Vísir - 07.03.1977, Page 23

Vísir - 07.03.1977, Page 23
Éícíci spurning um áfengis menningu heldur lýðfrelsi „Gunnar” skrifar BoB og bönn. Þau hafa. veriö og ætla aö veröa eitt aí aöals- merkjum okkar Islendinga. Hvenær ætlar þingmönnum okkar aö skiljast aö viö is- lendingar teljum þjóö okkar siö- menntaöa I orösins fyllstu merkingu?Viö viljum ráöa þvi sjálf hvort viö drekkum áfengi eöa ekki. Viö, sem drekkum áfengi viljum ráöa þvi á hvaöa gæöastigi áfengiö er. Viö viljum lika ráöa þvf hvort viö drekkum milt öl meö vinanda frá 4.5%-8% eöa hvort viö drekkum þann 45% spira sem nú er á boöstól- um I landinu. Fólki er tlörætt um áfengis- menninguna. Sumir telja aö hún versni, aörir telja aö hún batni viö þaö aö áfengur bjór yröi bruggaöur og seldur hér á landi. Hvorugur hópurinn getur vit- aö hvernig fara mundi ef bjór yröi leyföur. Þeir geta aöeins leitt likur aö þvl hvernig fariö gæti og þá meö hliösjón af reynslu nágrannalandanna. Reynt hefur veriö aö leiöa menn I villur meö tali um reynslu ann- arra þjóöa, eins og kom fram I grein þeirri sem Hrafn Gunn- laugsson skrifaöi I Morgunblaö- iö nú fyrir skömmu. Ég ætla ekki aö gera þessi mál aö umtali þess vegna, enda hafa eflaust báöir hópar eitthvaö til slhs máls. Spurning um lýðfrelsi En þetta er ekki spurning um áfengismenningu. Hér er um aö ræöa spurningu um lýöfrelsi. Þjóö sem telur sig hafa siö- menningu til aö taka 200 mllna efnahagslögsögu og treystir sér til aö taka ábyrgö á og umgang- ast þau auöæfi sem þar eru, hlýtur aö sama skapi aö hafa siömenningu til aö umgangast bjór. Þeir þingmenn sem eru and- vlgir bjórnum bera ekki meira traust til okkar sem höfum kosiö þá á þing en þaö aö þeir treysta okkur ekki til aö meöhöndla bjór, eöa er hér um aö ræöa blinda fanatfk orsökuö af fá- mennum en háværum bindindispostulum sem meö stóryröum og áhrifum eru aö keyra þjóöina I kaf svo aö of stór hluti þjóöarinnar er oröinn landflótta og enn fleiri á förum. Sú birta sem bjórinn myndi kveikja I brjóstum meirihluta landsmanna I skammdeginu yröi ööru fremur til aö sporna viö þeim glæpum og afbrotum sem helrlöa þjóöinni. Islendingar. Látum ekki þröngsýna ofstækismenn stjórna okkur lengur. Krefjumst þjóöaratkvæöagreiöslu og sýn- um hug okkar i bjórmálinu. Meö valfrelsi á áfengi, sem ööru er réttlætiö best á veg komiö. LIFI LÝÐFRELSIÐ. Sú birta sem bjórinn myndi kveikja I brjóstum meirihluta Iands- manna I skam mdeginu yröi ööru fremur til þess aö sporna viö þeim glæpum og afbrotum sem helrföa þjóöinni, segir lesandi, Vill skrifast á við konur á öllum aldri Hannele Westerlund skrifar: Ég væri þvl þakklát ef þiö gætuö hjálpaö mér til aö eignast nýja pennavini á Islandi. Ég heiti Frú Hannele Wester- lund og heimilisfang mitt er. Genvagen 1 SF 22100 Mariehamn Th Aland Islands Finland Ég er gift og á tvö börn. Ég er 27 ára og vinn sem ritari hjá tryggingarfyrirtæki. Ahugamál mln eru bréfaskriftir, lestur, út- saumur og prjón, blómarækt, tónlist og fleira. Ég heföi áhuga á aö skrifast á viö konur á öllum aldri sem hafa gaman af löngum bréfum. Erlendis eru viöa staöir, bæöi inni og úti þar sem hægt er aö tyiia sér niöur yfir köldu bjórglasi Það vantar bjórkrár Kristján Guömundsson skrifar. Þaö var góö ábending hjá Hrafni Gunnlaugssyni I sjón- varpsþættinum um bjórinn aö þaö vantaöi hér algjörlega bjór- krár. Hvergi nokkurs staöar er hægt aö finna þægilegan staö til aö setjast inn á á kvöldin og vilji maöur finna sér eitthvaö til af- þreyingar I Reykjavflt, er ekki um neitt aö gera nema fara I bfó. Jón Sólnes sagöist hafa mætt fimm drukknum mönnum á leiö sinni frá alþingishúsinu aö Landsbankanum. Þessir menn eru vafalaust drykkjusjúkling- ar, en ég er sannfæröur um aö margir þeir sem maöur hittir I miöborginni á kvöldin og eru á fyllerli, gera þaö hreinlega út úr neyö. Þeir hafa ekkert annaö aö gera. Þaö er hvergi hægt aö finna staö til aö koma saman og ræöa viö fólk. Menn leita þvl á náöir Bakkusar. Jón Sólnes sýndi gott framtak þegar hann flutti bjórfrumvarp- iö. Ég vona aö þingmenn taki sig nú einhvern timann á og samþykki þaö, landslýö til gleöi og gagns. MuniA alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Gírónúmsr okkar er 90000 RAUÐI KROSS fSLANOS VISIR visar á Þér getið ouðveldlega séð hve stór GOLF er Litiö á hve stór hann er aö innan: meö 2,38 ferm. setplássi. Opniö lyftidyrnar aö aftan og sjáiö allt farangursrýmiö sem kemur I ljós, þaö er um 1100 lftrar frá gólfi til lofts, eftir aö aftursætiö hefur veriö lagt fram. Takiö eftir hve lltiö pláss þarf fyrir vélina: 13%, hin 87% af rýminu eru fyrir þig og fjöl- skyldu þlna. En þessi 13% eru vel nýtt, 50 ha vél er þar staösett, sem nær 140 km/klst. hraöa. Bensíneyösla aöeins 8 lítrar á 100 km — eöa 75 ha vél, sem nær 100 km hraöa á 12,3 sek. Hámarkshraöi yfir 160 km/klst. Bensíneyösla 8,5 lftrar á 100 km. OOLiF hefur allt sem nútimabill þarf aö hafa. Allt frá nýtisku undirvagni upp I þróaöa vél, — frá hinum fullkomna búnaöi upp i hiö mikla rými. OOLF hefur oröiö afar vinsæll. Þegar hafa rúmlega ein milljón/MM^'blla veriö fram- leiddir/M7Z^er nú ekiö i 120 löndum viösveg- ar um heim. Vissulega viöunandi árangur af ekki eldri bfl. i OOLF ® \ I VIÐGERÐA- OG VARAHLUTA- I I ÞJÓNUSTA_________________ VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.