Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 18
y 18 c Orð kross- ins Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir bein- i n . — Orðskv. 17,22. HÚSB YGG E JNDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarpiast á Stór-Reykjavíkursvaeðiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum aö kostnaðarlausu. Hagkvæmt verö og greiösluskilmálar við flestra hæfi BortforpiaitH Borqorwe«i [!~»Tnii 93-7370 kvbld og belfarsiml 93-7355 PALACIO DE ORIENTE PALACIO Tliuzifiscli in Ö1 ZUTATEN: THUNFÍSCH, 'ÓL UND SALZ GEWICHTSVERLUST DURCH STERILISIERUNG THON BLANC A L’HUILE INGFTÉDiENTS: Thoi'. bianc, huiío et sei CBonito del Nor1 en aceite ingredientes: atún blanco, aceite i DEORIEMTEBrand \U\ \ x- ' f ■ \ f ■ , i Tónfisksalat í dag er föstudagur 25. mars 1977, 84. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 09.31, siöd. 21.53. ÁPÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 18. til 24. mars er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i síma 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I slmsvara No 51600. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Vandræöin meö fötin mln eru, aö þau nýtiskulegustu eru komin úr móð.'og þau elstu hafa enn ekki náö að komast I tlsku. HEÍLSUGÆZIA Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. llitaveitubilanir, sími 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Gengiö 21. mars kl. 12 Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 328.10 329.10 1 Kanadad. 181.50 182.00 100D. kr. 3269.30 3277.90 100 N. kr. 3646.40 3656.00 lOOS.kr. 4544.50 45556.40 lOOFinnsk m. 5035.50 5048.70 100 Fr. frankar 3833.80 3843.80 100B.fr. 521.50 522.90 100 Sv. frankar 7505.40 7525.00 lOOGyllini 7660.40 7680.40 100 Vþ. mörk 8009.20 8030.20 100 Lirur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1128.40 1131.30 lOOEscudos 494.00 495.30 lOOPesetar 278.05 278.75 100 Yen 68.63 68.81 Laugard. 26/3 kl. 13 Lambafell — Lambafellshnúkur með Þorleifi Guömundssyni. Verð 800 Sunnud. 27/3 Kl. 11 Þrihnúkar— Grindaskörð, útilegumannabæli, hellaskoöun (hafiö ljós meö) Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Kl. 13 Dauöudalahellar Helgafell, Valahnúkar (hafiö ljós meö i hell- ana) Fararstj. Friörik Danielsson og Sólveig- Kristjánsdóttir. Verö 800, fíitt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu. Snæfellsnes um páskána 5 dagar. (Jtivist Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 28. mars kl. 8.30 siöd. i Iðnó uppi. Stjórnin. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orð krossins. Fagnaðarerindiö verður boðað á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthóif 4187 Reykjavik. Bahái-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Fagnaðarerindið verður boðað á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu. Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið i Happdrætti Vélskóla Islands. Upp komu þessi númer: 1. vinningur 12803 2. vinningur 3906 3. vinningur 1960 4. vinningur 8519 5. vinningur 8522 6. vinningur 2997 7. vinningur 9831 8. vinningur 164 9. vinningur 7566 10. vinningur 11691 11. vinningur 4717 12. vinningur 11439 13. vinningur 561 14. vinningur 5905 15. vinningur 6412 16. vinningur 10858 17. vinningur 3069 18. vinningur 4709 19. vinningur 3716 20. vinningur 3414 21. vinningur 8012. ÍSalat. 1 dós (200 gr) túnfiskur, niður- soðinn. 1/4 dós smáar grænar baunir. 1/2 paprika eða 2 msk. niðursoðin paprika. 1 msk. fint rifinn laukur. Sósa 4 msk. oliusósa (mayonaise) 2-3 msk. sýrður rjómi (créme fraiche) 1-2 tsk. sma'saxaður picles. piparrót franskt sinnep. H.P. sósa. Skerið túnfiskinn i smáa bita. 1 staðinn fyrir túnfisk er ágætt og ódýrt að nota niöursoöna reykta sild. Saxið paprikuna og rifið laukinn á finu rifjarni. Hræriö saman oliusósu og sýrðum rjóma. Bragöbætið meö smasöxuðum pickles, piparrót, frönsku sinnepi og H.P. sósu. Blandið sósunni saman við salatið. Berið túnfisksalatið fram meö brauði eða saltkexi. TRYBO SUMARBÚSTAÐIR Nú er rétti timinn til þess að panta TRYBO sumarbústað fyrir sumarið. Aöcins 4-6 vikna afgreiðslufrestur. Allar stæröir og geröir. Leitiö nánari upplýsinga. Ástún s.f., Hafnarhvoli v-Tryggvagötu_ BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir xvarahlutirí . .-■< ’r r Cortína '68 Chevrolet Nova '65 |Singer Vogue '69 BÍLAPARTASALAN <Höfóatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Umsjón: Þórunn I. Jónaiansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.