Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 2
' 1*4 ... í Reykjavík T Á islensk kvikmynda- framleiðsla framtið fyrir sér? Sigurveig Einarsdóttir, húsmóö- ir: Ég veit þaö varla. Ég held þó aö fæstir láti islenskar kvikmynd- ir, eins og t.d. Morösögu, fram hjá sér fara. Ragna Ragnarsdóttir, húsmooir: I Þaö skyldi maöur vona. Ég heldl aö þaö sé nauð-* synlegt aö viö gerum okkar kvik-l myndir sjálf. Stefán Björnsson, nemi: Já.hún á þaö vissulega. Eftir að hafa séö Morðsögu er ég ekki i nokkrum vafa. Þaö er mjög jákvætt fram- tak. Hreiöar Sigurbjarnarson, bif reiöarstjóri: Já, ég held þaö. Is- lenskar myndir eru aö minnsta kosti mjög æskilegt fyrirbæri. Vilhjálmur Friöriksson, verka- maöur: Já, aö mínu áliti er alltof lltill gaumur gefinn þeim sem áhuga hafa á aö gera kvikmyndir. Þaö vantar aö visu fjármagn, en meöan áhuga- og hæfileikamenn eru til, þá er framtiöin ekki svört. Föstudagur 25. mars 1977 visnt greinilega konungiega. Þetta var á dansleik sem lamaöir og fatlaöir efndu til i húsi sinu aö Hátúni i Reykjavik i fyrrakvöld. Þetta er fyrsti dans- leikur sinnar tegundar sem haldinn er hér á landi og tókst meö ágætum. Erlendis til dæmis á Noröur- löndunum eru slikir dansleikir vel þekktir. Þar eru lika haldn- ar danskeppnir fyrir fatlaöa og Ekki þekkjum viö þennan dans. En þaö er greinilegt aö fólk nytur hans og leggur sitt Itrasta af mörkum til ab vel takist. Ljósmyndir Visis Loftur þykja meö meinháttar atburö- um. Enn eru ekki danskeppnir haldnar hér fyrir fatlaöa en á þessum fyrsta dansleik fyrir fatlaöa fór fram danskennsla. Fólk dansaöi poika og ræla og valsa eins og á dansleiknum fræga á Gili og menn höföu viö orö aö fjöriö væri ekki siöra en þar. Harmónikan var þanin til hins Itrasta og fólk skemmti sér SOKKÓTT FOLALD í FRYSTINN Þeir sem hafa vanist þvi aö boröa hrossakjöt vita, aö þaö er herramannsmatur, og heföu Is- lendingar mátt læra á þvi átiö áöur en þeir féllu úr ófeiti viö hliö hrossa sinna, s.s. I móöu- harðindunum og á öörum tim- um fjárfellis og manna. Nú er nokkuö slöan tekið hefur veriö upp aö nýju át á hrossakjöti, eftir langvinna fordóma af trú- arlegum ástæöum, allt frá þvl aö kaþólska kirkjan gekk meö oddi og egg gegn blótsiöum þeirra, sem f skuggaskilum trú- arskiptanna upp úr árinu eitt þúsund trúöu bæöi á Krist og Þór. Nú er þaö ekki lengur nein nýlunda aö sjá hrossakjöt aug- lýst til sölu I biöbum. Þvi er þó ekki aö neita, aö auglýsingar þessar geta veriö viökvæmt mál, einkanlega sé veriö aö birta myndir af gæöingum meö upplýsingum um hagstæö kaup I frystikistuna. Orsök þessara hugrenninga er einmitt aö rekja til auglýsingar frá ágætu fyrirtæki, sem til- kynnir aö þaö hafi folaldakjöt til sölu. I augiýsingunni prjónar brúnsokkótt folald, þannig aö byggingu aö augljóst er aö þar fer gæðingsefni. Nú gæti ein- hverjum þótt þetta skrltin þula, en þeir sem þekkja eitthvaö til hrossa fá allt annaö yfir sig en aukna matariyst, þegar þeir sjá blandaö saman á einum staö glæsilegu brúnsokkóttu folaldi og lýsingu á kjötgæöum þess. Þvi þótt hrossakjöt sé boröaö er enn nokkur skilsmunur á kjöt- inu og skepnunni sjálfri I sinni fegurstu mynd. Ber fyrst og fremst aö lita á þetta sem vin- samlegar uppiýsingar handa þeim, sem hafa meö slátrun hrossa aö gera. Til skýringar þeirri viö- kvæmni, sem rfkir I þessum efn- um, skal getið hér sögu af mikl- um og þjóökunnum hestamanni, sem nú er látinn. Hann seldi reiöhest sinn til afsláttar, sem ekki er í frásögur færandi. Þetta var á árum fábrotnari versiun- arhátta. Oftar en hitt keyptu menn afsláttarhross á iæti, eöa vissu nokkur deili á þvi hvaöan kjötiö var komiö. Nema svo mikiö er vfst, aö sá sem keypti kjötiö af fyrrgreindum reiöhesti vissi öll deili á skepnunni og hver haföi átt hana. Nú bar svo viö aö fyrrgreindur hestamaöur var oft á ferðalögum. Kom hann á bæinn, þar sem maöurinn bjó, sem haföi kevpt afsláttar- hrossiö, og þáöi þar góöan beina. Boröaöi hestamaöurinn mikiö af kjöti, og þegar hann haföi lokiö máltiöinni þakkaöi hann fyrir sig meö fögrum orö- im og lét sérstaklega orö aö þvi iggja hve kjötiö heföi veriö ?ott. Bóndinn uggöi ekki aö sér. I hans augum var allt hrossa- ijöt eins. Hann sagöi þvi eitt- ívaö á þá leiö, aö vel væri gest- irinn aö þessu kjöti kominn, enda væri þaö af gamia reiö- hestinum hans. Hestamaöurinn staröi agndofa á bóndann. Svo stökk hann upp úr sæti sinu og út á hlab, þar sem bunan stóö upp úr honum meö höröum hrföum og hætti hann ekki uppsölunni fyrr en allur matur var af hon- um genginn. Þessi saga, sem er sönn, sýnir ein meö ööru aö hross veröa aö likindum aldrei venjuleg sláturdýr. Til þess standa þau manninum of nærri. Aö vfsu hafa sumir hesta- menn komfö I veg fyrir hugsan- leg slys af þessu tagi meö því aö heygja hesta sfna, og einnig vegna þess aö þeim finnst eng- inn annar viöskilnaöur koma tii greina. Er þaö kapituli út af fyrir sig hve margir hestar hafa veriðheygöir og hvar. Þessi siö- ur hefur veriö rlkjandi allt frá fyrstu tlö og er enn f góöu gildi. Þess eru dæmi aö menn hafi efnt til erfisdrykkju eftir hesta og fengiö skáld tii aö yrkja um þá erfiljóö. Yfirleitt er sá skáld- skapur einhæfur, mest um spor þeirra og tilþrif og jafnan dýrt kvebinn. Þegar þetta er haft i huga má Ijóst vera, aö ekki eflir þaö sölu hrossakjöts aö sýna prjónandi gæöinga — og sokkótta i þokkabót. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.