Vísir - 27.01.1977, Side 18

Vísir - 27.01.1977, Side 18
18 Fimmtudagur 27. janúar 1977- vism 1 dag er fimmtudagur 27. janiiar 1977. 27. dagur ársins Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 1150. Siödegis- flóö kl. 2431. Nætur- og helgidagaþjónustu apóteka vikuna 21.-27. janúar annast Garösapótek og Lyfjabúö- in Iöunn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til klr 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i slma 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur, sími 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. BELLA (OPIB Hversu mörg slög á mlnútu? Þaöi fer eftir þvl hvernig maður ' stafar mlnúta. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan slmi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, slmi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. illi SNIilll ''' lililli Elning 25. janúar 1977. Kaup Sala 1 01-Banda rikjadollar 190.80 191,30 * 1 02-Sterlingspund 328,00 329,00 * 1 03-Kanadadollar 188,50 189,00 100 04-Danskar krónur 3201,20 3209,60 * 100 05-Norskar krónur 3566,20 3575, 50 * 100 06-Seenskar Krónur 4456,80 4468,50 * 100 07-Finnsk mörk 4985,60 4998,70 * 100 08-Franskir frankar 3824,60 3834, 60 * 100 09-Belg. frankar 511,90 513,30 * 100 10-Svissn. írankar 7543,40 7563,20 * 100 11 -Gyllini 7494,80 7514,50 * 100 12-V. - Þýxk mörk 7852,70 7873,20 * 100 13-Lfrur 21,63 21,69 * 100 14-Austurr. Sch. 1105,10 1108,00 * 100 15-Escudos 589. Ö0 590,50 * 100 16-Pesetar 277,80 278, 50 * 100 17-Yen 66, 03 66,20 * * Breyting írá afCustu akráningu. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra heldur fund á Háleitisbraut 13, fimmtudaginn 27. jan kl. 8.30 Stjórnin. Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót I frjálsum iþrótt- um I pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram viö Iþrótta- húsið viö Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá piltum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk meö atr. hjá sveinum bætist viö hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. veröa aö hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 i slö- asta lagi 13. febrúar. Kvenstúdentafélag tslands. Hádegisveröarfundur veröur haldinn laugardaginn 29. jan. I Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 12.30. Fundarefni: Ingibjörg Benedikts- dóttir sakadómsfulltrúi ræöir um nokkur atriöi varöandi félagslög- gjöfina og framkvæmd hennar. Stjórnin. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 mln. mót veröa haldin miö- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikud. 2. feb. kl. 20 á sama staö. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriðjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- aö er aö teflt veröi á miöviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákjr veröi tefldar á þriðjudögum. óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag veröur nýárskaffi i Kirkjubæ. Orð kross- ins E n þe i r sögðu: Trú þú á Drott- inn Jesúm# og þú munt verða hólp- inn og heim- ili þitt. Post. 16,31 [ Kem eftir eina sekúndu, Gummi Ætla að skréþþa-' niörá veö mangana _ || .skrifstofu.____^ SIGGI SIXPEfVJ B-flokksmót I Badminton I Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjaröar gengst fyrir B-flokksmóti I bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu I Hafnarfirði og hefst þaö kl. 13.00 Keppt veröur I einliöaleik og tvlliöaleik karla og kvenna. Leik- iö veröur meö plastboltum. Þátttöku ber aö tilkynna I slma 52788 eöa 50634 fyrir 3. febr. Valsmenn. Aöalfundur knattspymudeildar Vals veröur i kvöld kl 20.30 i félagsheimilinu. Venjuleg aðal- fundarstörf Stjórnin. Opiö hús — kynningarkvöld. fimmtudaginn 27. janúar. kl. 20 Fyrirlestur: Syndafall manns- ins. Samtök heimsfriöar og sameiningar Skúlagata 61, Reykjavik. Simi 28405 Hjálpræöisherinn. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30, allir velkomnir. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- hoitsstræti 29a sfmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartlmar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. v Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, i Slmi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö i Bústaöa- safni, slmi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. JRofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstudi kl. 5.50-7.00. - Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. ki. 3.00 - 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miövikud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Klcppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. viö Dúnhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiiiö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jöröur - Einarsncj fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl." 1.30- 2.30. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30- 6.00 Síld í rauðvínslegi 4 saltsildarflök Lögur. 2 msk. vatn. 1/2 dl púðursykur 3/4 dl edik. 1 msk.matarolia. 2 msk.rauövin 2 msk. tómatkraftur. 1 msk. saxaöur laukur. 1. Blandiö löginn, látið laukinn saman viö. 2. Leggiö flökin heil I krukku. 3. Hellið leginum yfir. Geymiö sildina 1 kæliskáp I um þaö bil 2-3 sólarhringa, áöur en hún er borin fram. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.