Vísir - 27.01.1977, Side 4

Vísir - 27.01.1977, Side 4
Fimmtudagur 27. janúar 1977- vism Umsjón: Guðmundor Péturssoi Spánarstjóm herðir lögregluaðgerðir Kýpur- deilan Iðgð á samn- inga- borðið Tilraunir til sátta á Kýpur hafa þvi sem næst legið alveg niðri siðustu átta mánuði, en i dag setjast þeir við fundarborðið, Makarios erkibiskup og forseti Kýpur, og Rauf Denk- tash, leiðtogi kýp- ur-tyrkja, i nýrri tilraun til þess að semja um framtiðarskipan mála á Kýpur. Eyjan Kýpur er i reyndinni klofin i tvennt, eftir innrás tyrk- landshers, og er nyrsti hlutinn á valdi tyrkja, sem hafa lýst yfir sjálfstæ&i sinu. Makarios lýsti þvi yfir á sinum tima, a& hann mundi aldrei una þvi, aö Kýpur yr&i tvö a&skilin riki, meöan kýpur-tyrkir, sem undu illa sambýlinu vi& grikki og meirihlutastjórn þeirra, eru ekki til vi&ræöu um aö hverfa aftur undir þeirra stjórn. umboð til húsleitar og handtöku á grunuðu fólki i viðleitni til þess að spyrna gegn vaxandi pólitisku ofbeldi. Getur nú lögreglan gert leit á heimilum manna, án sérstakrar dómaraheimildar. Um leiö getur hún haldið grunuðum hryðju- verkamönnum i gæslu í allt að tlu daga, án þess að þurfa að leggja fram gegn þeim formlega ákæru. Þarna skal nú nota ákvæði, sem til eru fyrir i lögum, sem Franco hershöftingi setti til höfuðs hryðjuverkamönnum, áður en hann féll frá i nóvember 1975. Yfirvöld hafa misst þolinmæð- ina gegn pólitiskum ofbeldis- mönnum, en sjö menn hafa verið drepnir á siðustu fjórum dögum. Tveim háttsettum embættis- mönnum hefur veriö rænt. — Stjórnvöld halda þvi fram, að ó- eirðirnar og ofbeldisverkin séu að knýja herinn til afskipta með byltingu, svo komið verði f veg fyrir frjálslyndara og lýðræöis- legra stjórnarfar i landinu. styðja ekki lan Smith í yfirlýsingu frá bandarlkja- stjórn i morgun er veist að tillögum Ian Smiths, forsætisráö- herra Ródesiu, um samninga- viöræður við hina hófsamari meðal leiðtoga þjóðernissinna blökkumanna til lausnar deilunni um framtiðarstjórn Ródesiu. Segir bandarikjastjórn, að þessi áætlun Smiths forsætisráö- herra muni ekki leiöa til friösam- legrar lausnar, og þvi muni Bandarikin ekki styöja hana. Spænska stjórnin bannaði i gær mótmæla- aðgerðir af öllu tagi, og veitti lögreglunni aukið Vance fer til Austurlanda Jimmy Carter forseti hefur tilkynnt að hann muni senda Cyrus Vance, utanrikisráð- herra, til fimm araba- landa og ísraels til að leita nýrrar samvinnu um að koma á varanleg- um friði i Austurlöndum nær. I vikunni 14. til 21. febrúar mun Vance ráðherra fara til ísraels, Egyptalands, Libanon, Jórdaniu Sýrlands og Saudi Arabiu. Mun hann gera ráðamönnum grein fyrir vilja hins nýja forseta til þess að bjóða fram aðstoð sina við friðarumleitanir. Vance utanrikisráðherra er ekki ætlað I þessari ferö aö gerast milligöngumaður til þess að flytja tilboð á milli deiluaðila, eins og dr. Henry Kissinger, fyr- irrennari hans. Talsmenn stjórnarinnar I Hvita húsinu skýrðu einnig frá þvi I Gestapó-maðurínn fakli sig í Bandaríkjunum Fíkniefni í niður- Finnskir tollgæslumenn komu höndum yfir fikniefnasendingu, sem smygla átti inn til Finn- lands fyrir skömmu. Reyndust þetta tiu kiló af heróini sem fal- ið haföi verið i dósum, sem merktar voru eins og niðursoön- ir ávextir. Söluverðmæti á svörtum markaði er taliö vera um 380 milijónir króna. A rikisstjórnanundi meo Jimmy Carter, forseta. Maðurinn meö gler- augun til vinstri viö hann er Cyrus V ance, u tanrfkisráðherra. gærkvöldi að Vance utanrikisráð- af stað viðræðunum um kjarn- herra mundi siðar ( eða f mars) orkuvopnatakmarkanir. taka sérferð á hendurtil Moskvu (SALT-viðræðurnar) sem komn- i tilraun til þess að hrinda aftur ar eru I strand. Hann er f jórði nasistinn sem nú á ýfir höföi sér að verða sviptur rikisborgararétti, en mál hinna þriggja er fyrir rétti. Þaö var Simon Wiesenthal, sá sami sem hefur verið óþreytandi I leit sinni aö striðsglæpamönn- um, er vakti athygli bandariskra yfirmanna á mönnum þessum. Bandaríkjastjórn ætlar að láta til skarar skriða gegn enn einum grunuðum stríðsglæpamanni/ sem fengið hefur bandarískan ríkisborgararétt/ og hefur höfðað mál til að svipa hann borgararéttinum. Aö þessu sinni er um að ræða 54 ára gamlan þjóðverja, sem starf- aði I leynilögreglunni, Gestapo á striðsárunum i Póllandi. Hann - fékk rfkisborgararétt 1970, eða ellefu árum eftir aö hann kom tii Bandarikjanna frá Póllandi. t kærunni gegn honum er Frank Walus gefið að sök að hafa verið „sérdeilis aðgangsharður i mis- kunnarlausri barsmið og illri meðhöndlun á gyðingum”. — Sagt er, að hann hafi skotið til bana gyöingakonu sem neitaði- fyrirmælum hans um að afklæð- ast, skotið til bana gyöing, sem reyndi að flýja úr felustað sinum i kirkjugarði, og barið til bana með járnstöng gyðing I hinum ill- ræmdu aöalstöövum Gestapo I Varsjá. Krafist er sviptingu rikisborg- araréttar og brottvisunar úr landi á grundvelli þss, að Walus hafi þagað yfir aðild sinni að Gestapo, þegar hann sótti um rikisborg- ararétt. Walus fær 60 daga til þess að svara ákærunni, en hann var ekki viðstaddur , þegar hún var lesin upp I réttinum. ÞINGIÐ FELLDI VAN- TRAUSTIÐ Á BRUNO KREISXY Stjórn Bruno Kreiskys austur- rikiskanslara og sósialista hans sigraði i atkvæðagreiðslu i þingi i gær, þegar sem felld var vantraustsstillaga á hendur henni. Vantrauststillagan var borin fram I kjölfar almennrar hneykslunar, þegar uppvist varð, að Austurriki haföi selt Sýrlandi 400 riffla fyrir leyniskyttur. En Austurriki fylgir hlutleysisstefnu og ákvæði I lögum þess banna vopnasölu til svæða, þar sem hætta þykir á, að striö geti brotist út. Bruno Kreisky kanslari hratt vantraustinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.