Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 11
VIÍ
Mi&vikudagur
30. mars 1977.
Úrslit í umferðarsamkeppni Somvinnutrygginga
Fimm ára strákur
úr Þykkvabœ vann
Sigurvegarinn i ver&launasamkeppni Samvinnutrygginga, Hafli&i Pálsson, 5 ára, tekur við vinn-
ingnum úr hendi Brunos Hjaltesteö, aösto&arframkvæmdastjóra Samvinnutrygginga. Foreldrar
Hafli&a, Steinunn Adólfsdóttir og Páll Ó. Hafliðason standa sitt hvoru megin við hann og Bö&var
Valgeirsson framkvæmdastjóri Samvinnufer&a hf., er vi&staddur til aö óska Hafli&a litla til
hamingju og svara fyrstu spurningum um hvað hann eigi nú I vændum I Kanarieyjaför fjölskyldunn-
ar.
Dregið hefur verið um hver
hljóti verðlaunin i umferöar-
samkeppni Sam vinnutrygg-
inga. Rúmlega 2100 lausnir bár-
ust.
eru Steinunn Adólfsdóttir og október n.k. og raunar er búist
Páll Ó. Hafliðason i Búð. Þau við að fleiri börn þeirra hjóna
munu öll fara til Kanarieyja i sláist i förina.
Sex fyrstu lausnir sem
dregnar voru út, reyndust
rangar en sú sjöunda var rétt.
Hana sendi Hafliði Pálsson 5
ára til heimilis i Búð, Djúpár-
hreppi, Þykkvabæ.
Hafliði litli hefur þegar
tekið við verðlaununum sem
voru ferð til Kanarieyja og
þriggja vikna dvöl þár á vegum
Samvinnuferða hf. Hafliði tók
það skýrt fram er hann fékk
verðlaunin afhent að hann hefði
notið mikillar aðstoðar systkina
sinna og foreldra við að svara
spurningunum. Foreldrar hans
ÚrskurOur dómnefndar færður til bókar. Jónas Thoroddsen, borg-
arfógeti, færir inn nafn sigurvegarans i samkeppninni: HafliOa
Pálssonar. Bruno Hjaltested, a&stoöarframkvæmdastjóri Sam-
vinnutrygginga fylgíst meö. Dómnefndin situr hægra megin bor&s-
ins. Hana skioa (talið f.v.) Guöni Karlsson, forstö&uma&ur Bif-
reiöaeftirlits r ikisins, Siguröur Agústsson, fulltrúi Umferöarráös
og Sturla Þór&arson, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík.
i——\
b_____'
v
Nýr formaður
í Hjúkrunarfélaginu
Samkeppni um
einþáttunga
Framkvæmdastjórn Listahá-
tiðar I Reykjavik 1978 hefur á-
kve&iðaöefna til samkeppni um
gerö einþáttunga. Stefnt er að
uppfærslu verðlaunavcrka m.a.
á Listahátiö '78 og sýningu
þeirra á þvi leikári, sem I kjöl-
fariö fylgir.
1 dómnefnd hafa verið skipaö-
ir:
Davið Oddsson form. fram-
kvæmdastjórnar Listaháti&ar,
Erik Sönderholm forstjóri Nor-
ræna hússins, Briet Hé&insdótl-
ir leikari og leikstjóri, Hjörtur
Pálsson dagskrárstjóri og Sig-
riöur Hagalin leikari og leik-
stjóri.
Ilómnefnd mun ákvarða fyr-
irkomulag samkeppninnar og
auglýsa hana i fjölmiölunt I
byrjun april.
Þá verður tilkynnt um upp-
hæö verölauna, yrkisefni og
skilafrest.
Lystrœninginn enn
á ferðinni
Lystræninginn, eitt af fáum
núlifandi lista- og bókmcnnta-
ritum hérlendis, er nýkominn út
i fimmta sinn. Meðal efnis i 5.
hcfti eru ljóð eftir Þorstein frá
Hamri (fcg hef ekki tölu, — Til
Megasar), Jón frá Pálmholti og
Fáfni llrafnsson; Tóbak I nefiö
nefnist kafli eftir Pétur Gunn-
arsson og er atriði úr einni gerö
Punktur punktur komma strik.
Saga frá Sansibar er úr skáld-
sögu i smiðum eftir Ólaf Gunn-
arsson, og heitir skáldsagan
Miljón Prósent Menn: Vern-
harður Linnet skrifar i minn-
ingu Garners og þýðir smásög-
una Næturferð eftir Leif heitinn
Panduro, og birtur er siðari
hluti leikritsins Verndarinn eftir
Guðmund Steinsson.
Þá er greint frá þeim leiksýn-
ingum sem um þessar mundir
eru á fjölum leikflokka um land
allt, og meðal annarra sem
pistla eiga i Lystræningjanum
eru Geirlaugur Magnússon og
Asberg Asbergsson, 14 ára sem
skrifar um Punktinn. —AÞ.
Svanlaug Arnadóttir
hjúkrunarfræðingur, hefur
veriö kjörin formaöur
Hjúkrunarfélags Islands en þrir
félagsntenn voru I kjöri.
Fráfarandi formaður Ingi-
björg Helgadóttir, gaf ekki kost
á sér til endurkjörs.
A fulltrúaráðsfundi félagsins
sem haldinn var fyrir skömmu,
var samþykkt einróma áiyktun,
þar sem mótmælt er öllum
áætlunum stjórnvalda um stór-
iðju, sem valdið geti mengun á
lofti, landi og legi. —ESJ
Opið hús hjá
náttúrulœkn-
ingamönnum
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur hefur ákveðið að
hafa opið hús eitt kvöld i viku nú
á næstunni. i matstofu að
Laugarvegi 20 B. Þangaö getur
hver sem vill komið^ svarað
verður spurningum. kynnt
stefna og starfsemi félags-
skaparins, á boöstólum verða
bækur og rit NLFI um heilsu-
rækt, uppskriftir að hollu fæði,
sýndar heilsuvörur og gefnar
ýmsar upplýsingar.
Fyrsta kynningarkvöldiö
veröur 30. mars klukkan 20 til
22.
GJAFRJORUR
í ÚRIHLI
Vorum að taka upp mikið af nýjum
spönskum styttum — úrvalið hefur
ekki verið meira áður — tilvaldar
til tækifærisgjafa.
IIIÍK-
KltlSIALI.
Laugaveg15 sími 14320
Á
‘GOODfYEAR--------
hjólbarðar fyrir sendibíla.
Eigum fyrirliggjandi
eftirtaldar stœrðir
af hjólbörðum.
STÆRÐIR
650—16/8 kr. 12.556.- 750—16/6
650—16/10 kr. 15.322.- 750—16/8
700—16/8 k,.. 15.2X0.- 750—16/10
700—16/10 kr. 16.994.. 825—16/12
kr. 13.792.-
kr. 16.299.-
kr. 18.187.-
kr. 34.240.-
Lougavegi 172 - Sími 28080
GOODfYEAR HEKLAhf. Laugavegi 1 70—1 72 —■ Sím ? \ 240
[ AUGLÝSIÐ í VÍSI ' )