Vísir - 07.03.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1977, Blaðsíða 11
vism Mánudagur 7. mars 1977 Þörf á setningu rót- tœkrar heildarlög- gjafar um tóbaks- mál hér á landi sölu tóbaks til barna veröur aö giröa fyrir aö tóbak sé selt ór sjálfsölum. Hefur þaö aö vísu litt eða ekki tiðkast hérlendis — en allur er varinn góður. nemenda i einum af skólum höfuöborgarinnar, þar sem sungið var og fiutt á annan hátt margvislegt efni um tókbaks- notkun og afleiðingar hennar. umfram þaö er leiöir af útivist- arákvæöum en geta má þess aö heilbrigöismálaráö borgarinnar samþykkti á fundi i janúar 1976 ályktun þar sem m.a. kom fram aö ráöiö teldi bann viö sölu tóbaks til barna og unglinga á hrifarikustu aögeröina til aö stemma stigu viö reykingum skólanemenda. Kann aö mega vænta bráölega ákvöröunar i þessu efni af hálfu borgaryfir- valda. 1 þessu sambandi er vert aö minna á 4. mgr. 44. gr. laga um vernd barna og unglinga, nr. 53/1966, þar sem segir aö rétt sé aö takmarka i reglugerö heim- ild manna til þess m.a. aöhafa tiltekin verslunarviöskipti viö börn. (Meö börnum er sam- kvæmt lögunum átt viö einstak- linga innan 16 ára aldurs). Eigi aö halda uppi banni viö Þótt nefna megi mörg dæmi þess aö bannað sé hér á landi eöa taliö meö öllu ósæmilegt aö reykja á þessum staönum eöa hinum þá hafa margar þjóöir gengiö mun lengra i þvi efni en viö islendingar. Hefur sú þróun einkum átt sér staö á siöustu ár- um eftir aö athygli hefur beinst aö „óbeinum reykingum” og vitneskja fengist um skaösemi þeirra. Byggt er þá á heil- brigöisástæöum og tillitinu til þeirra sem reykja ekki. Hér á landi gætir ekki þess tillits i lög- gjöf enn sem komið er. Hins vegar eru dæmi um aö reyking- ar séu bannaöar af öryggisá- stæöum, samanberákvæöiö i 24. gr. umferöarlaga um bann viö tóbaksreykingum viö akstur leigubifreiða til mannflutninga. Tekur þaö til ökumanna en samtök leigubifreiöastjóra hafa sem kunnugt er sjálf sett þær reglur nýveriö aö farþegum skuli óheimilt að reykja i leigu- bil nema bilstjóri leyfi. Einnig má nefna ákvæði i brunamála- löggjöf um bann viö reykingum vegna sérstakrar eldhættu. Vonandi halda hin nýju sjón- armiö innreið sina i islenska löggjöf innan tiöar til aukinnar heilsuverndar og styrktar rétti þeirra sem reykja ekki. Ljóst er aö verulega skortir á aö lög kveöi á um meöferö ým- issa hinna mikilvægustu þátta tóbaksmála. Um aðra eru laga- ákvæöin ófullnægjandi. Ekki er svo aö skilja að allar úrbætur i þessum efnum séu útilokaöar án frekari atbeina löggjafans. Gætu annars vegar til komiö á- kvaröanir opinberra aðila, svo sem reglugeröir eöa auglýsing- ar meö stoö i 44. gr. barna- verndarlagá og 6. gr. laga um eftirlit meö matvælum og öðr- um neyslu- og nauösynjavörum, ákvæöi i lögreglusamþykktum, skilyröi i sérleyfum til fólks- flutninga meö bifreiöum, fyrir- mæli ráöuneyta um reykinga- bann á tilteknum opinberum stööum o.s.frv Hins vegar gæti hugsast frjálst framtak þegnanna ef svo mætti aö oröi komast. Sem dæmi mætti nefna aö kaupmenn sammæltust um aö auglýsa ekki tóbaksvarning innanbúöar þótt leyfilegt sé að lögum. Skiljan- legt er aö kaupmenn telji sig ekki komast hjá aö hafa þessa vöru á boðstólum vegna viö- skiptavina sinna meöan svo al- mennt er spurt eftir henni. Ann- aö mál er hvort þeir hafi geö i sér til aö leggja tóbaksframleiö- endum liö i miskunnarlausri viöleitni