Vísir - 27.01.1977, Qupperneq 11
vism Fimmtudagur 27. janúar 1977-
11
FLAGGA
ÖÐLEGUM
ORFUM
STAÐAL-
ÞJÓDLEGRA
Ragnar Berlinger Arnalds. Mikiö vafaatriöi er, hvort flokka
má Alþýöubandaiagiö á tslandi sem kommúnistaflokk. A sama
hátt er þaö einnig oröiö vafaatriöi, hvort hinn útþynnti kommún-
istaflokkur á italiu stendur leng ur undir nafni.
„Ástæöan fyrir velgengni
kommúnista á islandi er i meg-
inatriöum sú, aö fiokkur þeirra,
sem er einangrunarsinnaöur,
hefur beitt sér fyrir endurvakn-
ingu gamallar menningar og
þeirrar tungu sem töluö var á
eyjunni endur fyrir löngu.
Flokkurinn viil láta loka landinu
fyrir útlendingum og erlendu
fjármagni og hefur hagnast á
tortryggni eyjas’keggja i garö
útlendinga og ótrúlegum áhuga
þeirra á horfinni menningu”.
Ofanritaö gat aö lita I ritgerö
sem breskur háskólastúdent
skrifaöi fyrir skemmstu um
kommúnistaflokka i Evrópu. t
ritgeröinni var upphaf vel-
gengni kommúnista á tslandi
skýrö á þann veg, aö Islensk al-
þýöa heföi snemma sameinast i
sjáifstæöisbaráttu þjóöarinnar
gegn danskri nýlendukúgun.
Þaö fyrsta sem islendingi
dettur i hug viö lestur slikra
fuliyrðinga, er aö erlendir
menntamenn hafi litla þekkingu
á islenskri sögu og stjórnmál-
um.
Viö eftirgrennslan kom i ljós
aö stúdentinn haföi komist yfir
einhvers konar útdrátt eöa yfir-
lit um stefnu Alþýöubandalags-
ins og aö þeim Iestri loknum
þótti honum auðséð aö setja
mætti island i alþjóðlegt sam-
hengi meö þriöja heiminum,
sérstaklega þar eö honum var
kunnugt um hversu seint Islend-
ingar hlutu sjálfstæöi.
Ný þjóðernisstefna
Kommúnismi á eðli sinu sam-
kvæmt ekki að þekkja eða
viðurkenna nein landamæri.
Fylgismenn kommúnisma voru
fyrr á ár.um ofsóttir fyrir þessi
viðhorf sin og tortryggðir hvar-
vetna vegna óþjóðlegra við-
‘horfa sinna. Ærin breyting hef-
ur orðið á þessu. Nánast allar
þjóðernishreyfingar i heiminum
um þessar mundir eru undir
sterkum kommúniskum áhrif-
um.
I þriðja heiminum hafa hinar
svokölluðu þjóðfrelsishreyfing-
ar jafnan rekið baráttu sina á
þeim grundvelli að rikjandi
stjórn væri óþjóðleg. Jafnan
hefur þótt vænlegra til árangurs
(Jón Ormur^Ha lldórssori^
sknfaiMráBret|and^/
að slá á strengi þjóðernishvata
en að vinna baráttuna á hrein-
um hugmyndafræðilegum
grunni, enda eru þessar hreyf-
ingar yfirleitt til að byrja með
skipaðar fólki sem ekki hefur
aðrar stjórnmálaskoðanir en að
vilja þjóð sinni allt hið besta.
Kommúnistum i þriðja heimin-
um hefur lengi verið ljóst að af
þeim hvötum mannsins sem af-
gerandi eru fyrir stjórnmála-
skoðanir á þjóðernisástin einna
greiðasta leið upp á yfirborðið.
Islendingur í takt
viö timann
1 Evrópu hafa alþjóðleg við-
horf kommúnista lengi verið
þeim þungur kross að bera. A
undanförnum árum hafa þeir
lært af skoðanabræðrum sinum
i þriðja heiminum að vænlegra
til árangurs er að söðla yfir og
flagga þjóðlegum viðhorfum I
stað alþjóðlegra.
Hvarvetna hefur þessi nýja
stefna gefist einkar vel, enda
hafa viðkomandi flokkar á
sama tima sæst við rikjandi lýð-
ræðisskipulag. Þar sem komm-
únistaflokkar hafa haldið i fyrra
viðhorf eins og t.d. i Portúgal,
Luxemborg, Bretlandi og að
nokkru leyti i Frakklandi hafa
flokkarnir ýmist staðið i stað
eða tapað fylgi.
