Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 1
Siddegisblad fyrir f/öisHyiduna / Ji alla! h /« Laugardagur 12. febrúar 1977 40. tbl. 67. árg. ■I Hjarta- og œðasjúkdómar: Gjörgœsla og hjartalœkningar hafa ekki fœkkað dauðsföllum Þrátt fyrir allan þann tíma féog mannafla# sem veitt hefur verið f sjúkra- flutninga, gjörgæslu- deildir/ hjartalækningar og endurhæfingar hefur tíðni dauðsfalla af völdum hjarta- og æðasjúkdóma, einkum kransæðasjúk- dóma# sáralítið breyst, segir Nikulás Sigfússon forstöðumaður Hjarta- verndar i grein í þættin- um Kostur og þjóðþrif i dag. Sjá grein á bls. 10 og 15. Nikulás Sigfússon segir þar aft helstu hættumerki hjarta og æöasjúkdóma séu hækkuft blóö- fita, hækkaður blóöþrýstingur, og reykingar. Hann segir, aö nú liggi fyrir niöurstööur er sýni, BREYTT MATARÆÐI LÆKKAR TIÐNI KRANSÆÐASJÚKDÓMA UM 20-60% SEGIR NIKULÁS SIGFÚSSON LÆKNIR aö bióöfitu má lækka meö breyttu mataræöí og aö tlöni kransæöa s júkdóm a hefur lækkaö um 20 til 60% viö þetta. Meö þvl aö veita meöferö gegn háþrýstingi hefur tekist aö minnka tiöni heilablóöfalls um 50%. Sama máli gegnir um reykingar aö sögn Nikulásar Sigfússonar. Hann segir aö likurnar á dauösfalli vegna kransæöasjúkdóma minnki um 40% eftir fyrsta áriö, þegar maöur, sem reykt hefur pakka á dag af sigaréttum hættir alveg aö reykja. Það er allajafnan glatt á hjalla á Gufubaöstofu Jónasar á Kvisthaga 29. Fyrirtæki þessa landsþekkta sundkappa átti 20 ára afmæli I gær og eins og myndin lýsir vel lá vel á gestum Jónasar Halldórssonar á afmælisdaginn. Loftur Ásgeirsson ljósmyndari VIsis kom viö hjá Jón- asi I gærkvöldi og smellti af þar sem Jónas hugöist taka Guölaug Bergmann sterku nuddtaki viö ákafan fögnuö viðstaddra. LESIÐ UM ÞAÐ SEM ER AÐ SJÁ OG HEYRA í VÍSI Þótt margir verði til landsmenn fylgjasl frá því hvað boöið er dagskrána og hún fylgir þess að gagnrýna dag- gaumgæfilega með því uppá hjá Ríkisútvarpinu siöan Visi á hverjum skrá útvarps og sjón- efni sem þessir f jölmiðl- næstu viku< en blaðið laugardegi og hefur þessi varps hefur þó berlega ar flytja. hefur undanfarna nýbreytni blaðsins mælst komið i Ijós að velflestir Vísir greinir itarlega mánuði látið sérprenta mjög vel fyrir. /■ ( < Harlem Globe- trotters til íslands Hið heimsfræga körfuknatt- leiks sýningalið Harlem Globetrotters hefur lýst yfir áhuga sinum á aö hafa vibdvöl hér á landi þegar liðið heldur i sýningaferö til Evrópu á tima- bilinu 19.-25. april nk. ,,Viö fengum skcyti frá þeim I dag” sagöi Steinn Sveinsson framkvæmdastjóri Körfu- knattleikssambands tslands þegar viö ræddum viö hann I gærkvöldi. „1 skeytinu sögöust þeir vera reiöubúnir aö hafa hér viökomu og hafa tvær sýning- ar og þeir viröast leggja á þaö mikla áherslu aö bæta lslandi á lista yfir þau lönd sem þeir hafa heimsótt. Kostnaöur er þó mikill, þeir vilja fá 10 þús- und dollara fyrir hverja sýn ingu, og aö auki allan kostnaö greiddan. — Harlem Globetrotters er án efa einn allra frægasti iþróttasýningarflokkur heimsins i dag, og þaö er meö ólikindum sem þeir geta boöiö upp á á sýningum sinum. Margir islendingar hafa séö þá I kvikmyndum, en þeir hafa þróttfyrir áratuga sögu aldrei komið hingáö áöur. Steinn sagöi aö allt yröi gert til þess aö ganga frá þessu máli eins skjótt og hægt væri. gk—. .....'......... * ' Sprenging ó Eskifirði Bygging dvalarheimils fyrir aldraba á Eskifiröi sem þar er fyrirhuguö hefur valdiö sprengingu i bæjarstjórn staöarins. Visir greinir fró inálinu á bls. 2 og 3 1 dag. I ALUR LíSA HCLGARBLAÐ VÍSIS í DAG... 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.