þeirra til aö örva sölu á tóbakseitrinu. Mál er aö linni. Þessir og þvilikir möguleikar sem viö blasa ef vel er aö gáö draga þó ekki úr nauösyn þess aö setja svo fljótt sem auöiö veröur róttæka heildarlöggjöf um tóbaksmál. Meö þeim hætti tryggjum viö farsæla stefnu i brýnu hagsmunamáli þjóöar- innar. Sterk rök mæla meö þvi aö heilbrigöisstjórn okkar hafi forgöngu i þvi efni. Undanfarin ár hefur 0,2% af brúttósölu tóbaks hér á landi veriö varið tilbirtingar á viövörunarauglýsingum frá Samstarfsnefnd um reykingavarnir. Þorvarður telur þörf á aö leggja rlflegt fjármagn til slikrar starfsemi og ýmiss konar fræðslustarfs um skaösemi tóbaksnautnar. Viö Islendingar getum ýmis- legt lært af þeirri löggjöf, sem sett hefur veriö á hinum noröur- löndunum varðandi tóbaksmál- efni. Nýjustu ráðstöfunum i þessum efnum i Noregi, Svlþjóö og Finnlandi var lýst i grein hér i Visi i síðustu viku og sást þar glögglega að við islendingar höfum dregist aftur úr i barátt- unni viö tóbakið. Viö getum aö vlsu státað af þvi að hér hafa tóbaksauglýs- ingar veriö bannaðar meö lög- um siðustu fimm árin, þó ekki alfarið. Berum orðum tek- ur bannið til auglýs- inga i blöðum, útvarpi, sjón- varpi, kvikmyndahúsum og ut- an dyra en Ijóst er af meðferð málsins á Alþingi að þvl olli „slys” á slðustu stundu að bannið varð ekki algert svo sem heilbrigðisnefndir beggja þing- deilda höfðu lagt til og önnur deildin efri deild.samþykkti. Var fyllsta ástæða til þess að skýra ákvæðið rúmt og beita þvi t.d. gegn auglýsingum sem limdar eru innan á rúður og öld- ungis virðist mega jafna til aug- lýsnga utan á veggjum. Þvi miður hefur reyndin oröiö önnur, lögunum hefur veriö slæ- lega framfylgt. Hafa umboðs- menn tóbaksframleiöenda stöð- ugt verið að færa sig upp á skaftið hvað snertir auglýsingar og aðra kynningu á tóbaksvarn- ingi og i þvl efni haldist uppi starfsemi sem bersýnilega varðar við lög. Gegn þvfllkri iðju er fuil þörf á hvoru tveggja: löggjöf sem bannar allar tó- baksauglýsingar og strangri framkvæmd þeirra laga. Um leiö og auglýsingabanniö var lögfest var felld niöur skylda skv. lögum frá 1969 til aö letra á sígarettupakka viövörun um hættu samfara tóbaksreyk- ingum en ATVR I staöinn skyld- uð til aö verja 2%o af brúttósölu tóbaks til greiðslu auglýsinga þar sem varað er viö þessari hættu. Lögin um merkingar- skyldu höföu verið framkvæmd meö þeim hætti aö ekki mátti búast viö aö þau yröu sérstak- lega áhrifarik. Hefur eflaust munaö meira um þann áróður i fjölmiölum sem kom i staöinn. Engu aö siöur mæla ákaflega sterk rök meö þvi aö viö tökum aftur upp áletrun viövörunar aö viöbættri lýsineu innihalds aö hætti svia. Þaö hefur aö undanförnu rutt sér mjög til rúms að merkja umbúöir matvæla og annarrar neyslu- og nauösynjavöru meö ýmsum upplýsingum er þýöingu hafa íyrir neytendur. Svipuö sjónarmiö leiöa beint til þess að neytendur — og væntanlegir neytendur — tóbaks fái á um- búðum tóbaksvarnings svo mik- ilvægar upplýsingar sem þær aö varan sé meö ýmsum hætti skaðleg heilsu þeirra sem henn- ar neyta. Svo vill til aö I gildi eru 40 ára gömul lög um eftirlit meö mat- vælum og öörum neyslu- og nauðsynjavörum, lög nr. 24 frá 1936, sem sett voru I þeim til- gangi aö vernda menn gegn tjóni sem stafaö geti af þvi m.a. að þessar vörur séu skaölegar heilbrigöi manna. 