Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. mars 1977
SJÓNVARP KLUKKAN 21.45:
MOll FIANMRS
Tvœr tveggja tíma kvikmyndir verða sýndar
í kvöld og annað kvöld um Moll Flanders
Moll Flanders, heitir
bresk sjónvarpskvik-
mynd sem á að hafa of-
an af fyrir okkur næstu
kvöld. Hún er byggð á
frægri samnefndri sögu
eftir Daniel Defoe, rit-
höfund sem var uppi á
17. öld og á byrjun
þeirrar átjándu.
Sagan af Moil
Flanders hefur áður
heillað kvikmynda-
gerðarmenn, þvi árið
1965 var gerð myndin
Moll Flanders og þá
var það Kim Novak
sem lék aðalhlutverkið.
Sögu þessari hefur oft
og iðulega verið likt við
söguna um Tom Jones,
sem margir þekkja,
enda eru þær ekki
ósvipaðar, nema hvað
Moll er kvenmaður en
Tom karlmaður.
Þvældist um
Söguhetjan i Moll Flanders,
Betty, eins og hún hét til aö
byrja meö var uppi á 17. öld og
var óskilgetín. Framan af æv-
inni flæktist hún m.a. um meö
sigaunum, en þegar myndin
. hefst, er hún aö ráöast i vist hjá
heföarkonu að nafni Verney.
Moll Flanders er ein af þekkt-
ari sögum Daniels Defoe, en
hann kom viða við um ævina.
Hann var kaupmaður, hagfræö-
ingur, blaöamaöur, njósnari og
rithöfundur. Hann var sendur i
góðan skóla af föður sinum sem
hét þvi góða nafni James Foe.
Daniel sætti sig illa viö svona
ljóttnafn (Foe þýöir Fjandi) og
setti De framan viö. Hann gafst
upp á skólanum og breytti öllum
sinum áætlunum. Lif hans varö
ákaflega fjölskrúðugt, þar sem
hann geröi jafnan þaö sem
hendi var næst. Afskipti hans af
verslun, sem meöal annars fólu
i sér mikil feröalög I Bretlandi
og Evrópu, enduðu meö gjald-
þroti. Seinna fékkst hann viö
skipatryggingar og verlsun meö
ull, ostrur og lin. Reynsla hans I
viöskiptum olli siðan þvi aö
hann fór að skrifa mikiö um
efnahagsmál, sem aftur á móti
varð til þess aö hann vingaöist
mjög viö Vilhjálm þriöja, og
skrifaði honum ljóð.
Settur i
fangelsi
Defoe skrifaöi mjög gjarnan
ogreyndaryfirleittundirrós, en
1703 kom þaö honum á kaldan
klaka. Þaö var bók hans „The
Shortest Way with the
Dissenters” sem olli fjaðrafok-
inu, en þar geröist hann einum
of gagnrýnin á kirkjuna og var
dæmdur I mjög langa fangelsis-
vist. Hann losnaöi samt fljótt úr
henni fyrir milligöngu Robert
Harleys, semseinna áttieftir aö
veröa náinn samstarfsmaöur.
Defoe skrifaöi vikulega dálka
i blöð, um pólitik, en eftir aö
drottningin lést, lét hann sig
hafq þaö aö vera ávallt fylgj-
andi þeim sem voru viö völd.
Hann dó úr „sinnuleysi” árið
1731
Defoe samdi yfir 500 verk aö
frátöldum blaðagreinum hans.
Sú bók sem hann er langfræg-
astur fyrir er Robinson Crusoe,
en Moll Flanders hefur einnig
verið þýdd á mörg tungumál.
Aöalhlutverkin i myndinni i
kvöld leika Julia Foster,
Kenneth Haigh og Ian Ogilvy.
Þýðandi er Dóra Hafsteinsdótt-
ir. Siðari hluti myndarinnar
veröur annaö kvöld.
—GA Julia Foster I hlutverki sfnu sem Moll Fianders.
SJÓNVARP KLUKKAN 20.45:
íþróttir og norðurlönd
í kastljósi í kvöld
Tvö mál veröa tekin fyrir I
Kastljósi í kvöld. Fyrst veröur
fjallað um norræna samvinnu
og Noröurlandaráö, meöal ann-
ars I tilefni afmælisins. Eiöur
Guönason, stjórnandi Kastljóss
mun fá i heimsókn i sjónvarps-
sal fjóra alþingismenn, þau Gils
Guömundsson, Gylfa Þ Gísla-
son, Jón Skaftason og Ragnhildi
Heigadóttur. Þau munu
væntanlega ræöa um gildi sam-
vinnunnar fyrir okkur Is-
lendinga.
