Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 5
Helgi vann! A-flokkur C-flokkur 1. Helgi Ólafsson, Taflfél. 1. Agúst Ingimundarson 10 Rvikur 9 vinningar (af 11 vinninga. mögul.) 2. Björn Arnason 7 vinninga. 2. Jón L. Arnason 8 vinninga 3. Elvar Guömundsson 6 1/2 3. Jónas P. Erlingsson 7 1/2 vinning. ^ vinninga. 4. Asgeir Þ. Árnason 6 1/2 D-flokkur vinning. 1. Siguröur Sverrisson 9 1/2 5. Margeir Pétursson 6 1/2 vinning. vinning. 2. Jón E. Kristjánsson 9 vinninga. B-flokkur 3. Jón M. Guömundsson 8 1. Jóhann örn Sigurjónsson 7 1/2 vinning. vinninga. 2. Haraldur Haraldsson 7 1/2 Unglingaflokkur vinning. 1. Jóhann Hjartarson 9 vinninga 3. Benedikt Jónasson 7 2. Arni A Arnason 7 vinninga. vinninga. 3. Gunnar Freyr Rúnarsson 6 1/2 vinning. Þegar þetta er ritað, eru allar likur á að Helgi ólafsson verji titil sinn frá i fyrra. Hann er tveim peöum yfir i biöskák gegn Þresti Bergmann og ætti ekki aö veröa skotaskuld úr þvi aö inn- byröa vinninginn, þrátt fyrir mislita biskupa. Helgi hefur sýnt kiassa-tafimennsku, eink- um siöari hluta mótsins. Trú- lega hækkar hann sig um ein 60 Glo-stig, og kemst þar meö úr 9. sæti upp i 3.-4. sæti ásamt Inga R. Jóhannssyni. Jón L. Árnason, Asgeir Þ. Amason og JónasP. Erlingsson hækka sig allir riflega. Jónas um tæp 90 stig, og bætir sig trú- lega manna mest á mótinu. Af eldri keppendunum er Jónas Þorvaldsson sá eini sem heldur sinu. Hann þarf 6 vinninga tíl aö halda stigum sinum, og fær a.m.k. jafntefli út úr biöskák sinni viö Björn. Mest hrapiö veröur hjá Braga, sem lækkar liklega um ein 100 stig. I B-flokki uröu úrslit þessi: 1.-2. Haraldur Haraldss 7 1/2 v. af 10 mögulegum. Jóhann ö. Sigurjónsson 7 1/2 v. 3. Jóhannes Gislason 6 1/2 v. 4. Benedikt Jónasson 6 v. + biöskák. Ágúst Ingimundarson sigraöi i C-flokki meö miklum yfirburö- um, fékk 10 vinninga af 11 mögulegum. Næstur varö Björn Arnason meö 7 1/2 vinning. I opna flokknum sigraöi Siguröur Sverrisson meö 9 1/2 vinning af 11 mögulegum. Skákstjóri á mótinu var Þor- steinn Þorsteinsson og rækti erfitt starf af hendi á óaöfinnan- legan hátt. Þá skulum viö klykkja út meö tveim skákum frá mótinu. Fyrst sjáum viö Helga ólafsson aö verki. Hvítt: Helgi ölafsson Svart: Björgvin Viglundsson Enski leikurinn 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3 3- V. g. 4, 7- 8. 9. /0■ //. /2 'JÍNN. til /• JÖN L. ARMASON Z130 m '/x Zz 1 0 / /x 1 1 1 , 1 Tk 7. BJÖRN Þorste/nsson 3.370 h m 0 k 0 k 1 0 0 k 1 H 3. Helgí 'olafsson 3.3S0 k m 1 / 1 /z / 1 0 1 8 H. 'OMAR JÓNSSON 3.7.20 0 7í 0 m / 1 7z / / 0 0 7z 5 s. JÖNAS P E.RLÍMGSSON 27.3S / 1 0 0 ð 1 k k k / 1 b'/z b. ÚVLFÍ MFONÚSSON 3ZZS 0 'lz 0 0 0 m 0 k 0 0 0 / 1. MARGEi.'R Pk.TUR.SSON 3335 '/l 0 7z 0 1 m 1 / k k l (o «. &JÓRGMÍN MÍöLUMbSSON 3H0S 0 / 0 0 k k 0 □ / 1 k 1 5/z r +ZÖSTUR, BERGMANN 3I»S 0 1 0 'U 1 0 0 9 k k 1 HZx /0. JÖNAS PORMAL2>SSON 3310 0 0 1 7z 1 k 0 /z 3 1 1 5/z //. ‘ASGEÍR, P. ‘ARNASON 3330 'lz 1 1 0 1 k k 'lz 0 m 1 lo 17. 