Vísir - 07.03.1977, Qupperneq 19
VISIK Mánudagur
7. mars 1977
SJÓNVARPIÐ KLUKKAN 21,15:
Róbert Arnfinnson og Pétur Einarsson I hlutverkum sfnum I múrnum.
Múrínn" endursýndur
Leikrit Gunnars M. Magnúss.
1 MUrnum, veröur endursýnt i
kv'öld. Þaö er byggt á atburöum
sem geröust á seinustu tugum
18. aldar og þeim fyrstu á slö-
ustu öld. Leikurinn fer fram i
fangahúsi rikisins i Reykjavlk,
en það var i daglegu tali kallað
Múrinn.
Leikritiö vakti á slnum tfina
þóno'kkra athygli, en það var
frumsýnt annan dag páska 1974.
Leikstjóri er Helgi Skúlason
og tónlistin er eftir Jón Asgeirs-
son. Leikendur eru fjölmargir,
en I aöalhlutverkum eru Róbert
Arnfinsson, Sólveig Hauksdóttir
Pétur Einarsson og Siguröur
Skúlason.
Leikmynd geröi Björn
Björnsson en Snorri Þórisson
kvikmyndaöi.
—GA
UTVARPIÐ KLUKKAN 16,20:
/#
Reyni að sneiða hjó
vinsœlustu lögunum
##
„Þessi þáttur verður
varla mjög frábrugð-
inn þeim sem ég hefi
áður verið með”, sagði
Magnús Magnússon
kynnir popphornsins i
dag.
„Hann verður sendur
beint út, eins og ég hef
gert að undanförnu. Ég
reyni að sneiða hjá
plötum sem eru hvað
vinsælastar i óskalaga-
þáttunum, þegar ég vel
efni i þáttinn. Þetta eru
eingöngu lög af stórum
plötum, og ég reyni að
velja plötur með minna
þekktum hljómsveit-
um, jafnframt því sem
ég geri nýjustu plötum
einhver skil.”
Þetta er þriðja árið
sem ég sé um þennan
þátt, og ég er ekki með
neinar stórbreytingar á
döfinni”.
Þáttur Magnúsar
hefst klukkan 16.20.
— GA
Magnús Magnússon velur plötu
á fóninn
UTVARP KLUKKAN 22,25:
Skattarnir enn
Magnús Magnússon er at-
kvæðamikill I útvarpinu i dag.
Hann er ekki einungis um-
sjónarmaður popphorns heldur
er hann aftur á feröinni I kvöld
klukkan 22.25. Þá er hann meö
þátt úr atvinnulifinu með Vil-
hjálmi Egilssyni viðskipta-
fræðinema, en Magnús er sjálf-
ur viðskiptafræöingur
„Þetta er annar þátturinn
sem viö sjáum um I vetur, en
áöur hafa Bergþór Konráösson
og Brynjólfur Bjarnason venö
meö svona þátt. Viöfangsefnin
eru næstum óþrjótandi, en I
ffaöSr rifaí f Þættinum rekanda og Gunnar Guöbjarts-
framhaldi af MöasSlþæuf10^^011 jormaöur stéttarsambands
hluta frurnva'rn0311688 Um ^ann »Þaö er nli ekki hæ8t aö gera
SstaK/n? 8 sem varöaöi mikiö I svona þætti á tuttugu og
bIaðinlf v^ ’en?.lSnÚUm við fimm mlnútum, en viö munum
skattamál ^fyrirtækí^na^T meöal annars heyra álit þeirra
vinnurekstur^ 1 kj og at' á tillögunni I frumvarpinu um
aö eigendur atvinnureksturs
,,Viö heyrum hluta af fram-
söguræöu fjármálaráðherra, og
svo mæta til umræöna þeir Hall-
dór Asgrímsson, þingmaöur
Davlö Schæving Thorsteinsson
formaður félags islenskra iön-
reikni sér laun, eins og þeir hjá
öörum. Þaö verður aö sjálf-
sögöu einnig rætt um annað,
sem ekki er ástæöa til aö tíunda
mjög nákvæmlega fyrirfram,”
sagöi Magnús aö lokum.
—GA
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigið
20.45 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.15 1 Múrnum Leikrit eftir
Gunnar M. Magnúss, byggt
á atburöum, sem geröust á
seinustu tugum 18. aldar og
fyrstu tugum 19. aldar.
Leikurinn fer fram I Múm-
um, en svo var fangahús
ríkisins I höfuðstaðnum
nefnt I daglegu tali á þeim
dögum. Leikstjóri Helgi
Skúlason. Tónlist Jón As-
geirsson. Leikendur Róbert
Arnfinnsson, Sólveig
Hauksdóttir, Pétur Einars-
son, Siguröur Skúlason,
Steindór H jörleifsson,
Brynjólfur Jóhannesson,
Jón Sigurbjörnsson, Valde-
mar Helgason, Karl Guö-
mundsson, Jón Aöils, Þór-
hallur Sigurösson, Gísli Al-
freösson, Guömundur Páls-
son, Klemens Jónsson,
Gunnar Eyjólfsson, Kjartan
Ragnarsson, Jón Hjartar-
son, Guörún Stephensen,
Nína Sveinsdóttir og fleiri.
Leikmynd Björn Björnsson.
Myndataka Snorri Þórisson.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riöason. Leikritiö var frum-
sýnt annan dag páska 1974.
22.55 Dagskrárlok
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Móðir
og sonur” eftir Hans G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
les (13).
15.00 Miödegistónleikar.
tslands leika: Sverre
Bruland stj. d. „Svaraö I
sumartungl”, tónverk fyrir
karlakór og hljómsveit eftir
Pál P. Pálsson viö ljóö eftir
Þorstein Valdimarsson.
Karlakór Reykjavlkur
syngur meö Sinfóniu-
hljómsveit tslands,
höfundurinn stjórnar.
15.45 Undarleg atvik.Ævar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Magnús
Magnússon kynnir.
17.30 Ungir pennar Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafulltrúi talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Sögufélagið 75 ára.Björn
Teitsson og Einar Laxness
annast dagskrána, en auk
þeirra koma fram Björn
Þorsteinsson prófessor og
Ragnheiöur Þorláksdóttir.
21.00 Or tónlistarlifinu Jón G.
Asgeirsson tónskáld
stjórnar þættinum.
21.30 Útvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nína Björk Arnadóttir les
þýðingu sina (10)
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (25) Lesari:
Sigurkarl Stefánsson.
22.15 tir atvinnuiifinu.Magnús
Magnússon viöskipta-
fræöingur og Vilhjálmur
Egilsson viöskiptafræöi-
nemi sjá um þáttinn.
22.55 Kvöldtónieikar. Frægir
listamenn flytja þætti úr
þekktum tónverkum.
23.30 Fréttir Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 4. skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.50
enwood
Tvær gerSir. tningu
pna auðveld.r i “pp
TRlCtT
Siini 21240
Laugavegi