Vísir - 07.03.1977, Qupperneq 8

Vísir - 07.03.1977, Qupperneq 8
8 Samkvæmt nýrri orkuspá mun Hrauney jaf ossvirkjun fyrst veröa fullnýtt áriö 1990, og er þá gert ráö fyrir, aö Kröflu- virkjun skilifullum afköstum og aö raforkukerfi landsins veröi samtengt. Til þess aö fullnægja áætlaöri þörf fyrir orku frá 1990 til ársins 2000, þarf nýjar virkjanir meö hátt I 2000 gigawattstunda orku- vinnslu, eöa sém jafngildir hátt i tvær Hrauneyjafossvirkjanir I viöbót. Sigalda og Krafla duga til 1982-83 Ef litiö er á orkuvinnsluna i landinu i dag, þá er vinnslu- getan á Landsvirkjunarsvæöinu samtals um 3000 glgawatt- stundir. A Noröurlandi er vinnslugetan um 200 gwst, á Austurlandi um 50 og á Vest- fjöröum um 50. Þetta eru sam- tals um 3.300 gwst. Viö bætist siöan Kröfluvirkjun, sem á, ef allt gengur vel, að geta fram- leitt allt aö 580 gigawattstundir. Þetta þýöir, aö þær virkjanir, sem eru I notkun I dag, eöa eru um þaö bil að komast I notkun, eiga aö duga hvaö orkuvinnslu snertir til 1982-83 miöaö viö orkuspána. Hrauneyjafossvirkjun, sem leyfi hefur veriö veitt fyrir aö hluta, á, þegar hún er fullgerö, aö geta framleitt um 1000 gwst. Hún mun þvl duga til 1990 eöa þar um bil. A tlmabilinu frá 1990 til 2000 er gert ráö fyrir aö vinna þurfi hátt 12000 gwst I viöbót. Þá yröi heildarorkuvinnsla tæplega 6400 gwst áriö 2000. Byggist á samtengingu Þessi spá fyrir landið allt byggist á þvl, aö um sam- tengingu orkusvæöa veröi aö ræöa. Þaö þarf mikiö átak til aö svo veröi, eöa a.m.k. um 20 milljaröa fram til ársins 1982, eöa aö meöaltali meira en f jóra milljaröa á ári. I þeim áætlunum er bó ekki gert ráö fyrir tengingu suöur- llnu frá Austfjöröum til Lands- virkjunarsvæöisins, en hún er aö sögn forystumanna I raf- orkumálum nauösynleg til þess aö tryggja öruggan orkuflutning til Austurlands frá öörum lands- hlutum. Gert ráð fyrir mikilli rafhitun En hversu áreiöanleg er þessi orkuspá? Aö sjálfsögöu jafn áreiöanleg og þær forsendur, sem notaöar eru. Ein mikilvæg forsenda er vaxandi rafhitun húsnæöis. A korti, sem fylgir þessari grein, er yfirlit yfir áætlaöa raforku- vinnslu I landinu öllu 1975-2000, og til hverra nota orkan muni fara. Þaö yfirlit sýnir vel, hvernig gert er ráö fyrir aö raf- hitunin taki stööugt stærri hluta orkunnar. ör hækkun á heimilisnotkun önnur forsenda er tiltölulega ör hækkun heimilisnotkunar, einkum á næstu árum. Þessi spá byggir á þvl, aö á næstu árum og áratugum komi I almenna notkun ný og stór heimilistæki, jafnframt þvl sem gert er ráö fyrir auknu húsrými og lýsingu á ibúa. Þess vegna er þvl spáö, aö þessi notkun muni aukast fyrst I staö um 6% á Ibúa á ári, en um 3.7% áriö 2000. Af öörum forsendum er sér- stök ástæöa til aö geta þess, aö einungis er reiknaö meö þeirri stóriöju, sem þegar er búiö aö semja um. Ef samiö veröur um einhverja nýja stóriöju, þá mun þörfin vegna hennar bætast viö þær tölur, sem I orkuspánni eru. Hvenær verður Krafla fullnýtt? 1 umræöum um Kröflu aö undanförnu hafa menn einkum haft áhyggjur af þvl, hvort hún. muni geta framleitt umtals- Mánudagur 7. mars 1977 verða orku, auk þess sem rætt hefur verið um hinn glfurlega háa reksturskostnað þeirrar virkjunar. En einnig er fróðlegt aö skoöa, hver sé stærð virkjun- arinnar miðaö viö orkumarkað- inn fyrir norðan og austan, þvl gert er ráð fyrir aö fyrr en siðar komist lina frá Kröflu til Aust- fjaröa. Eins og áöur sagöi, er gert ráö fyrir, að full vinnslugeta Kröflu- virkjunar — aö visu meö viöbót- arfjárfestingu — geti oröið um 580 glgawattstundir, ef allt fer vel. Fyrir á Norðurlandi er um 200 gwst orkuvinnsla. A Austurlandi er orkuvinnslan um 50 