8/ZACri ffALLÍiGRSSOM 3X10 0 0 0 7i 0 0 0 0 0 0 &3L 7z 3. Rf3 d6 4. d4 e4 5. Rd2 b5 6. Rcxe4 Rxe4 7. Rxe4 bxc4 8. d5 c6 9. e3 f5 10. Rc3 c5 11. Bxc4 Be7 12. e4 fxe4 13. Dh5+ g6 14. Dh6 Bf5 15. h3 g5 16. Dh5+ Bg6 17. Bb5+ Kf7 18. De2 Rd7 19 0-0 Hb8 20. f4 gxf4 21. Bxf4 Rf6 22. Bh6 Db6 23. Dg4 Gefiö Þeir kunna byrjanimar vel, ungu mennirnir, og i eftirfar- andi skák fær Þröstur Berg- mann aö tefla sina uppáhalds- byrjun, dreka-afbrigöiö f Sikil- eyjarvörn. Hvitt: Björn Þorsteinsson Svart: Þröstur Bergmann Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Hc8 11. Bb3 Re5 12. h4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. h5 Dc7 15. hxg6 fxg6 16. Rd-e2 Hc8 17. Kbl Be6 18. Rf4 Dd7 19. Dd3 Hxc3 20. bxc3 Bc4 21. Dd4 Db5+ 22. Kcl Rd7 23. Dxa7 Bxc3 24. Da3 Bb4 25. Db2 Re5 26. Bd2 Bxd2+ 27. Hxd2 Da4 28. Dxb7 He8 29. Rd5 Dxa2 30. f4 Rc6 31. Rf6+ exf6 32. Dxh7+ Kf8 33. Dh8+ Ke7 34. Dh7+ Bf7 35. Hd3 Rb4 38. Hc3 Da4 Skákþing Kópavogs hefst þriðjudaginn 15. feb. kl. 20. Mót- iö veröur með nokkuö nýstár- legu sniði. Keppendum veröur skipt i nokkra undanrásarriðla sem veröa allir mjög svipaöir aö styrkleika. Efstu menn úr riölum komast siöan áfram I A- úrslitariöil næstu menn siöan i B-úrslitariðil, þar næst i C-úr- slitariöil o.s.frv. Mótiö er þvf meö svipuöu sniöi og Olympiu- skákmót hafa vcriö. Mótiö fer fram aö Hamraborg 1 í Kópavogi teflt veröur á miðvikudagsk völdum og laugardögum en biöskákir veröa tefldar á þriöjudags- kvöldum. 37. Hb3 Hc8 38. Kdl Dal+ 39. Ke2 Hxc2+ 40. Kf3 Dd4 41. He3 Dd2 42. Dh3 g5 43. Dg3 Bh5+ og hvitur gafst upp. Eftir 44. Hxh5 Ddl+ mátar svartur. Frá stjórn Taflfélags Reykja- vikur: Skákkeppni stofnana hefst miövikudaginn 16. febrúar meö keppni i A-flokki. I B-flokki veröur teflt á föstudögum, og byrjaö 18. febrúar. Keppni i kvennaflokki á Skákþingi Reykjavikur hefst fimmtudag- inn 17. febrúar. Innritun veröur mánudaginn 14. febrúar. Jóhr.nn örn Sigur jónsson Fyrri stjórn var einróma endurkjörin. Stjórnina skipa: Sigurður Kristjánsson, for- maöur, Jörundur Þóröarson, varaformaöur, Sverrir Kristinsson gjaldkeri, Björn Halldórsson ritari og meöstjór- andi er Hjalti Karlsson. Starfssemi Taflfélagsins er mjög blómleg og. um þessar mundir. Auk annarrar starfs- semi hafa 315 minútna mót verið haldin með stuttu millibili, 12. jan. Sturla Pétursson vann það mót. Björn Halldórsson vann mót 26. janúar og núna 9. feb. var það Erlingur Þorsteins- son sem hreppti efst sætiö. Skákþing Kópavogs Kosningarnar voru algjörlega ópóli- tískar Athugasemd frá for- manni Verkalýðs- og sjómanna- félags álftfiröinga, Súöavik, vegna ummæla fyrrverandi for- manns félagsins. Ég undirritaöur vil taka fram eftirfarandi vegna áöurnefndra ummæla: 1. Kosningar til stjórnar Verkalýös- og sjómannafélags álftfirðinga Súöavík hinn 3.2. 