Vísir - 14.03.1977, Blaðsíða 7
i
i
Umsjón:
Edda Andrésdótt
3
VÍSIH., Mánudagur 14. mars 1977
Þyngsti hundur sem
Bretar hafa átti
Stærðin gæti næstum frekar átt
viö hest en St. Bernards hund.
Hundurinn Shane vegur 264
pund og er þyngsti hundur sem
nokkurn tima hefur veriö vitaö
um I Bretlandi. Shane er dýr i
rekstri. Hann þarf einhver
ósköp aö boröa á hverjum degi.
Eigendur hans segja aö hann
torgi 56 pundum af kjöti, 40
pundum af grófu mjöli og ein-
hver ósköp af mjólk I hverri
viku. Maöur gæti ímyndaö sér
aö hundurinn væri ekkert sér--
lega þægilegur aö hafa i Ibúöar- ■
húsi, en eigendurnir kvarta ekki
yfir neinu, og hundurinn er sér-
lega vinsæll meöal nágrann-
anna.
A annarri myndinni er Shane
aö drekka mjólk. A hinni mynd-
inni hefur svolftill snáöi úr ná-
grenninu brugöiö sér á bak.
Lítil
sunddrottning
Peysa fyrir
þau sem eru
óaðskiljanleg
Þessi peysa er sérstaklega gerð ars á vorsýningu i Frankfurt I
fyrirþau sem eru óaöskiljanleg. Þýskalandi fyrir stuttu. Já, og
Þau komast heldur ekki langt vel á minnst, til þess aö pariö
hvort frá ööru þessi tvö, en svo þurfi ekki aö sleppa höndum
er annaö mál hversu lengi fólk hvous annars, þá er sameigin-
endist tii aö klæðast peysu eins legur hanski meö peysunni eins
og þessari. Þessi peysa var ann- og sjá má.
Þessi litla stúlka sem er tæpl-
tveggja ára gömul er ekki óvön
vatninu. Hún er þarna aö prfla
upp úr sundlaug og þaö ekki f
fyrsta skipti. Stefanie Stadler
heitir hún og á heima I Munchen
f Þýskalandi. Þegar myndin var
tekin var hún rétt aö ljúka 16
mfnútna sundi. Hún fór aö
synda aöeins 9 daga gömul.
Hvltur leikur og vinnur.
Hvftt: Gryuszpan
Svart: Kaminski Sovétrikin 1961.
1. Rg5!! hxg5
2. Rg6! fxg6
3. Hxg7+ Kxg7
4. e6+ Gefiö.
„Litiö úr blindum” er bridge-
heilræöi bandariska bridgemeist-
arans Billy Eisenberg i keppni
hollenska fyrirtækisins BOLS.
Hér er dæmi úr tvimennings-
keppni. Staðan er allir á hættu og
vestur gefur.
é> A-8-8
V A-10-9
♦ A-G-3
* K-9-7-6
K-10
K-G-2
D-10-6-2
D-G-8-4
* 3
v D-7-6-5-4
4 K-9-8-5-4
* 10-2
* D-G-9-7-6-5-2
V 8-3
* '7
* A-5-3
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suöur
ÍL 1G pass 4S
pass pass pass
Vestur spilar út tigultvisti. !
Sagnhafi lét litið úr blindum, þvi '
aö jafnvel þótt austur fengi slag-
inn ódýrt, þá gat hann alltaf kast-
aö hjarta eöa laufi I tigulásinn. !,
Hvað átti austur að gera? Láta
áttuna? Heföir þú gert það? Það
gat veriö að makker væri aö spila
út einspili. Einnig gat veriö aö
hann heföi spilaö frá drottningu
þriðju og þá kæmi slagurinn ekki
til baka, ef sagnhafi ætti 10-x.
Allavega setti austur ekki áttuna,
heldur drap á kónginn og spilaði
hjarta til baka. Sagnhafi drap i
blindum, kastaði hjarta I tigulás,
trompaöi hjarta og spilaði spaöa-
drottningu. Vestur lét kónginn og
siöan fylgdu sex slagir I viöbót á
spaöa. Þegar siöasta spaöanum
var spilað var vestur i óverjandi
kastþröng meö laufiö og tfgul-
drottninguna. Þessi kastþröng
heföi aldrei myndast ef suöur
heföi ekki látiö litiö úr blindum i
fyrsta slag.
KANX8
F|»örir
Eigum f yrirligg jandi
flestar gerðir fjaðra í
Scania og Volvo vöru-
bif reiðar.
Pöntum fjaðrir í flestar
gerðir tengivagna og
bifreiða framleiddra í
Svíþjóð.
Hjaiti Stefánsson
simi 84720.
HARSKEl
I SKtlLAGÖTU 54
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI
| HERRASNYRTIVÖRUR í ÚRVALI 1
SÍMI 2 81 41 P MELSTEÐ
1«?
4S ii
4 i
Í £ #
i i £ ö
£ H £&
& £
A