Vísir - 07.03.1977, Page 17

Vísir - 07.03.1977, Page 17
Mánudagur 7. mars 1977 r:rrr::zzzzrr33r”":~~r 21 (r BJtNDUR VIUA UmurNINGS- NtfND FYRIR LANDBÚNADINN Bændur vilja, aö sett veröi á fdt sérstök nefnd útflutningsmála landbúnaöarins, sem hafi m.a. þaö verkefni aö leita nýrra er- lendra markaöa fyrir fslenskar iandbúnaöarvörur. Tillaga þessa efnis var sam- þykkt á Búnaöarþingi, sem nú stendur yfir. Er lagt til þar, aö í nefndinni veröi fulltrúar land- búnaöarráöuneytisins, Stéttar- sambands isl. samvinnufélaga, Framleiösluráös landbúnaöar- ins og Búnaöarfélagsins. I greinargerö, sem fylgdi til- lögunni, sagöi m.a., aö markaöserfiöleikar sumra greina búvöru utflutnings væru allmiklir, og heföi reynst erfittaö ná viöunandi veröi miö- aö viö framleiöslukostnaö. „Útflutningsbætur á landbún aöarvörum eru þvi verulegt vandamál og sæta vaxandi gagnrýni, sem bændur geta ekki látiö sem vind um eyru þjóta. Sýnist því ærin ástæöa til aö einskis sé látiö ófreistaö aö finna og nýta hvern þann er- lenda markaö, sem næst kemst þvl aö greiöa framleiösluverö vörunnar, svo aö þörf útflutn- ingsbóta veröi haldiö I lágmarki hveru sinni”, segir i greinar- geröinni. _ESJ Norrœno húsið: SÝNIR FINNSKAR MYNDSKREYTINGAR „Brýnast að ná saman heimildum um Kjarval" 1 tilefni af þvi aö Reykjavflc- urborg hefur nýlega ráöiö Indriöa G. Þorsteinsson rit- höfund til aö rita ævisögu Jóhannesar Kjarvals listmál- ara, hefur Félag Islenskra myndlistarmanna sent frá eftirfarandi ályktun: „Félagiö telur þaö vitaskuld mjög mikilvægt aö hússtjórn Kjarvalsstaöa og Borgarráö Reykjavikur skuli hafa ákveö- iö aö leggja fram fé ul sö sýna Kjarval og list hans nokkurn sóma i tilefni af og þegar hundraö ár hafa liöiö frá fæö- ingu hans. Á hinn bóginn telur þaö ritun ævisögu hans ótima- bæra nema á undan fari gagn- ger listfræöileg rannsókn á ævi hans og verkum. Þetta tvennt veröur meö engu móti skiliö aö. Brýnasta verkefniö I dag I sambandi viö Jóhannes Kjarval er aö ná saman öllum heimildum, sem snerta starf hans hjá þeirri kynslóö, sem þekkti hann best, en er nú óö- um aöhverfaaf sjónarsviöinu. Þetta fólk man oft hvar og hvenær hann starfaöi aö ákveönum verkefnum, viö hvaöa aöstæöur og jafnvel af hvaöa ytri eöa persónulegum kveikjum. Allri slikri heimild- akönnun yröi aö fylgja vönduö skráning á verkum Kjarvals, efni ártali, stærö, ferli o.s.frv. Til aö vinna slikt verk telur fé- lagiö aö ráöa veröi þjálfaöa fræöimenn, einkum listfræö- inga. Viö viljum aö lokum benda á, aö I dag starfa tveir listfræöingar hjá Reykjavik- urborg og aö þeir gætu sem best unniö aö þessu brýna verkefni”.___________ Fram til 20. mars veröa til sýn- is Ianddyri og bókasafni Norræna hússins myndskreytingar úr- finnskum barnabókum ásamt sjálfum bókunum. Myndirnar eru verk 13 finnskra listamanna, og eru margir þeirra jafnframt barnabókahöfundar, svo sem Tove Jansson, Camilla Mickwitz, Björn Landström og Anna Tuariala, sem heldur erindi meö litskyggnum sunnudag kl. 16:00 um þetta efni. Þessi sýning sýnir greinilega þróun myndskreytinganna i takt viö timann og til enn frekari glöggvunar veröa sýndar 160 lit- skyggnur I „sibylju”, meöan þessi sýning stendur. Héöan fer þessi sýning, sem er gerö á vegum finnska mennta- málaráöuneytisins til Danmerk- ur, en áöur hefur hún veriö sýnd bæöi I Noregi og Sviþjóö. Ekki alls kostar rétt Sú missögn varö I byggöa- kaupstaöur og Eskifjöröur eiga blaöinu frá Egilsstööum aö ekki aöild aö þvl. Héraösskjalasafn austfiröinga Einnig var fariö rangt meö var ne'fr.t Héraðsskjalasafn fööurnafn Erlings Garöars Jón- Fljótsdalshéraös. Safniö er assonar rafveitustjóra. stofnaö og rekiö af Suöur- og Noröur-Múlasýslum, en kaup- Biöjumst viö velviröingar á staöirnir Seyöisfjöröur, Nes- þessum mistökum. —SJ. OEIGENDUR OLYMPIA SKRIFSTOFUVÉLA Frá 1.1. 1977 höfum við tekið að okkur einkaumboð fyrir Olympia International AG., hér á landi. Fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta er nú þegar fyrir hendi á verkstæði okkar. Allar gerðir OLYMPIA rit- og reiknivéla verða á næstunni til sýnis og sölu hjá okkur. o Olympia International • Biiromaschinen • Biirosysteme Olympia Werke AG • Wilhelmshaven KJARAIM hr skrifstofuvélar & verkstæði - Tryggvagötu 8, sími 24140 Konat not> hakÉavél, ^^„rtönuskræiari, . __„tari. hnoöari og Lauga''®9' ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i ryðvarnarmáln- ingu (efni) sem þekja skal 50.000 ferm. tvær umferðir. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, og verða tilboð opnuð þriðjudaginn 22 mars kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 dCHcí eJbI\\ko«‘,\®s'0 e fimS* DATSUN 120Y Hvorki lítill né stór bíll, en heldur eiginleika beggja FólksbílUdyra Fólksbíll2dyra m/sjálfsk. 2dyra Station 4 dyra Verð kr. 1670 þús. 1640 þús. 1740 þús. 1720 þús. Benslneyösla innan viö 7 litra pr. 100 km. Sérstök öryrkja lánakjör til 19 cm ’.ægsti punktur Engin biö — hver veit hvaö bllar kosta eftir 3-6 mánuöi? INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 845T0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.