gwst. Samtals er þetta þvi um 830 gwst orkuvinnsla á Norður- og Austurlandi. Orkuþörfin á þessum land- svæðum mun samkvæmt spánni ná þessu marki um 1989, en þá er gert ráö fyrir, að orkuvinnsla fyrir Austurlandi þurfi aö vera um 351 gwst en á Noröurlandi 483 gwst, eða samanlagt um 834 gigawattstundir. Þaö er þvi nokkuð langt I að vinnslugeta Kröfluvirkjunar fullnýtist, ef hún á annað borö nær þvl vinnslumarki. Þá er ekki reiknað meö öörum virkj- unum á þessu svæöi, þótt nú sé undirbúningur I gangi vegna a.m.k. tveggja virkjana á svæö- inu, þ.e. Blönduvirkjunar og Bessastaðárvirkjunar, og sér- staklega Austfirðingar vilji virkjanir á heimaslóöum. Nýjar virkjanir verða að koma í gognið 1990 — því þá verða núverandi orkuver ásamt Sigöldu, Kröflu- og Hrauneyjafossvirkjunum fulinýtt Áœtluð raforkuvinnsla á öllu landinu Hlutur stóriðjunnar verður mun minni Annars er þaö einkenni á orkuspánni, og i samræmi viö forsendur hennar, að hlutur stóriöju I orkunni fer slfellt minnkandi. Ef litiö er á meðfylgjandi kort kemur I ljós, að álverið, áburö- arverksmiöjan og málmblendi- verksmiðjan munu fyrstu árin nýta verulegan hluta af orkunni. Þar sem ekki er gert ráð fyrir nýrri stóriöju i orkuspánni minnkar þessi hluti hins vegar stööugt og er orðinn mikill minnihluti áriö 2000. Sérstaka athygli vekur, hversu litill orkunotandi, miöað viö t.d. álverið, nýja málm- blendiverksmiöjan á Grundar- tanga er — en þá, eins og annars staöar I þessari orkuspá, er ein- ungis miðaö við forgangsorku. — ESJ fónaöarblaöfó komið út í nýjasta tölublaði Iðnaðarblaðsins er sagt m.a. fró • Iðnaði á Akureyri/ heimsótt fyrirtækin og rætt er við starfs- fólk hjá Gefjun Iðunni/ Iðnaðardeild Sambandsins/ Sjöfn/ Plastiðjunni Bjargi/ Haga h/f, Hljóð- færasmiðjunni Strengjum, Efna- gerðinni Flóru, Smjörlíkisgerð KEA, Kjötiðnaðar- stöð KEA. • Rætt er um ákvæðis- vinnukerfi iðnaðar- manna og segja þeir Gunnar Björnsson, Jón Snorri Þorleifs- son og Grétar Þor- leifsson álit sitt á því. • Júlíus Sólnes, prófessor, skrifar grein, er hann nefn- ir: „Byggingar- iðnaður, gullæðið og verðbólgan". • Rætt er við Jens Guðjónsson, gullsmið/ sem getið hefur sér orð fyrir að fara nýjar leiðir og frumlegar, við framleiðslu sína. • Grein er um varma- dælur og er m.a. sagt frá nýtingar- möguleikum. Af öðrum greinum í blaðinu má nefna: • Tónlist eykur afköst og starfsánægju. • Hvernig get ég bætt mig sem útflytj- andi? • Sólarorkan — eina sanna framtíðar- lausnin. • Sagt er frá starf- semi Félaas ísl lonrekenda og þjón- ustu félagsins. • Fjallað er um iðnþróun á sviði ullariðnaðarins. • Birt er grein um öryggismál og starf öryggislitsins. • Horfur í orkumálum heimsins til 1985. — Iðnaðarblaðið er vettvangur fyrir faglegt efni um iðn- að, skoðanir, stað- . reyndir, umræður og málssvari öflugr- ar iðnaðarstef nu framtiðarinnar. — Iðnaðarblaðið er lesið af iðnaðar- mönnum og þeim sem starfa við og fylgjast með iðnaði um allt land. — Iðnaðarblaðið birtir sérkafla um byggingariðnaðinn og segir frá einstök- um iðngreinum, þróun og rannsókn- um, verk- og tækni- menntun, félags- málum, nýjungum, ásamt fjölbreyttu öðru efni. — Iðnaðarblaðið er nýtískulegt blað. Eignist Iðnaðar- blaðið frá upphafi, meðan það er hægt og með því eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. — Iðnaöarblaöið er eingöngu selt í áskrift. Ársáskrift kr. 2.970.- • Um leið og þér veljið Iðnaðarblaðið eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. Til Iönaöarblaösins Laugavegi 178 pósthólf 1193. Rvik. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Simi iönaöarblaöíö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.