Vísir - 27.01.1977, Síða 20

Vísir - 27.01.1977, Síða 20
20 Fimmtudagur 27. janúar 1977- VTSIR TIL SÖLIJ Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 35004 og 37344. Til sölu Philips 212 electronic plötuspilari, Sony STR 6065 útvarpsmagnari 2x50 sinus vött, AR-6 hátálarar og Sennheis- er Heyrnartól. Simi 42261. Sófasett til sölu, veröið er lágt og settið er vel meö farið. Uppl. i sima 43978. Til sölu notaö sófasett. Uppl. i sima 25218 eftir kl. 7. Til sölu Philco isskápur og sjónvarpstæki, hvort tveggja um 8 ára gamalt. Uppl. i sima 41106 eftir kl. 19 i kvöld og annað kvöld. Sanyo, sambyggt kassettu- og útvarpstæki (Fm) með 3ja hraða plötuspilara, stereo, til sölu. Uppl. I sima 53010 milli kl. 6 og 8. Petter diselvél 45 ha. 4 cyl. sem ný, hefur litillega verið notuö sem ljósavél gir og skrúfa fylgja ekki. Uppl. i sima 31395. Til sölu harmonikkuhurö og stórt eldhúsborð og tvöfaldur stálvaskur með borði. Simi 44663. Snjósleði Til sölu Harley Davidson snjó- sleði árg. ’75. 440 cc, til greina koma skipti á ódýrari sleöa. Uppl. i sima 28810 á daginn og 51176 á kvöldin. Magnari og fjórir hátalarar ásamt stóru kvikmyndasýningar- tjaldi til sölu af sérstökum ástæð- um. Uppl. i sima 36196. Biikrani tii sölu. 25 tonna Lorain bilkrani með 120 feta bómu til sölu nú þegar. Ný yfirfarinn og i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 93-6298 eftirkl. 19.30. Notað hjónarúm og bólstraður bar til sölu. Uppl. i sima 76125 milli kl. 4 og 9. Vélbundið hey til sölu, að Þórustööum, ölfusi. Vægt verð. Uppl. i sima 99-1174. ÖSIÍAST KEYPT óska eftir að kaupa 4 1/2-5 tonna nýlegan triUubát. Mætti vera brotin eða skemmdur. Uppl. i sima 92-2007 92-2232. VEllSLIJN Brúðuvöggur, margar stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bólstraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. IIIJSIiÖliN Ómáluð húsgögn. Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm með hillum og borði undir kr. 20 þús. Opið eftir hádegi. Trésmiðja við Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Simi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. FATNAIHJll Hvftur siður brúðarkjóll meö slóri til sölu. Uppl. I sima 42184. IUJSNÆIH í ÍÍOI)! Herbergi til leigu i Breiöholti. Uppl. i sima 93-2040. Herbergi. Stórt herbergi til leigu, Uppl. I sima 33178. Einstaklingsibúð til leigu, aö Miðvangi 41, Hafnar- firði. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 96-41506. Til leigu frá 15. febrúar n.k. 50ferm. Ibúö i Breiðholti 111. Tilboð merkt „Reglusemi og góð umgengni 8644” sendist augld. VIsis. fyrir 1. febrúar. IIIJSKÆM ÓSKASl óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Helst sem fyrst. Hringið i sima 19760. 1-2 herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81301. Þurrt geymsluherbergi óskast. Uppl. i sima 25860 kl. 18-20. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i 'sima 36196. Herbergi óskast til leigu á góðum stað. Uppl. i sima 75471. Einstakiingsibúð óskast tilleigu strax. Góöri umgengni og skilvlsri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 13298. Einstaklingsibúö óskast á leigu strax. Góðri um- gengni og skilvisi heitiö. Uppl. I sima 52771 eftir kl. 16. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 84562 i kvöld. ATVINNA í »01)1 Matsvein vantar á M/B Hvalsnes KE-121 sem rær með linu en fer siðar á net. Ver- búð fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 92-2687 á kvöldin. ATVÍNNA ÓKIL4S I k - 21 árs piltur óskar eftir vinnu á þungavinnuvélum. Uppl. i sima 28607. 21 árs stúdent óskar eftir vellaunaðri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 81158. Stúlka á 17. ári óskar eftir atvinnu, helst I versl- un. Er vön afgreiöslustörfum. Uppl. i sima 74838,1 dag og næstu daga. Atvinnurekendur athugið. Starfskraftur með samvinnu- skólapróf óskar eftir atvinnu ann- að hvort heima eða þar sem hægt er að taka með sér barn. Uppl. i sima 27736. M eiraprófsbiistjóri óskar eftir atvinnu, er vanur akstri bæöi stórra og litilla bif- reiða, kunnugur i bænum. Uppl. i sima 36196. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiöslu. Trommusett til sölu á sama stað. Uppl. I sima 50315. Sá sem tók bláan frakka f misgripum i Snorrabúð laugardaginn 15. janú- ar en skildi eftir svipaðan frakka með lyklaveski og lyklakippu (27 lyklum), hringi i sima 37855. LISTMUNIR Málverk Oli'umálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eða til um- boðssölu. Uppl. I sima 22830 eða 43269 á kvöldin. Lagtækur maður sem vill komast á samning I húsa- smiöi óskar eftir sambandi við húsasmíðameistara. Uppl. I sima 36249 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kynnast strák 20-23 ára. