Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 17
* +■
vism Laugardagur 12. febrúar 1977
Taunus 17M árg. ’65
tilsölu. Uppl. i sima 20329 eftir kl.
12 föstudag og laufardag.
Höfum úival
af notuöum varahlutum i flestar
tegundir bifreiöa á lágu veröi,
einnig mikiö af kerruefni t.d.
undir snjósleöa. Kaupiö ódýrt
versliö vel. Sendum umlandallt.
Bilapartasalan Höföatúni 10. Simi
11397
Bilavarhlutir auglýsa.
Höfum mikiö úrval ódýrra vara-
hluta i flestar tegundir bila. Opiö
alla daga og um helgar. Uppl. aö
Rauöahvammi v/Rauöavatn.
Simi 81442.
BlLALIiHiA
Leigjum út:
Sendiferöa- og fólksbifreiöar, án
ökumanns. Opiö alla virka daga
frá kl. 8-19. Vegaleiöir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Akiö sjálf.
Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö.
ÖK(JKI^T^Sy
Lærið aö aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Siguröur
Þormar ökukennari. Simar 40769,
71641 og 72214.
ökukennsla Guömundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerlsk bifreiö.
(Hornet). ökuskóli sem býöur
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsla Guömundar G. Péturs-
sonar. Simar 13720 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax. |
Læriö þar sem reynslan er mest.1
Simi 27716 Og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
'76. Guðjón Jónsson simi 73168.
C VlSIR wisar á ^
vidsMptii}£zjn!n),
Ökukennsla, æfingartimar.
Kenni á Toyota M II. árg. 1976.
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjaö strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Simi
86109.
Starfsfólk óskast
ó götunarstofu
Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri
Skýrsluvélar rikisins
og Reykjavikurborgar
Háaleitisbraut 9
Námsvist í Sovétríkjunum
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum islend-
ingi skólavist og styrk til hóskólanáms I Sovétrfkjunum
háskólaáriö 1977-78. Umsóknum skal komiö til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 5.
mars n.k., og fylgi staöfest afrit prófskirteina ásamt meö-
mælum. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
9. febrúar 1977.
Raftœkjaverslun
til sölu
i fullum gangi á góðum stað.
Vörulager i lágmarki.
Leigukjör góð.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til Vísis
fyrir 16. febrúar merkt „Raftækjaversl-
un”.
Laust starf
Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til
umsóknar starf vélgæslumanns að Laxár-
vatnsvirkjun við Blönduós. Laun eru skv.
kjarasamningum rikisstarfsmanna 1. fl.
B-ll.
Umsóknir er greini menntun, aldur og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Akerén-ferðastyrkurinn 1977
Dr. Bo Akerrén, læknir f Sviþjóö, og kona hans tilkynntu
Isienskum stjórnvöldum á slnum tima, aö þau heföu f
hyggju aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem feröa-
styrk handa islendingi er óskaöi aö fara til náms á
Noröurlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur fimmtán
sinnum, I fyrsta skipti voriö 1962.
Akerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.690.-
sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upp-
lýsingum um náms-og starfsferil, svo og staöfestum afrit-
um prófskirteina og meömæla, skal komiö til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20.
mars n.k. t umsókn skal einnig greina, hvaöa nám um-
sækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum. —Um-
sóknareyöublöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
9. febrúar 1977.
FLUGLEIÐIR
tilkynna flutning
MARKAÐSDEILDAR
í ný húsakynni í
AÐALSKRIFSTOFU
Reykjavíkurflugvelli
SÍMINN ER 27-800
VliRSLlJN
Viltu láta þer liöa vel allan sólarhring-
inn?
Undírstaöan fyrir goöri liöan er að
sofa vel.
Hja okkur getur þu fengið springdýn
ur i stifleika sem hentar þér best, unn-
ar ur fyrsta flokks hráefni.
Viögeröir a notuöum springdýnum.
Opíö virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-i.
Springdýnur
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarf irði
FLAUELISBUXUR
KR. 3.600
ÁSTÞÓRf
Bankastrœti 8,
Simi 17650
SÉRHÆFÐIR
VIÐGERÐARMENN
FYRIR:
TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ
GRAETZ — SOUND — MICRO
Ennfremur bjóðum við
alhliða viðgerðarþjónustu
fyrir flestar gerðir útvarps-
og sjónvarpstækja.
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
Oti
BræSraborgarstíg 1. Sfmi 14135.
PLASTEINANGRUN.
i öllum slæröum og þykktum.
Hagstæll verö! .
ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN. 42I0I
Gobatuni 2
Garöabæ.
.vSSJL
UR
AR
Simi: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar þak-
viögeröir og viögeröir á útisvölum.
Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljút og
góö vinna sem framkvæmd er af sér-
hæföum starfsmönnum.
VELALEIGA H-H
auglýsir
Til leigu loftpressur og gröfur. Tökum
aö okkur sprengingar, múrbrot,
fleyganir I grunnum og holræsum og
sprengingar viö smærri og stærri
verk, alla daga og öll kvöld. Gerum
föst tilboö. Upplýsingar I síma 10387.
HUSAVIÐGERÐIR
Tökum aö okkur allar breytingar og
viöhald á hvers konar húsnæöi. Fræs-
um og breytum eldri gluggum, skipt-
um eöa lagfærum járn á veggjum og
þökum. Gerum viö skeifuklædd þök,
minniháttar múrviögeröir. Erum meö
trésmíöavélar og vinnupalla. Gerum
bindandi tilboö. Simi 81081 og 22457.