Vísir - 27.01.1977, Qupperneq 12
Ung frönsk
stúlka kom
á óvart
16 ára stúlka, Perrine Pelen frá
Frakklandi vann mjög óvæntan
sigur i Heimsbikarkeppni kvenna
á skiöum i gær, en þá var keppt i
svigi i Crans-Montana i Sviss.
Sú litla tók forustuna strax i
fyrri umferðinni, en þá fékk hún
tímann 43,42 sekúndur. Fabienne
Serrat frá Frakklandi varð þá i
öðru sæti á 43,51, en svigstjarnan i
keppninni að undanförnu Lise-
Marie Morerod frá Sviss jafnaði i
8. sæti með timann 44.61.
En i siðari umferðinni sýndi
bikarnum. Hennar besti árangur
fram til þessa móts var 5. sætið
sem hún náði i keppni i Austurriki
á dögunum.
En staða efstu kvenna i heims-
bikarkeppninni er bessi:
Lise-Marie Morerod.Sviss 193
Annemarie Moser Austurr. 174
BirgitteHabersatter.Austurr. 147
Hanni Venzel Licthenstein 131
Marie-Theresie Nadig Sviss 122
Bernedette Zurbriggen Sviss 78
Þessir þrfr eru meðalþeirra sem berjastum forystuna f heimsbikarkeppninni á skfðum, og allir áhuga-
menn um þá fþrótt þekkja nöfn þeirra þótt þeir hafi ekki séð þá öðruvfsi en meö grfmur á fullri ferð fram
til þcssa. Þeir eru, talið frá vinstri, Klaus Heidegger frá Austurrlki, Heine Hemmi Sviss og lengst til
hægri er heimsbikarhafinn Ingemar Stenmark frá Svfþjóð.
Morerod hvers hún er megnug
og hún keyrði ofsalega. En þrátt
fyrir aö hún næði langbesta
brautartimanum sem náðist I
gær, 42,08 sekúndur þá dugði þaö
ekki nema i annað sætið i keppn-
inni þvi timi hennar i fyrri umferð
var mjög slakur.
Pelen sýndi engin merki tauga-
óstyrks þegar hún lagði af stað I
siðari umferðina, og hún sigraði
samtals i keppninni með þremur
hundruöustu úr sekúndu á More-
rod.
Pelen fékk timann 1,26,66, en
Morerod 1,26,69.
Fabienne Serret frá Frakklandi
varð þriðja, og frakkar áttu einn-
ig Patriciu Emonet sem varð i
sjötta sæti. Það má þvi segja að
dagurinn i gær hafi verið dagur
frönsku stúlknanna, en þær hafa
ekki látiö mikið á sér bera I skiða-
brautunum aö undanförnu.
Perrine Pelen er eins og fyrr
sagði aöeins 16 ára aö aldri, og
keppir nú I fyrsta skipti i heims-
Þrír nýir
koma inn í
landsliðið
Þrjár breytingar verða geröar
á landsliðinu i handknattleik frá
siðasta leik er mætir tékkum I
kvöld. Gunnar Einarsson, Axel
Axelsson og Ólafur H. Jónsson
verða ekki með, en I þeirra stað
koma Kristján Sigmundsson,
Viggó Sigurðsson og Bjarni Guð-
mundsson. Liöið verður þvi skip-
að eftirtöldum leikmönnum:
Ólafur Benediktsson
Kristján Sigmundsson
Jón Karlsson
Þorbjörn Guðmundsson
Bjarni Guðmundsson
Þórarinn Ragnarsson
Geir Hallsteinsson
Viðar Simonarson
Ólafur Einarsson
Björgvin Björgvinsson
Ágúst Svavarsson
Viggó Sigurðsson.
NÚ FINNST OKKUR AÐ
MÆLIRINN SÉ FULLUR
— segja óánœgðar handknattleikskonur um störf landsliðsnefndar kvenna
Mælirinn fullur.
„Við undirritaðar handknatt-
leikskonur óskum að lóta I ljós
álit okkar á þeim vinnuaöfcröum,
sem mótast hafa að undanförnu
hvað varðar val stúlkna I lands-
liöiö. Vinnuaöferðir þær, sem hér
um ræðir, hafa valdið þvl hversu
lélegt iandsliðið er oröið (að okk-
ar mati) og óáhugavert.
Eins og þeir vita, sem eitthvaö
hafa fylgst með kvennahand-
knattleik, hafa engar framfarir
orðið undanfarin ár þrátt fyrir
veruiega aukningu á verkcfnum.
t landsliðiðsnefnd kvenna starfa
nú þau Svana Jörgensdóttir,
Pétur Bjarnason og Kristján örn
Ingibergsson. Svana hefur starf-
að i nefndinni f 3 ár og verið for-
maður hennar siðastliðin2 ár. Viö
spyrjum: Hvers vegna gefa menn
kost á sér i nefnd, ef áhuginn er
svo takmarkaður, aö þeir horfa
ekki á kvennahandknattleiki yfir-
leitt? Þarna er Svana Jörgens-
dóttir undanskitin. Við kunnum
vel að meta þau störf, sem Svana
hefur unniö I þágu landsliðsins:
til aðmynda samninga um lands-
leiki og fjáröfiunarráöstafanir,
sem hvorttveggja eru erfið og
timafrek verk. Hún hefur sýnt
starfinu mikinn áhuga og unnið
samviskusamlega flest þau störf,
sem koma landsliöi kvenna við.