Mikið vafaatriði er, hvort
flokka má Alþýðubandalagið á
islandi sem kommúnistaflokk.
A sama hátt er það einnig orðið
vafaatriði hvort hinn útþynnti
kommúnistaflokkur á italiu
stendur lengur undir nafni. A
hinn bóginn er minna vafaatriði
að viljandi eða óviljandi er Al-
þýðubandalagið hluti af þeirri
þróun sem hér hefur verið gerð
að umtalsefni.
Þó ummæli breska stúdents-
ins sem vitnað var til i upphafi
þessarar greinar virðist i fyrstu
ekki eiga sér mikinn stað i raun-
veruleikanum, er i þeim að
finna nokkurt sannleikskorn.
Núverandi erfiðleikar i efna-
hagsmálum heimsins hafa ýtt
undir tortryggni manna i garð
útlendinga og leitt til krafna um
innflutningshöft og óbilgirni I
viðskiptum þjóða. Frjór jarð-
vegur hefur reynst á Vestur-
löndum sem annars staðar fyrir
stefnu óbilgirni og tortryggni i
garð annarra þjóða og hvar-
vetna hafa meintir alþjóðamenn
á vinstri vængnum gerst kross-
farar þessarar óbilgirni og þjóð-
arrembings. Island er engin
undantekning þar.
Utanríkisráðherra viðstaddur
vígslu Evrópuhallarinnar
Nýja Evrópuhöllin I Strass-
borg veröur vigö af Valéry Gis-
card d’Estaing frakklandsfor-
seta á morgun. Meöal viö-
staddra veröur Einar Ágústsson
utanrikisráöherra, en hann mun
i dag sitja fund utanrikisráö-
herra evrópurikjanna. Meöan á
dvölinni stendur mun utanrikis-
ráöherra undirrita af islands
hálfu nýgeröan evrópusamning
um ráöstafanir gegn hryöju-
verkum og fleiri samninga
aöildarrikja ráösins.
Húsameistari nýju Evrópu-
hallarinnar er franski arkitekt-
inn Henry Bernard og var það
ætlun hans að nýbyggingin
endurspeglaði einbeittan vilja
óllkra þjóöa og menningarafla
til að koma á samvinnu og það
hefur tekist. Byggingin mun
hýsa evrópuráðið, en aö þvl eiga
19 rlki aðild, og evrópuþing niu
aöildarrikjanna þegar þau
halda fundi I Strassborg.
Bygging hallarinnar hófst 15.
mal 1972 og kostnaður var um
215 milljónir franskra franka.
Hún mun rúma 1.500 til 2.000
manns og er skipt niður 1 mál-
stofu, fundarherbergi fyrir ráð-
herranefndina, sem rúmar 120
manns i sæti og 14 önnur fundar-
herbergi. Nýbyggingin er i
þremur hlutum, samtals 64 þús-
und fermetrar.
— SG
Höllin hvflir á 976steinsteyptum stólpum.sem steyptir eru 10-12metra niöur I jöröina.
Eftirsóttum lóðum úthlutað
Feikilega eftirsóttum lóöum
viö Hofsvallagötu I Reykjavlk
veröur væntanlega úthlutaö á
næstunni. Aö sögn Jóns G.
Kristjánssonar skrifstofustjóra
borgarverkfræöings eru margir
umsækjendur um lóöirnar sem
ætlunin er aö einbýlishús risi á.
A þessu svæöi eru nú meðal
annars bensinstöð sem Oliufé-
lagið á. Samningaviðræöur á
milliborgarinnar og Oliuféiags-
ins hafa staðið yfir aö undan-
förnu. Drög að samningi voru
lögð fram I borgarráði i gær og
samþykkt.
Gangi samningaviðræður eðli-
lega mun ætlunin vera að út-
hluta lóðunum á sama tima og
lóðum i Seljahverfi og Breiö-
holti þrjú. Dragist samninga-
viðræðurnr hins vegar verður
það ekki gert fyrr en seinna.
— EKG
Á þessu svæöi eiga einbýlishús aö rtsa. Flest húsin munu tilheyra
Hofsvallagötu, en ein lóöin Ægissiöu. Ljósmynd VIsis Loftur
' ■■ •>’»
í • fi