Vísir - 27.01.1977, Page 2

Vísir - 27.01.1977, Page 2
2 í-----'------) v y ' Hvað heldur þú að hafi orðið af strokufangan- um Barba Smith? Nlna Jónsdóttir, afgreiöslu- stúlka: — Hann er sennilega i felum einhvers staöar. Ætli hann hafi ekki lagst út. Sigurgeir Hallsson, fyrrv. skrif- stofum: — Ég held aB hann sé i felum hjá kunningja sinum. Hann finnst ef hann er lifandi. Jón Snorrason, afgreiftslumaö- ur: — Hann er kominn út. Þaö er hvergi auöveldara en hér á landi a6 komast úr landi. Hann er örugglega ekki hérna. Magrnís Jónsson, verslunar- maftur: — Ætli hann hafi ekki ná6 sér i kvenmann einhvert staftar og dveljist hjá honum. Guftrún Þórhallsdóttir, af- greiftslustúlka: — Hann er örugglega farinn til Bandarikj- anna. Þeir hafa sett hann i fhig- vél og komiB honum úr landi. m ____ Fimmtudagur 27. janúar 1977- VISIH „Engin hugsjón oð boki" C Rœtt við Elísabetu Simsen sem er nýbyrjaður fréttaþulur hjó Sjónvarpinu „ÞaB var eiginlega slys aB ég sóttium þetta. Ég sá sjálf aldrei augiýsinguna, heldur var sagt frá henni. Þaft má kannski segja aft ég hafi sótt um i gamni, en alla vega var engin hugsjón sem lá aft baki,”segir Ellsabet Siem- sen hinn nýi fréttaþulur sjón- varpsins sem sótti sjónvarps- áhorfendur heim I stofu, f fyrsta sinn siBasta laugardagskvöld og vafalaust á eftir aft koma kunn- uglega fyrir sjónir hjá mörgum I framtiBinni. Elisabet segir aB hún hafi sótt um ásamt fleirum og veriB próf- uB. Tveimur dögum seinna var hringt og sagt aö hún hafi veriö valin, ásamt fimm öörum. Þau sex voru siöan boöuö og prófuö aö nýju. í fyrri prufunni haföi þeim veriö afhent frétta- handritiB meö nokkrum fyrir- vara, þannig aö þau höföu tima til aö lesa þaö yfir. En f seinna skiptiö fengu þau handritiB nán- ast beint á boröiö um leiB og upptaka hófst, útkrotaö og leiö- rétt. Aö loknu þvi prófi var fjór- um og þar á meöal Elísabetu boöin starfsþjálfun. „Þú lest i kvöld” ,,Viö vorum i viku viö upptök- kvöldiö fyrr en um eitt leytiö þann dag. Hann tók þvi ósköp rólega þegar ég lagöi af staö i sjónvarpiö.” —En Elisabet hef- ur þaö eftir honum aö hann hafi veriö taugaóstyrkur á meöan á útsendingunni stóö. Sá hana skyndilega i fréttunum „Þaö voru allir mjög hissa þegar þeir uppgötvuöu aö ég væri byrjuð aö vinna hjá sjón- varpinu. Þaö vissu nánast engir um aö ég væri aö byrja og til dæmis bróöir minn frétti þaö ekki fyrr en hann sá mig i fréttunum á laugardagskvöld- iö.” Elisabet er I Háskóla tslands þar sem hún leggur stund á þýsku og islensku. Hún segist hafa veriö i tónlistarskólanum allt fram til ársins 1974. Núna er hún i hvild i bili. Ellsabet: „Eiginmaöurlnn tók frá mér taugaveiklunina”. Heppilegt með skólanum En hvernig kann hún viö nýja starfiö? ,,Ég er svo nýbyrjuö aö ég er ekki farin aö átta mig almenni- lega ennþá, segir hún. En þetta er heppilegt starf til aö taka meö Háskólanum. Ég vinn tvo til þrjá tíma þá daga sem ég er aö lesa. Mæti klukkan sex, siöan fer nokkur timi i aö mála mann og slikt. Ég reyni lika aö lesa sem mest af fréttun- um yfir áöur en fréttatiminn hefst. En þaö er ekki alltaf hægt. Fréttir berast fram á siö- ustu stundu og jafnvel fram i miöjan fréttatimann. En aö honum loknum er vinnutiminn búinn. —EKG ur og á fundum þar sem viö vor- um gagnrýnd og okkur leiö- beint”, segir hún. „Og á laugar- daginn var komiö til min og sagt: ,,Þú lest i kvöld”. Ég var ekkert taugaóstyrk, fyrsta kvöldiö. Mér fannst bara eins og ég væri I prufuupptöku. Það var ekki fyrr en eftir á þeg- ar fólk sem haföi séö mig 1 sjón- varpinu fór aö hringja aö ég geröi mér grein fyrir þessu”. Elisabet