Vísir - 27.01.1977, Síða 16
*& 1-15-44
GENE HACKMAN
continues his
Academy Award-
winning role.
FRENCH
CONNECTION
II
ISLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvik-
mynd, sem alls staöar hefur
verið sýnt við metaðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frá-
bæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
Aöalhlutverk: Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
BORGARBlÓ
Akureyri • simi 23500
Vopnasaia til NATO
frábær ensk gamanmynd
með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf ensk
mynd.
Sýnd kl. 11.
&2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetía er ein umtalaðasta og ,
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman og Laurence OH\ier
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5
örfáar sýningar eftir.
Tónleikar
kl. 8.30
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
tslenskur texti
Bruggarastríðið
Bootileggers
Ný, hörkuspennandi TODD-
AO litmynd um bruggara og
leynivlnsala á árunum I
kringum 1930.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Paul Koslo,
Dennis Fimple og Slim
Pickens.
Leikstjóri: Charlses B.
Pierdés.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 11,15.
hafnnrbíá
*& 16-444
Fórnin
Hörkuspennandi litmynd með
Richard Widmark qg Christo-
pher Lee.
Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýjung — Nýjung
Samfelld sýning frá kl. 1,30
til 8,30.
Sýndar 2 myndir:
Blóðsugugreifinn
Count Yorga
Hrollvekjandi, ný bandarisk
litmynd með Robert Quarry
- og
Morðin í Líkhúsgötu
' Hörkuspennandi litmynd.
Endursýnd.
Bönnuð innan 16 ára.
&fcJÁR8iP
■ Siml 50184
Anna kynbomba
Bráðskemmtileg amerlsk
mynd I litum.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Hvít elding
White Lightning
Mjög spennandi og hröð
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jennifer Billingsley.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Logandi víti
(The Towering i Inf erno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,'
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Okkar bestu ár
The Way We Were
ISLENSKUR TEXTI
Víöfræg amerlsk stórmynd
í litum og Cinema Scope
með hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
1 x 2—1 x 2
20. leikvika — 22. jan. 1977
Vinningsröð: 21X-121 —1X1-22X
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 100.000.-
30924 31196 32357 (Flóinn)
2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 4.400,-
376 3406 6681 30923+ 32033
442 4115 6809 31006+ 32054
520 4414+ 7208 31170 32175
681 4950 30456 31415 40206
3111 6389 30463 31418 40658
3207 6577 30729 31743 + ) nafi
+ ) nafnlaus
Kærufrestur er tii 14. febrúarkl. 12 á hádegi. Kærur
skuiu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboös-
mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir
20. leikviku verða póstlagðir eftir 15. febrúar.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni
eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
1
I
I
■
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzfn og dfosai vélar
Austln Mlni
Badford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chryslar
Cltroen
Datsun benzfn
og diesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvltch
Landrover
benzín og dfesel
Mazda
Marcedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scanla Vabis
Scout
Slmca
Sunbeam
Tékkneskar
blírelðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzfn
og diesel
Þ JÓNSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
rofnar
Nýja Bió
French Connection II
Bandarisk, 1975.
Slfellt batnar kvikmyndaval
kvikmyndahúsanna I Reykja-
vlk, enda er nú svo komið að
fólk nennir ekki að fara I bió
nema til að sjá almennilegar og
vel gerðar myndir. Er þarna
tvlmælalaust sjónvarpinu að
þakka og má þvl segja að sjón-
varpið leiðir ekki vont eitt af
sér. .
French Connection II er beint
framhald af fyrri myndinni
French Connection og fjallar
um þaö þegar „Popeye” lög-
reglumaöur (Gene Hackman)
tekur sér ferð á hendur til
Frakklands til aö hafa hendur i
hári Charniers, sem er höfuö-
paurinn I dreifingu heróins i
New York. Gene Hackman er
hreint frábær I hlutverki lög-
reglumannsins, sem er búinn að
vera lögga svo lengi að hann er
kominn á sama „plan” og
glæpamennirnir að þvl undan-
skildu að hann á enn að heita
réttu megin viö lögin.
Móttökurnar I Frakklandi eru
heldur kuldalegar, enda hefur
lögreglan nýlega verið göbbuð
til að flaka heilan skipsfarm af
fiski til að leita að heróini án ár-
angurs. Popeye er leiddur inn á
salerni lögreglustöðvarinnar,
þar sem starfsskýrsla hans er
lesin upp og þar rifjaö upp að
hann hefur drepið tvo lögreglu-
menn I starfi og fimmtlu kiló af
heróini I hans umsjá hafa horf-
ið.
Hver atburðurinn rekur ann-
an og vesalings Popeye, sem
skilur vart orð I frönsku, veit
ekki aö hann hefur verið notað-
ur sem agn til að veiða Charnier
I net lögreglunnar. Menn
Charniers ná honum og gera
hann aö herólnneytanda á
þremur vikum. 1 þeim atriöum,
sem fjallaö er um heróinneyslu
hans og endurhæfinguna á eftir,
er leikur Hackmans frábær og
verulega sannfærandi, enda er
myndavélinni beitt þannig að
enn meiri áhrifum er náð.
I atriðinu þar sem Popeye
rifjar upp veru slna I banda-
rlsku „baseball’ liði, er notuö
lýsing, sem afskræmir andlit
eiturlyfjaneytandans. En öll él
birtir upp um slöir og sjálfst jórn
Popeyes er nægileg þegar hann
fær heróin milli handanna aftur
að hann eyðileggur það.
Það sem skilur þessa mynd
frá venjulegri hasarmynd, þar
sem löggan berst gegn eitur-
lyfjahringum, er leikur Hack-
mans, þar sem lýst er barátt-
unni við eiturlyfin. Auk þess er
myndatakan og klipping með á-
gætum og mikil spenna i mynd-
inni frá upphafi til enda.
Stundum er það svo að fram-
hald kvikmynda misheppnast
gjörsamlega, en svo er ekki I
þessari mynd, heldur er hún
mun betri en sú fyrri. Hins veg-
ar óttast undirritaður, að þriöja
myndin, sem hugsanlega verður
gerö, geti oröið útþynning á
annars ágætu efni.
Leikstjóri French Connection
II er John Frankenheimer, en
aðalhlutverk, auk Hackmans,
leika Femando Rey, sem leikur
Charnier, Beraard Freson sem
leikur Barthelemy lögreglufull-
trúa o.fl.
Franska
sambandið
Umsjón
Rafn Jónsson
Doyle lögreglumaður eða Popeye, eins og hann er nefndur (Gene
Hackman) hittir franska starfsfélaga sina og fær smá yfirhalningu
á salerni iögreglustöðvarinnar.
Móðir Charniers, (Kathleen "Nesbitt) hefur auga meö Popeye þar
sem hann liggur i vimu af völdum herófns, sem starfsmenn Charni-
ers hafa dælt I hann. Konan notar tækifærið og rænir Popeye úrinu
án þess að hann taki eftir þvi.