Vísir - 14.03.1977, Blaðsíða 24
VfSIR
Mánudagur 14. mars 197T
BÆNDUR I AXARFIRÐI ÖÁNÆGÐIR MEÐ JARÐVISINDAMENNINA
21 árekstur
og nokkur slys
um helgina
Lögreglan i Reykjavik haföi
eins og oftast i nógu aö snúast I
umferöinni um helgina.
Arekstrar uröu 21 á iaugardag
og sunnudag, þar af 13 á
laugardag. Ekki er vitáö um
nein stórslys á fólki.
I gærmorgun varö haröur
árekstur I Elliöavogi. öku-
maöur annars bilsins var
fluttur á slysadeild. Annar
árekstur varö á Vesturlands-
vegi I gærmorgun. Lentu þar
saman tveir bilar. Tveir
farþegar, annar barn, voru
fluttir á slysadeild.
Þá varö bilvelta á Reykja-
nesbraut í nótt. Litil meiösli
munu hafa oröið á mönnum,
en talsvert sér á bflnum.
A laugardagskvöld var ekiö
á 5 ára dreng á reiöhjóli I
Breiöholti. Hann var fluttur á
slysadeild en fékk aö fara
heim. Siðar um'kvöldiö var
ekið á pilt á skellinööru á
mótum Grensásvegar og
Miklubrautar. Pilturinn slapp
ómeiddur. _EA
Samfelld
bílaröð
Segja má aö samfelld bfla-
röö hafi veriö eftir Suöur-
landsveginum frá morgni til
kvölds I gær. Lá leiö flestra i
Bláfjöll, en margir fóru lika
lengra. Aö sögn lögreglunnar
var umferöin geysimikil allt
frá þvi um klukkan 10 I gær-
morgun, en ekki er vitaö um
nein óhöpp I umferöinni. Þaö
hafa þvl margir notaö sér
góöa veöriö til þess aö bregöa
sér á skiöi þennan sunnu-
daginn. — EA
Eldur í
geymslu
Eldur kom upp i gömlu húsi
viö Vesturgötu i Hafnarfiröi i
gær um klukkan hálf-sex.
Húsiö hefur veriö notaö sem
geymsluhúsnæöi. Eldurinn
var fljótlega slökktur og
skemmdist húsiö sjálft litiö.
Ekki er aö fullu ljóst hvort
mikiö tjón varö á þvi sem I
húsinu var. —EA
Stal útvarps-
tœki úr bíl
Þegar eigandi bils eins I
Reykjavik kom inn I bilinn
sinn á laugardagsmorgun,
komst hann aö þvi aö útvarps-
tæki sem veriö haföi I bilnum
var horfiö. Haföi þvi veriö
stoliö úr bilnum um nóttina.
Bfllinn stóö viö Krummahóla.
— EA
u
Virðast engan áhuga hafa
á því sem hér er að gerast
— segir Sigurður Björnsson bóndi að Skógum
„Það hefur komið
hér upp hiti á nýjum
stöðum. Eitt þessara
jarðhitasvæða varð hér
til núna i Skógalandi
rétt hjá bænum” sagði
Sigurður Björnsson,
bóndi að Skógum i
Öxarfjarðarhreppi, i
samtali við Visi i
morgun.
Sigurður kvað einnig
hafa orðið einhverjar
breytingar á hæð
landsins og merkti fólk
það af þvi að ljós sjást
aftur milli bæjanna
Ærlækjarsels og Sand-
fellshaga, en þau hurfu
i umbrotunum i fyrra.
,,Við höfum ekkert
samband haft við jarð-
fræðinga nema gegn-
um útvarpið” sagði
Sigurður. „Þeir virðast
engan áhuga hafa á þvi
sem hér er að gerast.
Við hlæjum að þeim nú
orðið hérna og köllum
þá ómaga á þjóðinni.
