Vísir - 07.03.1977, Qupperneq 18

Vísir - 07.03.1977, Qupperneq 18
y 1 dag er mánudagur 7. mars. 66. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 0724 slöd. 1944. 'ÁPÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Reykjavlk og nágrenni vikuna 4-10. mars er 1 Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100, A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-, þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. t raun er þaö hagur fyrirtækisins aö ég komi of seint — ég lauk öll- um einkasfmtölum áöur en ég fór aö heiman. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 GENGIÐ ' I Gengiö þriöju- daginn 1. mars Kaup Sala kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 327.25 328.25 1 Kanadad. 182.50 183.00 lOOD.kr. 3257.40 3265.90 lOON.kr. 3636.36 3645.85 lOOS.kr. 4539.85 4551.61 lOOFinnsk m. 5030.25 5043.45 100 Fr. frankar 3840.15 3850.15 100B.fr. 522.25 523.65 100 Sv. frankar 7442.60 7462.10 lOOGyllini 7673.80 7693.80 100 Vþ. mörk 8003.85 8024.75 lOOLIrur 21.63 21.69 lOOAusturr. Sch. 1126.05 1128.95 100 Escudos 494.10 495.10 lOOPesetar 276.90 277.60 100 Yen 67.71 67.89 TÉLAGSIÍI Ifc r t / * > Fundur veröur haldinn i Kvenfé- lagi Laugarnessóknar, mánudag- inn 7. mars kl. 20.30 1 fundarsal kirkjunnar. Margrét S. Einars- dóttir talar um neytendamál. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a simi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn • Bústaöakirkju, simi 36270. ^Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-Í6. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn • Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Slmi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö I Bústaöa- safni, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. a Versi. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, -Jöstud. kl. 5.50-7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrúnþriöjud. kl. 4.30- 6.00 f ..... og komduN ' ekkiogseint heim! Ef þú heldur aö ég ætli að vaka eftir iþér i alla nótt, þá skjátlast þér illa. ^ Hvao gengur ao henni, Siggi. Hún hefur ekki verið með sjálfri sér T undanfariö. Jr Æ, þegiöu Bakverkur Kalli. Nei, hún vill fá lengri skrúbblf SIGGI SIXPENSARI Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Fótsnyrting fyrir aldraöa i ‘ Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. I sima Laugarneskirkju á sama tlma I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. Félag snæfellinga og hnapp- dæla í Reykjavik. Muniö árs- hátíö félagsins laugardaginn 5. mars n.k. aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 18.30. Skemmtinefndin. Orð kross- ins Réttlættir af trú höfum vér því frið við Guð fyr- ir Drottin vorn Jesúm Krist. — Róm. 5,1. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miövikud. kl. 4.00-6.00. ‘ Háaleitishverfi Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. ' Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. .föstud. kl. 1.30-2.30. Jafnréttisráö hefur flutt skrif- stofu sina aö Skólavöröustig 12, Reykjavik, simi 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráös, hefur veriö ráöin i fullt starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstimi er kl. 10-12 alla virka daga. Ókeypis kennsla i Yoga og hug- leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu 1 Yoga og hugleiðslu alla miöviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staöastræti 28A. Simi 16590. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 ’ Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö Óöinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Minningarspjöld um Eirik Stein- grímsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Sföu. Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort'Féíags einstáéÖra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofunni i Tráöar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó-' hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli. s. 52236, Steindóri s. 3099&. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Orö krossins. Fagnaöarerindiö verður boðað á Islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. -- Pósthólf 4187 Reykjavik. Skagfiröingafélagiö I Reykja vik veröur meö hlutaveltu og flóamarkaö i félagsheimilinu, Siðumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Félagsmenn eru hvattir til aö styrkja þessa fjáröflun meö gjöf- um og góöri þátttöku. Agóöi renn- ur til aö fullgera félagsheimiliö. Tekiö veröur á móti munum n.k. laugardag á sama staö eftir kl. 1. Þetta er sérlega ljúffengur og fljótlegur réttur. Uppskriftin er fyrir 4. 2 bollar hrfsgrjón 3 bollar vatn 1 tsk. salt 400 g lifur 2 laukar 2 msk smjörliki 3 tómatar 1 græn paprika 1 dl tómatmauk salt pipar karrý Setjiö hrísgrjónin út I sjóöandi vatn og saltiö, hafiö þétt lok á pottinum. Sjóöiö hrisgrjónin 112 min., látiö pottinn standa 1 aör- ar 12 min. Hreinsiö lifur og skeriö í teninga ásamt lauknum. Brúniö og steikiö hvoru tveggja I smjörllkinu. Skeriö papriku og tómata I litla bita og bætiö sam- an viö ásamt tómatmauki og laussoönum hrísgrjónum. Kryddiö eftir þörfum meö pipar salti og papriku. Berið lifrar- réttinn fram meö hrásalati. Lifrar-hrísgrjónaréttur með tómötum og papriku

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.