Þá mun Steinar J Lúöviksson,
blaðamaöur, fá þá Ellert B
Sehram, Orn Eiösson og Jón H
Karlsson til aö ræða um þaö
hvort launa eigi afreksfólk i
Iþróttum meö einhverjum hætti.
Deilur um þaö hafa staöiö lengi,
en hafa veriö í sviösljósinu aö
undanförnu vegna handbolta-
landsliösins og Hreins Halldórs-
sonar.
— GA
ÚTVARP í FYRRAMÁLIÐ KLUKKAN 9.15:
Hraustir menn skjóta
upp kollinum
\ Óskalögum sjúklinga
Lagiö „Hraustir menn” sem
Guömundur Jónsson syngur
hefur notiö ótrúlegra vinsælda i
óskaiögum sjúklinga
„Þetta gengur alveg stórkost-
lega, takk fyrir”, sagöi Kristfn
Sveinbjörnsdóttir þegar Visir
spuröi hana um óskalög sjúkl-
inga. „Þaö er mikil ánægja meö
breytinguna og bréfum hefur
siöur en svo fækkaö. Þaö er svo-
litið gaman aö þvlaö ennþá eru I
aö minnsta kosti ööru hverju
bréfi þakkir og yfirlýsingar um
ánægju vegna brcytingarinnar.
Hún hefur greinilega haft mikiö
aö segja”.
— Hvaöa lög eru vinsælust
þessa dagana?
„Stóö ég út í tunglsljósi er vin-
sælast i fyrramáliö. Ólsen ólsen
hefur venð dálitiö seigur upp á
siökastiö, en núna hefur lagiö af
Vlsnaplötunni vinninginn. Nú,
og svo skjóta Hraustir menn
alltaf upp kollinum annaö slag-
iö”. —GA
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
14.30 Miödegissagan: „Ben
Húr” eftir Lewis Wallace.
Sigurbjörn Einarsson
þýddi. Astráður Sigur-
steindórsson les (6).
15.00 Miödegistónleikar
Gérard Souzay syngur
söngva eftir Gounod,
Chabrier, Bizet, Franck og
Rousel, Dalton Baldwin
leikur á pianó. Rena
Kyrakou leikur Pianósónötu
I g-moll op. 105 eftir
Mendelssohn.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. (16.15 VeöurfregnirL
16.20 Popphorn. Vignir
Sveinsson kynnir.
17.30 tJtvarpssaga barnanna:
„Systurnar i Sunnuhlið”
eftir Jóhönnu Guömunds-
dóttur. Ingunn Jensdóttir
leikkona les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35. ÞingsjáUmsjón: Nanna
Úlfsdóttir.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar lslands I
Háskólabióikvöldiöáöur: —
fyrri hluti. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. Einleikari á
flautu: Manuela Wisler. a.
Nýtt tónverk eftir Pál P.
Pálsson. b. Flautukonsert
eftir Karl Philipp Stamitz.
— Jón Múli Arnason kynnir.
20.40 Leiklistarþáttur I umsjá
Sigurðar Pálssonar.
21.10 KórlögúróperumKór og
hljómsveit Þýsku óperunn-
ar i Berlin flytjar Stjórn-
andi: Janos Kulka.
21.30 Ótvarpssagan:
„Blúndubörn” eftir Kirsten
Thorup Nina Björk Arna-
dóttirlýkur lestri sögunnar i
þýöingu sinni (17).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Ljóðaþátt-
ur. óskar Halldórsson sér
um þáttinn.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jóns-
, sonar og Guöna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs : Jón Þ. Þór lýsir
lokum 12. skákar.
Dagskrárlok um kl. 23.45.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni Umsjónar-
.
maöur er Eiöur Guönason.
21.45 Moll Flandcrs Fyrri
hluti breskrar sjónvarps-
kvikmyndar, sem byggö er
á frægri, samnefndri sögu
eftir Daniel Defoe (1656-
1731). Aöalhlutverk Julia
Foster, Kenneth Haigh og
Ian Ogilvy. Söguhetjan er
ævintýrakonan Betty eöa
Moll Flanders, eins og hún
kallar sig siðar, en hún var
uppi á 17. öld. Betty er óskil-
getin. Framan af ævinni
flækist hún m.a. tim meö
sigaunum, en þegar myndin
hefst, er hún aö ráöast i vist
hjá heföarkonu aö nafni
Verney. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Siöari hluti
myndarinnar veröur sýndur
laugardagskvöldiö 26. mars
kl. 21.30.
23.45 Daeskrárlok