Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 19
.EFNISLEGA SAJI/IA RÆÐAN' Margrét Einarsdóttir hringdi: I lesendadálknum I gær skrifar Lilja Þórarinsdóttir og lýsir van- þóknun sinni á þvi aft Björg Ein- arsdóttir hafi fjórum til fimm sinnum flutt sömu ræöuna varö- andi frumvarp til laga um tekju- og eignaskatt. Þaö er mjög gott - aö Lilja skuli sýna þessu máli svo mikinn áhuga aö hún hefur sótt umrædda fundi og auk þess hlýtt Skattborgari- hringdi: Hvernig er þaö meö þetta nýja skattalagafrumvarp. Væri ekki hægt aö leggja þaö fyrir almenn- ing svo maöur fengi tækifæri til áBjörguiútvarpiog lesiö greinar hennar i Visi. Væri betur aö, fleiri geröu. En eitthvaö hefur þó samt skort á aö Lilja tæki alveg nógu vel eft- ir. Ég hef hlýtt á Björgu i sömu skipti og Lilja og min skoöun er sú aö Björg hafi talaö án þess aö vera meö skrifaöa ræöu á um- ræddum fundum, þannig aö oröa- lag og niöurrööun ummæla og aö átta sig á þvl sem um er aö ræöa. Þaö er svo mikil pólitlk I þessu öllu.aö þaö ferallt eftir þvl hvaöa flokkur fjallar um frumvarpiö fyrirspurna, hafi veriö jafn mis- jöfn og fundirnir voru margir. Hins vegar er hér um sama málefni aö ræöa i öllum tilvikum og þaö hlýtur þvi aö vera mál- efnalega sama innihald I mál- flutningi þess manns sem veit hvaö hann er aö segja og hefur sannfæringu i viökomandi máli. Bæöi rikisskattstjóri, fjármála- ráöherra og fleirigóöir menn sem hverju sinni, hvaöa upplýsingar hinn almenni borgari fær. Ég á aö minnsta kosti nokkuö erfittmeö aö átta mig á þessu, og hef þá trú aö svo sé um f leiri. Og ég hef hlýtt á tala aftur og aftur um þetta mál hafa efnislega veriö meö sömu ræöuna, annaö væri óeölilegt. Auk þess vil ég benda Lilju á þaö aö þó aö hún og margir aörirsýniþessu máli þann áhuga aö fylgjast meö meö umræöum á fundum og i blööum þá er þaö aldrei svo aö ekki sé stór hópur á hverjum fundi sem ekki hefur áö- ur hlýtt á máliö. ef þaö er rétt sem maöur heyrir, að i frumvarpinu sé veriö aö ráö- ast á einstæða foreldra, þá er þaö mesta skömm og brýtur I bága viö loforö sem gefin hafa veriö. Zdenék Brilica vill eignast pennavini á íslandi. ERFITT AÐ ATTA SIG A SKATTALAGAFRUMVARPINU Má skrífa honum á 6 fungumálum Vill ekki láta slíta sundur G.J. Sauöárkróki hringdi: Ég var aö hlusta á þann vinsæla útvarpsþátt „Oskalög sjúklinga” á laugardágsmorguninn, og haföi aö venju gaman af honum, en tvennt fór þó mjög i taugarnar á mér. Þaö voru þau tvö hlé, sem gerð voru á þættinum klukkan tiu og tiu mínútur yfir tiu. í fyrra skiptiö voru lesnar fréttir en I þvi siöara var langur veöurfregna- lestur. Mér finnst alveg furöulegt, aö ráöamenn útvarpsins skyldu ekki setja þáttinn á sinn gamla tima óskalög sjúklinga fyrir hádegiö, þegar þeir fluttu hann aftur á laugardagana um áramótin, eftir þá miklu gagn- rýni, sem flutningstimi þáttarins á föstudögum haföi oröiö fyrir. Þaö er hvimleitt aö þurfa aö rjúfa þáttinn tvisvar vegna þess aö hann er á dagskránni frá klukkan niu til ellefu I stað þess aö vera samfelldur frá hálf ellefu og fram til hádegis eins og hann var. Mér finnst nú aö útvarpsráö eigi aö sjá til þess aö þessi þáttur, sem um árabil hefur veriö einn hinn vinsælasti á dagskrá út- varpsins, fái