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn á augld. Visis tilboð merkt „67”. ÝMISIJ<(ÍT Grafik. Set upp grafikmyndir. Uppl. i sima 14296. Ódýr ibúð óskast keypt á Stór-Reykjavikursvæðinu. Ris eða kjallarikemur til greina, Má þarfnast standsetningar. Til sölu á sama staö Land-Rover disel árg. ’71 Til greina kemur að láta hann sem hluta af útborgun. Uppl. i sima 53095 á daginn og 23814 á kvöldin. ÞJÚMJSTA Húsgagnasmiður og húsasmiður geta bætt við sig alls konar tré- smiðavinnu. Uppl. I sima 31395. Skatta framtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. I sima 25370. Húsa-og húsgagnasmiður. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar, utan húss sem innan. Hringið i fagmenn. Simar 32962 og 27641. Glerisetningar. Húseigendur, ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Vantar yöur músik i samkvæmi sólo — dúett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Sikattaframtöi 1977. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingu tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Simi 73977. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Skattframtöl Tek að mér gerð skattframtala. Dýri Guðmundsson, simar 37176 og 38528. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta isima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. lIKlJXCiLHiVIiXIMR k * JL Vélahreingerningar. Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Vélahreingerningar. Simi 16085. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timan: lega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun tbúðir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. Ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðirá llOkr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Upþl. i sima 33049. Hauk- ur. RÍIAVIDSKIPTI Bilavarahlutir augiýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta I flestar tegundir bila. Opið alla daga og um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn. Simi 81442. VW bilar óskast til kaups. Kaupum VW bila sem þarfnast viðgerðar, eftir tjón eða annaö. Bilaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Simi 81315. Til sölu Fiat 128 árg. ’73 i mjög góðu standi, nýlega sprautaður, gott verð ef samiö er strax. Uppl. i sima 10599. Cortina ’71 til sölu. Uppl. i sima 52952. Hef til sölu vörubilpall sem notaður var á sorpbil honum fylgja nýuppgerðir glussatjakk- ar. Uppl. i sima 93-2079. VW bensinmiðstöð óskast til kaups. Uppl. i sima 53263. Vagoneer árg. ’74, Hornet Fastback ’75 til sölu, báðir litið keyrðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Simi 22255 og 22257. Saab árg. ’66 til sölu, þarfnast einhverra smáviðgerða nýr sveifarás, góð dekk. Uppl. i dag kl. 17-19 og á morgun eftir kl. 17 i sima 13152. Tækifærisverð. Bronco árg. ’66 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. i sima 53200. Skoda Combi station árg. ’66 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 33022 eftir kl. 6 Saab 96 árg. '66 til sölu til niðurrifs. Uppl. I sima 92-7510 og 12585. Byrjum nýja árið með skynsemi. Höfum varahluti i Plymouth Valiant, Plymouth Belveder. Land-Rover, Rord Fairlane, Ford Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf 44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850, 1100, 1500og 125, ChevroletyBuick, Rambler Classic, Singer Vouge, Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,’ 1600, Mercedes Benz 220 og 319, Citroen ID, Volvo Duett, Willys,’ Saab, Opel, kadett og Rekord,’ Vauxhall Viva, Victoria og Velux, Renault, Austin Mini og Morris Mini og fl. og fl. Sendum um land allt, Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. BlULEIOL Leigjum út Sendiferða- og fólksbifreiðar, án ökumanns. Opið alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÚKUKEVjVSLA ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Amerisk bifreið. (Hornet). ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar. Simar 13720 og 83825. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson simi 73168. Ungur moður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19419.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.