Það virðist allt snúast i
kringum Kröflu þar
sem peningarnir eru og
pólitikin.” —SJ
Þessi f jögur loðnuskip lágu i höfninni i Sandgerði nú um helgina og biðu löndunar. Þau hafa eins og önnur loönuskip oröiö fyrir baroinu a
löndunarbiöinni, sem hefur rýrt verömætiö og valdiö þvi aö bátarnir fiska minna en ella. LjósmyndVisisÓUTynes
LOÐNAN:
Rúm 20 þúsund tonn um helgina
Tuttugu og eitt
þúsund tonn veiddust
af loðnu nú um helgina.
t gær veiddust alls
13.900 tonn og i fyrra-
dag um sjö þúsund
tonn, að sögn Andrésar
Finnbogasonar hjá
Loðnunefnd i morgun.
Það sem af er þessum
sólarhring hafa fjórir
bátar tilkynnt um 2000
tonn alls.
Brælan sem kom á
föstudaginn gerði það
að verkum að heldur
rýmkaði um pláss i
þróm ioðnubræðsl-
anna. Það var þó fljótt
að fyllast og er nú enn
að nýju orðin
löndunarbið.
mikil
Loðnan færist nú æ
vestar og eru bátarnir
farnir að fá hana undan
Jökli. —EKG
Berkla vart
á Selfossi
KRAFLA:
Berklaveikitilfelli kom upp á
Selfossi I sföustu viku. Aö sögn
Brynleifs Steingrimssonar er
hér aöeins um eitt tilfelli aö
ræöa, og nú stendur yfir um-
hverfisrannsókn, þar sem þeir
sem hugsanlega hafa umgengist
konuna eru prófaöir. Einnig
veröa skólanemendur prófaöir
eftir nokkrar vikur.
Konan er nú komin á Vlfils-
staöi og aö sögn Brynleifs
læknis er rannsóknin vel á veg
komin og engin hætta á feröum.
— GA
VERKFÖLL FRAMUNDAN:
Á öllum Norðurlöndunum
Svo gæti fariö aö viötæk verk-
föll yröu á sama tima á öllum
Noröurlöndunum innan nokk-
urra vikna. Aö sögn Ólafs
Hannibalssonar, skrifstofu-
stjóra ASÍ, renna samningar
ekki út á sama tima, en til
dæmis f Danmörku hafa samn-
ingar dregist mjög á langinn.
Ólafur er nýkominn heim frá
Kaupmannahöfn þar sem hann
sat stjórnarfund Norræna
verkalýössambandsins. Þar
voru þessi mál mikiö til um-
ræöu, en ekki gengiö frá neinum
sameiginlegum ákvöröunum
varöandi samninga I þessum
löndum. Fremur óliklegt er tal-
iö aö til verkfalla komi I Noregi,
en allt útlit er hins vegar fyrir
viötæk verkföll i Danmörku á
næstunni. Búist er viö erfiöum
samningaviöræöum i Svlþjóö,
Noregi og á Islandi. — SG
//
Þróunin er
að taka
nýja stef nu
segir Axel Björnsson jarðeðlisfrœðingur
//
„Þróunin viröist vera aö taka
einhverja nýja stefnu en hver
hún er vitum viö ekki ennþá”
sagöi Axel Björnsson jaröeölis-
fræöingur þegar Vlsir náöi tali
afhonumá jaröskjálftavaktinni
I Reynihllð i morgun.
A laugardagskvöld uröu tveir
stórir skjálftar á Kröflusvæöinu
og fundu menn þá greinilega
bæöi viö Kröflu og I Mývatns-
sveit. Eftir þaö dró nokkuö úr
skjálftavirkninni og slöasta
sólarhring mældust um 100
skjálftar. en þeir voru orönir
um 130 á sólarhring.
Landrisheldur áfram, en meö
minni hraöa. Stöövarhúsiö viö
Kröflu hefur nú missigiö um 8,5
mm, en þaö jafngildir því aö
landiö á Leirhnjúkssvæöinu hafi
lyfst um 40 cm siöan landsigiö
varö i janúar sl.
Axel sagöi aö ekki væri mikiö
fylgst meö breytingum á Axar-
fjarðarsvæöinu, en þaö væri á
sama sprungusveimi og Krafla
og heföi hann allur veriö á
hreyfingu síðan á árinu 1975.
—SJ