Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 14
18 c vísm i dag er mi&vikudagur 30. mars 1977, 89. dagur ársins. Ardegisflóft i Reykjavik er kl. 02.33, siödegis- flóð er kl. 15.11. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna I Rvik og nágrennivikuna 25-31. marz er i, Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki . Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum , helgidögum og almennum fridög- um. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kópavogs Apótekeropiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplýsing- ar i simsvara No 51600. __ ■ Jbol9 Þakka per fyrir aö finnast spaghetti iöeins gott og á italiu, en þetta, er r.úreyndar bræddur ostur Allir þekkja sœlgœtið með þessu vörumerki og kaupa það Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ISLANDS LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSU6ÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. | A laugardögum og helgidöguml eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp-j lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. ! Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 —• 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, sliStkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. GENGIÐ III!®!! Gengiö 28. mars kl. 13 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 328.10 329.10 1 Kanadad. 181.75 182.28 lOOD.kr. 3262.40 3270.90 100 N. kr. 3650.40 3659.90 lOOS.kr. 4545.75 4557.25 lÓOFinnsk m. 5026.25 5039.45 100 Fr. frankar 3844.80 3854.80 100B.fr. 522.00 522.30 100 Sv. frankar 7505.55 7525.15 lOOGyllini 7662.00 7682.60 100 Vþ. mörk 8000.00 8020.90 100 Lirur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20 100 Yen 68.97 69.15 Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520' Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabiianir __ 05 Hallgrimskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Litanian sungin. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Félag einstæðra foreldra minnir á félagsvistina að Hallveigarstöð- um, fimmtudaginn 31. mars kl. 21 stundvislega. Mætiö vel og takið með ykkur gesti. HVER VILL SKRIFA HONUM? Sam Baum skrifar frá ísrael: Ég er frimerkjasafnari og heföi gaman af aö geta komist i samband viö frimerkjasafnara á islandi. Ég yröi þvi þakklátur ef þiö vilduö birta nafn mitt og heimilisfang i blaöinu, ef ein- hver kynni aö hafa áhuga á aö setja sig i samband viö mig. Heimiiisfangiö er: 20, Tel — Hay str. Ramat — Gan Israel Orð kross- ins Og þeir til- báðu hann og sneru aft- u r t i I Jerúsalem með miklum fögnuði. Lúkas 24/52 SIGGI SIXPEMSARI Hvernig væri aö gleyma \ mömmu þinni i kvöld og fara heldur á völlinn. Yr, fclag aöstandenda Land- helgisgæslumanna heldur um- ræðufund á Hallveigarstööum, miövikudaginn 30. mars kl. 21. Elin Skeggjadóttir formaður félagsins talar um starf Ýrar og siöan eru frjálsar umræður. Félagar og gestir eru hvattir til að fjölmenna. Fáskrúðsfiröingar. Skemmtikvöld verður haldiö I Domus Medica föstud. 1. april. kl. 21. Til skemmtunar veröur bingó og dans. Mætum vel. Kökubasar. Kvenstúdentafélag Islands heldur kökubasar að Hallveigar- stöðum, sunnudaginn 3. april kl. 3. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna hefurákveöiöaöhalda kökubasar 2. april n.k. kl. 2 i Valhöll aö Bol- holti 7. Félagskonur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beön- ar aö hafa samband viö önnu tJorg i sima 82900. — Stjórnin. Húsmæöraféiag Reykjavikur. Aöalfundur félagsins veröur I fé- lagsheimilinu Baldursgötu 9. miðvikudaginn 30. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnis- horn af skermum og myndvefnaöi sem unniö hefur verið á nám- skeiöum félagsins verða til sýnis á fundinum. Félagskonur fjöl- menniö. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐiR Páskar, 5 dagar. Snæfeilsnes.gist á Lýsuhóli i góöu upphituöu húsi, sundlaug, öl- kelda. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfells- jökull, Helgrindur, Búðahraun, Amarstapa, Lóndranga :, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökum, myndasýn- ingar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Otivist. HAPFDRÆTH Dregið hefur veriö i Vélskóla tslands. Upp númer: 1. vinningur 2. vinningur 3. vinningur 4. vinningur 5. vinningur 6. vinningur 7. vinningur 8. vinningur 9. vinningur 10. vinningur 11. vinningur 12. vinningur 13. vinningur 14. vinningur 15. vinningur 16. vinningur 17. vinningur 18. vinningur 19. vinningur 20. vinningur 21. vinningur Happdrætti komu þessi 12803 3906 1960 8519 8522 2997 9831 164 7566 11691 4717 11439 561 5905 6412 10858 3069 4709 3716 3414 8012. Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Samúöarkort Styrktarfélags~ lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins aö Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjaröar, 'y.randgötu 8—10 simi 51515.' . Mmningarspjöld um‘ ETrik Stein ’ grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellirigsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarkort byggingarsjóös' Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriöustekk 3, sima 74381. Minningarkort Féíags einstæöra foreldra fást á eftirtöldun* stööum: A skrifstofunni i Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli. s. 52236, Steindóri s. 30996, Sálarrannsóknarfélag íslands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl-' un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Túnfisksalat 1 dós (200 gr) túnfiskur, niður- soðinn. 1/4 dós- smáar grænar baunir. 1/2 paprika eða 2 msk. niðursoðin paprika. 1 msk. fint rifinn laukur. Sósa 4 msk. oliusósa (mayonaise) 2-3 msk, sýrður rjómi (créme fraiche) 1-2 tsk. smásaxaöur pickles piparrót. franskt sinnep. H.P. sósa. Skerið túnfiskinn i smáa bita. I staðinn fyrir túnfisk er ágætt og ódýrt að nota niðursoðna reykta sild. Saxiö paprikuna og rifiö laukinn á finu rifjárni. Hrærið saman oliusósu og sýrðum rjóma. Bragðbætið meö smásöxuðum pickles, piparrót, frönsku sinnepi og H.P. sósu. Blandið sósunni saman við salatið. Beriö túnfisksalatiö fram með brauði og saltkexi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.