Vísir - 07.03.1977, Side 14

Vísir - 07.03.1977, Side 14
Mánudagur 7. mars 1977 vism Uppáhald braskaranna Gjeldeyrisnefnd er i miklu uppáhaldi hjá þeim sem selja gjald- eyri á svörtum markaði. I hvert skipti sem hún herðir tökin á sólar- landafarþegum, eykst eftirspurnin og verðið hækkar. Sá lúsarskammtur sem fólk fær að hafa með sér i sumarfríið, er svo litill að það er fyrir- fram vonlaust að fólk geti lifað mannsæmandi lifi fyrir hann. Það heyrirþvítil undantekn- inga ef ferðamennirnir versla ekki á svörtum markaði, fyrir okur- verð, áður en lagt er upp. Ferðaskrifstofurnar gera auðvitað það sem þær geta til þess að far- þegum þeirra liði vel þarna i sólinni. Sagt er að þær séu nú að undir- búa bækling þar sem fólki eru gefin góð ráð um hvernig það geti lif- að sem ódýrast. Ein ráð- leggingin er: „Borðið vel, áður en þið farið að heiman" Viðburður og viðburður Á fundi útvarpsráðs fyrir skömmu mun ör- lygur Hálfdánarson hafa gert athugasemd við skemmtiþættina tvo sem Rió Trióið flutti i Sjónvarpinu fyrir skömmu. örlygi fannst óþarf- lega mikið hafa verið borið i þessa þætti og spurði hvað íburðar- miklar leikmyndir og búningar, hefðu kostað. A sama fundi var samþykkt að fá tvo list- dansara frá Kölnar- óperunni hingað til lands, til að gera tvo fimmtán mínútna þætti fyrir Sjónvarpið. Ekki var talið rétt að horfa i kostnað vegna þessa listviðburðar, þótt hann yrði nokkuð hár, m.a. vegna ferðakostnaðar. # ' Ódýr Benz Tollar á bílum eru gífurlega háir hér á landi, eins og allir vita. Þó eru gerðar undan- tekningar í einstaka til- fellum og tollar lækkað- ir verulega. Sem dæmi má nefna að tollur á Mercedes Benz er niutíu prósent, eins og á öðrum bifreiðum. En það er hægt að fá Benz, með minni tolli. A bls. 194 i tollskránni er þannig upplýst að tollur á brynvarinni Mercedes Benz bifreið, sé ekki nema fjörutíu og fimm prósent. Hinsvegar er ekki upplýst hvers- vegna. Hver ætlar að fá sér brynvarinn Benz? Er farið að fara um rikisstjórnina? # Önnur lota Þá er komið að ann- arri lotu í viðureign Sportblaðsins og Iþróttablaðsins. Annað tölublað Sportblaðsins er nú komið út og er einkar líflegt og fjöl- breytt að efni. I forystugrein þakka ritstjórarnir góðar mót- tökur, en segjast enn eiga undir högg að sæk ja hjá ýmsum, og heita á iþróttamenn að veita sér stuðning. Ekki eru i þessu blaði nein stór- brotin skot á Iþrótta- blaðið, eða aðstandend- ur þess, en liklega er þó átt við þá þegar Sport- menn segjast eiga undir högg að sækja. Ekki eru Sport-menn þó ýkja áhyggjufullir ef dæma skal eftir fyrir- sögn forystugreinarinn- ar: „Sigurgangan er hafin". Forslfta sport-blaftslns er sér- lega snotur og þar er meftal annars auglýst einkavifttal vift George Best. Mi A ■ "V1 H S- CHEVROLET Höfum til sölu: Tegund: Chevrolet Nova 6 cyl beinsk Datsun dísel m/vökvast. Chevro. Blazer C.S.T. V8 sjál Opel Rekord 11 Volkswagen K. 70 L Vauxhall Viva de luxe Saab96 Scout 11 6 cyl beinsk Vauxhall Viva deluxe Vauxhall Viva VW1200 L Peugeot404 Chevrolet Malibu station Chevrolet Blazer VW1200 L Jeep Cherokee Chevrolet Malibu VW1303 AudilOO L. S. Scout II V8sjálfs. Fíat 127 Special Chevrolet Vega Saab96 Vauxhall Viva de luxe Scout II V8 m/sjálfsk Chevrolet Suburban levrolet Blazer 6 cyl beinsk bamband Véladeild Arg.Verðíþús. 