísir - 27.01.1977, Qupperneq 1

Vísir - 27.01.1977, Qupperneq 1
Fimmtudagur 27. janúar 1977- ▼ 25. tbl. 67. árg 'mnwmm Siódegisblad tyrir fjöiskyiduna , Ji alla! h h | BLÖNDUVIRKJUN AFTUR Á DAGSKRÁ: | Bjóða ókeyi grœðslu og pis upp- rafmagn | - SJÁ BAKSÍÐUFRÉTT | Entebbe” væri óvenju snemma á feröinni hér. — „Enda er þetta stórkostleg mynd sem við stukkum til og keyptum”, sagði hann. Hann kvað þetta vera dýrt fyrirtæki. Sagði hann að 10 til 15 þúsund áhórfendur þyrfti til að það bæri sig. ........ í’riðfinnur Ól- afsson forstjóri Háskóiabiós veifar hér mynd af Yaphet Kotto i hlutverki Idi Amins. — Ljós- mynd Loftur. Entebbe órósin í Há- skóla- bíói um helgina Háskólabió stendur i fleiri stórræðum þessa dagana. Eins og Visir skýrði frá fyrir nokkru hefur bióið fest kaup á King Kong, þeirri frægu mynd sem einnig er nýlega farið að sýna erlendis. Verður hún sýnd hér bráðlega, að sögn Friðfinns. — EKG mmmmm—m—mmmm^ Hin margumtalaða og nýja mynd „Árásin á Entebbe” verö- ur sýnd i Háskólabiói um næstu heigi, ef að likum lætur. Mynd þessi er splunkuný og var fyrst frumsýnd i kvikmyndahúsum erlendis rétt fyrir jól. Fjöldi kvikmynda var gerður um hina frækilegu björgun israelsmanna á fólki sinu, sem var i höndum hryðjuverka- manna á Entebbe flugvelli i Og- anda.Sú myndsem Háskólabió hefur fengið til sýninga er hin frægasta þeirra. Meðal leikara eru Peter Finch, er lék Rabin forsætisráð- herra ísraels, Charles Bronson I hlutverki Dan Shomorom hershöföingjans er stjórnaði björgunaraðgerðunum og Yaphet Kotto lék Idi Amin. Leikstjóri er Irwin Kershner. Peter Finch lést skömmu eftir aö upptöku myndarinnar lauk. Idi Amin sem var öskuvondur yfir kvikmyndatökunni sagöi að dauði hans væri hefnd guðs vegna myndarinnar og spáði glötun öllum þeim sem aö verk- inu stóðu. Friðfinnur Ólafsson forstjóri Háskólabiós sagði er Vfsir ræddi við hann aö „Arásin á KVÖLD" „Þú lest í kvöld", sögðu þeir í sjónvarpinu við Elísabetu Siemsen hinn nýja fréttaþul sjón- varpsins. Og með það fór hún i beina fréttaút- sendingu. Sjá viðta! á b!s 2. HVER SINN SPRELLI- KARL - SJÁ OPNU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.