Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 19
Hvernig væri það nú að reykvikingar, og aðrir, tækju sig til, legðu bilum sinum um tima og færu að hjóla? Ég er handviss um að þaö myndi leysa mörg vandamál. Sjálf tók ég fram gamla reiðhjólið mitt fyrir um það bil mánuði og hef hjólað siðan. Heilsan er auðvitað allt önnur, og þó að manni finnist dálitið erfitt að hjóla til að byrja með, þá er maður ekki lengi að venjast þvi. Þar að auki er ég miklu hressari. Veðurfariðhefurverið þannig i Reykjavik að þeir sem vilja hefðu getað hjólað i stað þess að aka. Hugsið ykkur bara, þessi stöðuga bilaumferð mundi minnka, þessi eilifi höfuðverkur að finna bilastæði væri úr sögunni og heilsan mundi senni- lega veröa allt önnur. Það er þó eitt sem setur strik i reikninginn, og þaö er að Reykjavik tekur litið tillit til hjólreiðamanna. Það er þvi borgaryfirvalda að sjá til þess að leggja sérstakar hjól- reiðagötur eins og eru viöa erlendis. Um leið minnkar slysahættan. Það er óskandi að þeir sem ráða taki tillit til okkar hjól- reiöamanna og drifi nú i þvi að leggja hjólreiðagötur, og innflytjendur reiðhjóla mættu gjarnan auglýsa vöru sina betur! Canon Canola P1010 WL X Þoð þarf að sjó og reyna Canon P 1010 til að sannfœrast alla kosti hennar Verðið er það hagstœðasta FÁIÐ VÍL TIL REYNSLU. um dag. Shrifuéiin Inf Suðurlandsbraut 12 Simi 85277 nG —i Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef besta tegund af lyftidufti er notuð VlSIR Ég óska aö gerast áskrifanc Simi 86611 Sföumúla 8 Reykjavik Nafn Heimili Sveitafélag Sýsla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.