1977 voru algjörlega ópólitlsk- ar. Meölimir félagsins virtust hafa fengið nóg af hinni mjög svo einstrengingslegu stjórn. Þó keyröi úr hófi fram, er lagt var tilaf fyrrverandi stjórn, aö hafa félagsgjöld 0.70 prósent af brúttótekjum, sem heföi í raun þýtt hækkun um 700 prósent fyrir einstaka félagsmenn. 2. Það skýtur skökku viö aö verkalýösfélag, er vinnur aö hagsmunum verklýösins skuli taka upp sömu stefnu og stjórn- völd, er þau innheimta skatt. Þaö er aö taka prósentur af brúttótekjum, þannig aö þeir sem hafa stærstu fjölskylduna á framfæri sinu og sjá sóma sinn I aö sjá henni farborða, neyöast til aö vinna mikiö og bera þvi hæstu gjöldin. 3. Þaö er leitt til þess aö vita, aö fyrrverandi formaöur Verkalýös- og sjómannafélags álftfiröinga, Súöavík, skuli vera þaö litilfjörlegur persónuleiki, aö hann kunni ekki aö taka ósigri. Hann ber skömm sina á borð fyrir alþjóö, ekki nóg meö þaö, hann lætur svo litiö aö ætla alla verkamenn og -konur viö frystihúsiö Frosta hf Súðavlk handbendi atvinnurekenda á staönum. Svo klykkir hann út meö þvl aö ata auri menn, sem eru algjörlega óviökomandi, I þvl skyni aö fegra sjálfan sig. Þaö finnst undirrituöum há- mark lítilmennskunnar. 4. Þar sem undirritaöur hefur ekki veriö dreginn I dilk neins stjórnmálaflokks enn sem kom- iö er, er honum meinlega viö aö reynt sé aö setja á hann póli- tlskt brennimark. Varöandi at- hugasemd fyrrverandi for- manns, þess efnis aö undirritaö- ur hafi ekki verið þekktur fyrir störf I þágu verkalýösins, má geta þess aö Magnús Kjartans- son fyrrverandi iðnaöarráö- herra haföi ekki veriö þekktur fyrir ráöherrastörf fyrr en eftir aö hann varö ráöherra. Að lokum vill undirritaöur taka fram, aö hann nennir ekki aö elta ólar viö menn, sem ekki kunna aö taka ósigri. Meö þökk fyrir birtinguna. Hálfdán Kristjánsson formaöur Verkalýös-og sjómannafélags álftfiröinga, Súðavlk Katrln Inga Karlsdóttir, Þóra Grétarsdóttir og Ketill Högnason I hlutverkum Onnu, Dafne og AppoIIo. „Sá sem stelur fœti” nálgast Reykjavík Leikfélag Selfoss hefur aö undanförnu sýnt gamanleikinn „Sá sem stelur fæti veröur heppinn iástum” eftir Dario Fo, á ýmsum stöðum á suðvestur- landi. A mánudagskvöld veröur sýning I félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi ki. 21 og Kópavogs- blói þriöjudagskvöld kl. 21. Einnig eru fyrirhugaöarsýning- ar í Aratungu, Hvoli, Kirkju- bæjarklaustri og Vlk 1 Mýrdal seinna I þessum mánuði. Leikstjóri á ,,Sá sem stelur fæti” er Steinunn Jóhannesdött- ir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.