1 2. gr. lag- anna er tekiö fram aö hvers konar nautnavörur, þar með talið tóbak, teljist neysluvörur, en vernd gegn venjulegum nautnavörum nær þó aö sumu leyti skemmra en gegn öörum neysluvörum. Samkvæmt 6. gr. þessara laga er ráöherra heimilt aö Vœnlegast að ráðast gegn þessum vágesti úr mörgum áttum í senn ýmiss konar upplýsingaefni sem þetta unga fólk hcfur svo flutt fyrir yngri nemendúr sins skóla meö góðum árangri. Þessa mynd tók ijósmyndari Visis, Loftur, á sýningu Vafalaust er aö heimildin i 6. gr. umræddra laga nær til tóbaksvarnings. Kynni þar aö vera fyrir hendi næg lagastoö til aö byggja á þær tvenns konar merkingar á tóbaksvörum sem hér hefur veriö rætt um. Hvaö sem þvl liður getur eng- um manni dulist lengur hve frá- leitt þaö er aö selja tóbaksvarn- ing án áletrunar um skaösemi hans og þaö frá opinberu fyrir- tæki sem vænta má aö láti sig nokkru skipta velferö neytend- anna, þrátt fyrir ailt. Framkvæmd aövörunar- merkinga ætti engan veginn aö hafa I för meö sér aö lagt sé minna fé til viövarana I fjöl- miölum eins og þeirra, sem birtar hafa veriö I auglýsinga- formi á vegum Samstarfsnefnd- ar um reykingavarnir. Þvert á móti ber aö beita báöum þess- um aöferöum jafnhliöa af mikl- um þunga og leggja auk þess riflegt fjármagn til annars kon- ar fræöslu og áróðurs um skaö- semi tóbaksnautnar og til aö aö- stoöa þá sem vilja hætta aö reykja. Hér er viö þann varg aö eiga aö einskis má láta ófreistaö aö draga úr honum tennurnar: vænlegast er að ráöast gegn honum úr mörgum áttum I senn. Bann við aö selja börnum tóbak hefur ekki verið sett hér á landi svo aö gildi hafi fyrir land- iö allt. Aftur á móti er þaö aö finna I nokkrum lögreglusam- þykktum og allmörgum staö- bundnum barnaverndarreglu- gerðum. I flestum tilvikum nær þaö til barna yngri en 16 ára. Þau aldursmörk hefur fjár- málaráöuneytiö og sett I á- kvöröun um hverjir megi ekki, aldurs vegna, hafa meöferöis frá útlöndum tóbaksvörur án greiöslu aöflutningsgjalda, sbr. reglugerð nr. 117/1972. í Reykjavik er ekki til aö dreifa banni viö að selja börnum tóbak Aövörunarmerkingar á tóbaks- vörur hafa verið teknar upp I Sviþjóö, og eru varnaðarorðin áberandi m.a. framan á sigar- ettupakkanum, eins og sýnt er hér fyrir ofan, en islenska áletr- unin er bein þýðing á þeirri sænsku. Viðvaranirnar eru ekki settar ofan á eða neðan á pakkann eins og gert var hér á landi á meöan merkingar- ákvæðið i lögum nr. 63 frá 1969 var I gildi. auglýsingum hvaða vöruteg- undir skuli merkja. Hefur, sem kunnugt er, þegar verið gefin út auglýsing um merkingu unn- inna kjötvara. Einng eru sér- stök ákvæöi um merkingar- skyldu I nýútkominni reglugerö heilbrigöisráöuneytis um til- búning og dreifingu á matvæl- um og öörum neyslu- og nauð- synjavörum, er tekur gildi 1. mars n.k. Þú sem hefur reykt lengi! Þaö er sannað aö þeir sem hætta að reykja tefla heilsunni í minni hættu. Heilbrigðisstjórnin. Fjölþætt fræðslustarf hefur farið fram I mörgum skólum undanfarið um skaðsemi reyk- inga og 12 og 13 ára nemendur þar lagt mikið að mörkum, meðal annars með þvi að útbúa skipa fyrir aö skráöar séu á um- búöir neysluvara eða á vörurn- ar sjálfar ýmsar upplýsingar um vörurnar, þar á meöal um hvers „efnis eöa eölis” þær séu. Með þessari heimild gaf viö- skiptaráöuneytiö út reglugerö (nr. 284/1973) þar sem settar eru almennar reglur um slikar merkingar, en ákveöiö er meö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.