Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 25. mars 1977 vism Spáin gildþ- fyrir-Laugardagi»n 26. marz 1977 ________/“•"» Hrúturinn 21. mars—20. aprll: Dagurinn er tilvalinn til aö ger framtiöaráætlanir. Gættu þess a taka tilfinningar meö i reikning inn, annars gætu allar áætlanirn ar kollvarpast. Q Nautift 21. apríl—21. mai: Þó aö allt liti ákaflega vel lit o horfur séu góöar, er ástæöa til a vera vel á veröi gagnvart hver konar óhöppum. Vertu órag ur/rög aö reyna nýjar aöferöi m Tviburarnir 22. mal—21. júni: Skipuleggöu vinnuna, annar veröur öngþveiti hjá þér þega liöur á daginn. Þú hættir á nokku meö þátttöku þinni i braski e gætir stórhagnast á fyrirtækinu H Krabbinn 21. júni—23. júli: Einhver ruglingur veröur á vi skiptunum i dag. Láttu ekki rang ar upplýsingar koma i veg fyr aö þú leitir ráöa ef þú ert I ein hverjum vafa. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Hugleiddu alvarlega ástandiö h; þér. Þú sparar ekki nægilega eí fjárfestir. Þú mátt ekki gleym aö spara til mögru áranna. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú þarft aö hreinsa til i pening málunum. Annaöhvort er gleymdar skuldir eöa útgjöld ræða en þetta setur strik i reik inginn svo um munar. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú ert óvenju starfssamur/söm dag og nýtur þess að snara verkefnum sem hafa verið tröss uð að undanförnu. Gættu þess þ að vera ekki of athafnasam ur/söm i ástarmálunum eða óþo inmóður. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Þú.hefur gefiö þér lausan taum inn aö undanförnu og veriö kæru laus. Taktu á honum stóra þinum og agaöu sjálfa(n) þig áöur e nokkur skaöi er skeður. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des.: Astleitni og athafnasemi er ó venju mikil vegna áhrifa bog merkisins. Þó að þér viröist kyrr staöa rikja er mikil hreyfing und ir yfirborðinu. Vertu viöbúin(n vonbrigöum á vinnustaö. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þúhefur tekiö á þig mikla ábyrgö af frjálsum vilja og ættir aö sji sóma þinn i aö standa þig vel. Þu skalt hugsa þig betur um næs þegar þú tekur mikilvæga kvöröun. j3 Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Treystu ekki á aö geta bjarga þér úr klipu meö glaöværöinn eöa vera kærulaus i málefnum sem þarfnast fullrar alvöru. Þa eru betri dagar framundan ef þú tekur hlutina föstum tökum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þér er illa viö allt hangs og slen Reyndu aö smita aöra me vinnugleöi þinni i staö þess a skammast yfir slælegum vinnu brögöum. Auösýndu ástvinun meiri tillitssemi. |Þótt eignaréttur Barnards hafi veriö tryggöur, var samt ein ógn- un yfirvofandi. Gunnar Miló | var enn á lifi__________________ Um þessar mundir voru Æ þeir Tarsan oe Barnard aö hoka lestinni i átt til járnbrautarinnar. Cop» 1951 Ric. Burrcughs Ine - Im Reg U S P»1 011 Distr. by United Fteature Syndicate, feic IHCK •*( totbt H*" Viö rföum í íleng, Rip. Segiö aö okkur skorti N | menn til aö leita aö ] Isþrengjumönnum I f jöliunum. Þar fara þau. Nú lokkum viö sprengjuvini ökkár upp i hlíöina. Þeir eru báöir i hættu þar sem þeir ganga hjá forn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.