aö vera óskertur þann tima, sem honum er ætlaöur I dagskránni, og vixla þvi efni, sem er fyrir hádegi á laugardög- unum, þannig aö barnatiminn, sem nú er frá ellefu til tólf, flytjist fram fyrir óskalögin eöa á ein- hvern annan dag vikunnar, en óskalögin fái að njóta sin I heilu lagi fyrir hádegiö án þess aö þau séu sundurskorin af fréttum og veðurfregnum. Zdenék Brlica skrifaöi okk- ur frá Tékkóslóvakiu þar sem hann hefur mikinn hug á aö eignast pennavini á tslandi. i bréfi sinu segir hann meöal annars: „Island er eitt af fáum lönd- um i Evrópu sem ég hef ekki komiö til. Það er aö mörgu leyti svo ólikt Tékkóslóvaklu aö ég hef mikinn áhuga á aö eignast islenska pennavini.” „En áöur en ég held áfram er best ég kynni mig. Ag er 28 ára gamall, 180cm á hæö og 68 kg. Ég sendi mynd af mér meö svo þeir sem vilja skrifa, viti svona nokkurn veginn hvernig ég lít út, Ég er aö ljúka námi i vélaverkfræöi. Ahugamál min eru tónlist, ljósmyndun, feröa- lög og svo aö keyra bila. Ég hefði gaman af aö geta skipst á póstkortum, timarium, hljdmplötum, ,,slides”-mynd- um og 8 mm filmum.” ,,Ég kem til meö aö svara öllum bréfum sem eru skrifuö á ensku, þýsku, pólsku, rúss- nesku, grisku og svo minu móöurmáli.” Heimilisfang Zdenéks er: Nerudova 1032 697 01 KYJOV CZECHOSLOVAKIA „Fjölmiðkir fagnandi skrifa um fjörið í kroppnum á mér" Einhvern tima I vetur var Oli Tynes meö úrklippu úr Mogganum I sandkorninu sinu ogvarþarveriöaðtalaum dugnaö ólafsfiröinga 1 fjölgunarmálum. Undir þessa úrklippu haföi hann sett: ég veit ekki af hverskonar völdum. Aö sjálfsögöu vakti þetta mikla kátlnu meö- al bæjarbúa, ég held aö fólk hér hafi ekki gert sér grein fyrir hlutum þessum fyrr en Óli geröi þaö alþjóö kunnugt. Einn góöur hagyröing- ur sem viö hér eigum settist niöur og geröi þessa vísu: Ég veit ekki af hverskonar völdum ég vanfær oröin er á haustdegi heiöum og köldum þaö heppnaöist loksins hjá mér og fjölmiðlar fagnandi skrifa um fjöriö I kroppnum á mér já notalegt nú er að lifa ég nýtjánda tilfelliö er. Vlsuna orti Ingibjörg Guömundsdóttir frá Syöri-Á I Ólf. Vísan var svo sungin á kvöldfagnaði sem slysavarnarfélagið hér heldur ár- lega og var sungin af konum sem allar voru vanfærar I „látustunni” eins og litlu börnin segja. Jóhann Freyr. Hvers veqna bœði útvarp og sjónvarp á kvöldin? Ranka hringdi: Mér finnst þaö endemis vit- leysa aö halda úti dagskrá baeði útvarps og sjónvarps á sama tima á kvöldin. Þetta eru fyrirtæki sem berjast i bökkum fjárhagslega, og veit- ir þvi ekki af aö spara dálftiö. Þaö er staöreynd aö svo til allir landsmenn hafa yfir sjónvarpi að ráða og horfa undantekningalitið á þaö, hafi þaö ekkert sérstakt aö gera. Þaö er þvi bara til aö svekkja mannskapinn aö hafa út- varpsdagskrá á meöan. Menn geta ekki notiöhvoru tveggja. Þetta er eitt og sama fyrirtæk- iö, sem mér finnst þarna vera aö keppa viö sjálft sig. Mig langar til aö koma þvi aö, aö þarna má spara á skyn- samlegan hátt. VÍSIR Náðir þú í Helgarblaðið áður en það varð uppselt? Sem áskrifandi ertu viss um að fá það. jeða jtrmgdu ^jsímci 86611 Eg óska eftir að gerast áskrifandi Nafn Heimilisfang Sveitarfélag Sýsla Póstnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.