1970 1.100 1971 1.100 5k. 1971 1.700 1972 1.050 1972 1.250 1973 750 1971 800 1973 1.800 1974 900 1973 770 1974 800 1973 1.180 1974 2.000 1974 2.600 1974 800 1974 2.400 '75 2.300 1975 1.150 1975 2.100 1976 3.200 1976 1.100 1974 1.600 1974 1.550 1975 1.150 1974 2.300 1976 3.900 1976 1.900 ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Audi 100 LS 176 ekinn 47 þ. km., vökvastýri Datsun disel 71 og '73 Chevrolet Cevy Van 20 árg. '74, útvarp, talstöð, leyfi, mælir. Datsun 140 J '74 M. Benz 220 d '70 Austin Mini '76 Fiat 124 special '71 Dodge Weapon '54 Mazda 818 '72 Saab 96 '71 Skipti á ódýrari. Benz 230 '70 VW 1300 '71. Skipti opiðfraki .10-7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 F // A, T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur Teg. Arg. Verð ( þús. Fiat Mioriroi '76 1.450 Fiat 125 Pstation '75 1.000 - Fiatl27 3jadyra '75 800 Fiat M.V. 2002 '72 1.300 Subeam Hunter '70 400 Fiat127 '72 430 Fiat 128 Rally '72 550 Fiat128 '72 600 Volga '73 750 M. Benz220 D '73 2.300 Audi 100 LS '73 1.750 Fiat 125 Pstation '73 580 Fiat 127 '73 550 Fiat 128 '76 1.050 Fiat 125 Berlina '72 600 Fiat126 '76 630 Lancia Beta 1800 '74 1.750 Lada km 19 þús. '75 850 Fiat 128 Rally '76 1.160 Fiat 128 1100 '76 1.300 Fiat 132special '73 1.000 Vauxhall Viva '71 550 Saab96 '70 650 Chevrolet Nova 8 cyl '70 1.200 Rambler Classic '66 400 Fiat128 '73 630 Fiat 128sport SL '73 750 Fiat125 P '74 680 Fiat 127 '74 650 Fiat128 '74 750 Skoda 1000 '71 280 Ford Comet '73 2.000 Salan er örugg hjó okkur. Opið alla daga fró kl. 9-6. Laugardaga 1-6. FIAT EINKAUMBOO A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. SlOUMULA 35. IIMAA 31545 - 3(555 'b7cd I Arg. Tegund Verð í þús. 74 Ford C-8000 f lutningabill 74 Cherokeeð cyl. 75 Monarch 74 Econoline 74 Comet 74 Comet Custom 74 Morris Marina 1-8 75 Vauxhall Viva 75 Saab96 74 Cortina 1600 XL 74 Bronco6cyl. 73 Fiat 124 Station 74 Hornet 4ra d. 74 ToyotaMKII 73 Saab992jad. 74 Cortina 1300 73 Bronco 75 Fiat 127 73 Escort Station 71 Pinto 73 Cortina 1600 72 Ford D-810palllaus 72 Cortina 1600 XL sjálfsk. 71 Chevrolet Chevelle 72 Comet 71 Volksw. sendib. nýl. vél VEKJUM ATHYGLI A Comet Custom árg. '74. Ný nagladekk ásamt sumargangi. Útvarp. Ekinn70 þús. km. Gulur aðlit. Brúntéklæði á sætum. Fallegur bíll. Kr. 1.850 þús. Höfum ávallt kaupendur að nýlegum vel með förnum bílum. SVEINN EGILSSON HF FOROHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVlK 6.500 2.300 2.500 1.800 1.750 1.850 810 1.150 1.690 1.250 1.850 550 1.400 1.650 1.400 1.080 1.600 800 700 950 950 1.600 950 1.050 1.200 750 TILSÖUUÍ Skoðið Volvo de luxe 343 árgerð 77 í sýningarsalnum Volvo fólksbílar Volvo 144 ý59, '70, '71, '72, '73, '74 Volvo 142 70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri. Volvo .145, '72 Vörubílar Mercedes Benz 1113 '64 Volvo L495 '65 Man 9.186 4x4 '70 Man Has 8156 4x4 '69 Volvo F 85 '70 qrioafl. hús Mercedes Benz 1413 með palli '68 ,-VOLVOSALURINN V ,/Suóurlandsbraut 16-Sirm 35200 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir 4) varahlutir í Chevrolet Nova '65, Plymouth Valiant '67 Land-Rover Citroen Ami BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.