Það skal metiö sem vel er gert.
En hvað snertir val landsliðs-
nefndar I landslið, finnst okkur,
að oft ráði persónulegt mat Svönu
einvörðungu á eftirfarandi hátt:
Það, hvort viökomandi hand-
knattleíkskona hefurtilbrunns að
bera hæfileika og getu, virðist
uukaatriðiaö mestu. Valið miðast
viö þær stúlkur, sem hljóðalaust
láta sér lynda kenjar og órök-
studdar kröfur þess, sem fyrir
þeim er. Að segja hug sinn atlan
eða hafa yfirieitt skoðun á
nokkrum sköpuðum hlut varöandi
iandsliðið, er álitið i meira lagi
óæskilcgt. Meö þessu teijum viö,
aö gert sé meira ógagn en gagn og
að með þessu sé verið að eyði-
ieggja eðlilegan félagsanda og
samkeppni um að komast I lands-
liðið.
Takmark hverrar handknatt-
leikskonu, við eðlilegar aðstæður,
ætti að vera aö komast i landslið.
En viröing fyrir landsliði hlýtur
að þverra, þegar staðið er að vali
þess eins og gert hefur verið aö
undanförnu. Við leggjum þvi til,
að landsliðsnefnd verði sett frá og
ný kjörin.
Okkur fannst mælirinn fullur nú
I haust, þegar aldurstakmark var
sett á landslið kvcnna, 18-23 ára.
Er gcrt ráö fyrir að slikt
„unglingalandsiið” taki þátt I 4
landa keppni hér á landi I febrú-
ar. Þar sem vitað er, hve hand-
knattleikurkvenna er lélegur hér,
teljum við það naumast verjan-
legt aö fara úti landskeppni meö
liö skípað 23 ára stúikum og
yngri. Margar okkar skástu
handknattleikskonur eru orðnar
23 ára og því fyrirfram úr leik.
Meö svona vinnubrögðum stuðlar
landsliðsnefnd óneitanlega að
þvi, að meginþorri handknatt-
ieikskvenna hættir að stunda
iþrótt sina. Jafnvel tvitugar
stúlkur, sem óðfluga nálgast elli-
mörkin, missa móðinn. Er ekki
hætt við þvi að félagsóhugi dofni
ef stúlkur i ýmsum félögum eiga
ekki jafna möguieika á aö komast
I iandsliöið?
Blaöaummæli að undanförnu
undirstrika, að aldrei hafi
kvennahandknattleikur veriö eins
lélegur og nú, og aö aðalvanda-
málið sé hve stulkurnar hætti
ungar handknattieik.
Aö lokum leggjum við til, aö
leikinn verði pressuleikur. í
pressuliðið séu valdar þærstúlkur
sem komast ekki I iandsliö vegna
elli, einnig þær sem ekki komast I
landsliðið annarra hluta vegna,
en hafa fulian áhuga ó þvi og
gctu. Og að iokum þær, sem gefa
ekki kost á sér i landsliö, vegna
þess hvernig er staðið að vali
þess.
óánægðar handknattieiksstúlkur.
Aðalheiður Einarsdóttir Arm.
Anna Dóra Arnad. Arm
Anna Björnsd. Vlk
Anna Lind Sigurðard. K.R.
Arnþrúður Karlsd. Fram
AuöurRafnsd. Arm
Aifheiður Emilsd. Arm
Alfhildur E. Hjörlelfsd. F.H.
Asa Asgrlmsd. K.R.
Astrós Guömundsd. Vfk
Bergþóra Asmundsd. Fram
Björg E. Guðmundsd. Val
Björg Jónsd.
Eirika Guðrún Asgrfmsd.
Elín Hjörleifsd.
ElinKristinsd.
Erna Lúðviksd.
Erla Sverrisd.
Fjóla Þorleifsd.
Guðrlður Guðjónsd.
Guðrún Halldórsd.
Guðrún llauksd.
Guðrún Helgad.
Guðrún Sigurþórsd.
GuðrúnSverrisd.
Guðrún B. Vilhjólmsd.
Halldóra Magnúsd.
Hansina Melsted
Heba Hallsd.
Helga Bachman
Helga H. Magnúsd.
Hjördis Rafnsd.
Hjálmfriður Jóhannsd.
Hjördis Sigurjónsd.
Inga Birgisd.
Ingunn Bernódusd.
lris Þráinsd.
Jenny Magnúsd.
Jóhanna Halldórsd.
Jónina Ólafsd.
Kolbrún Jóhannsd.
Kristjana Magnúsd.
Kristin Lárusd.
KristinOrrad.
Magnea Magnúsd
Oddný Sigsteinsd.
Oddný Sígurðard.
Sigriður Brynjúlfsd.
SigriðurRafnsd.
Sigurlaug S. Einarsd.
Sigurrós B. Björnsd.
Soffia Guðmundsd.
Steinunn Helgad.
Val.
Vlk
Fram
Val
Arm
Arm
Arm
Fram
Fram
Vik
Vik
Arm
Fram
K.R.
Val
K.R.
Vik
Vfk.
Fram
Arm
K.R.
K.R.
Val
Vík
Arm.
Fram
Fram
K.R.
Fram
Val
Val
Fram
Arm
Fram
Val
Arm
Arm
Arm.
Vlk
K.R.
Fram