er 21 árs og gift Guö- mundi Amundasyni. „Hann tók alveg frá mér taugaveiklun- ina”, segir hún. „Hann vissi •'kkert um aö ég ættiaö lesa um Brennivín í borholurnor virftist nú hafa „demoliseraft” svo eitthvaft af starfsfólkinu á Kröflusvæftinu, aft þaft hverfur kófdrukkift af vinnustaft á fimmtudagskvöldum og unir ser viö afréttara á mánudögum. Þaö er þó huggun harmi gegn, aft láta lögg drjúpa i einhverjar þær holur, sem hafa veriö um þaö bil aö gefast upp aö undan- förnu, ef þaft mætti veröa til þessaöfæru aftur aö spúa gufu til blessunar fyrir Kröfhinefnd og landslýö allan. Siöan mætti Einhver gamlárskvöldblær er yfir þeirri frétt i Morgun- blaöinu i gær, aft sérstaka lög- gæsiu þurfi vift Kröflu vegna ölvunar. Litur út fyrir aft mýsn- ar séu farnar aft leika sér á meftan Jón Sólnes er I Japan ó- ljósra erinda. Þaö mun vera aö ósk Kröflunefndar, aft lögreglp- þjónarnir hafa staftift vaktir I vinnubúftunum allt frá þvi I desember, þegar jörft fór aö ó- kyrrast, vegna ölvunar starfs- fólks. Má vera aö menn hafi kosift aft vera ekki of stlfir til höfuftsins fyrst fætur skulfu af jarfttitringi, og I sliku tilfelli er brennivin best drykkja. Annars segir I fréttinni aö einkum hafi borift á ölvun á fimmtudags- kvöldum I upphafi helgarleyfa og á mánudögum aö afloknum helgarleyfum. Hafa samkvæmt þessu einungis tveir dagar veriö brennivlnslausir I gufuiausa landinu. Þaö hefur lengi verift ljóst aft mikil fjármunaveisla hefur staöift viö Kröflu, þar sem menn hafa meö vaxandi undrun horft á svo sem átta eöa nlu milljaröa hverfa I skjálfandi framkvæmd- ir og gasholur, sem enginn málmur þolir stundinni lengur nema ef væri gull og platina. Nokkuð af ugg landsmanna og kæruleysi I framkvæmdum aö komnar eru upp virkari stofnanir en Krafla til aö snúa ofan af mönnum, sem lenda undir brennivinsfarginu mikla, bæöi hér heima og erlendis. Mun litið finnast fyrir kostnafti viö slika afréttingu miftaft viö þær miklu fjárhæðir sem hvort eö eru I spili. Þaö er alkunna aö menn hressast um stundarsakir af brennivini. Væri ekki úr vegi. halda þeim viö á afrétturum, ekki slftur en mánudagsliftinu, og væri þá kannski nokkur von til aft betur gengi. Verkfræöi- lega séft hefur margt vitlausara verift gert vift Kröflu en reyna brennivin, þegar gufukraftur- inn dvinar. Og fyrst fram- kvæmdir á staftnum eru aö ein- hverju leyti farnar aö ganga fyrir brennivini, breytir þaö engu þóttholurnar geri þaölika. Meftan þessu fer fram vift Kröflu er Jón Sólnes I Japan aft drekka te meft geishum, en ekki virftast starfsmennimir hiröa svo mjög um aö fylgja fordæmi foringjans hvaö hina léttari drykki snertir, þvl þótt leiftin frá Kröflu til Japans sé farin aft styttast, og margt ókennilegt hafi komift upp úr holunum, hafa engar geishur komift úr þeim enn hvaö sem siftar verft- ur. Eins og alkunna er þekkja þær varla aöra drykki en saki og te. Samt gætu þær orftift til ein- hvers gagns á þriftjudögum og miftvikudögum — þurru dögun- um vift Kröflu. Þaö skal aldrei annaft sagt en Jón Sólnes sé mikill öftlingur, hjálpsamur smælingjum sem bankastjóri og ötull fram- kvæmdamaöur og ódeigur, og verftur honum ekki um kennt þótt dugnaöi hans hafi verift beint aö vitlausu landsvæfti. Nú er hann sagður vera aö bjarga einhverjum vandamálum hin- um megin á hnettinum, enda á Krafla viöa rætur. Stafar för hans m.a. af þvi aö holurnar hafa mistekist. Má vera aö hinn snarráöi foringi freisti þess nú aö bora til Kröflu hinum megin frá, fyrst hann á annaft borö er staddur I Japan. Svarthöföi - 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.