Vísir - 03.04.1977, Side 14

Vísir - 03.04.1977, Side 14
14 Sunnudagur 3. apríl 1977. vism ENGINN HLAUT SKAÐA OG SÝNILEGUR BATI HJÁ SUMUM - SAGT FRÁ SPÁNARFERÐUM SJÚKLINGA OG STARFSFÓLKS KLEPPSSPÍTALANS eftir þórunni pálsdóttur Ég, sem þetta skrifa, átti þvi láni aö fagna aB einn nemanda minna ilr námskeiöi, sem haldiB var á Kleppsspitalanum á vegum heilbrigBisráBuneytisins, er hófst l. október 1974 og lauk 1. febrúar 1975, fékk mikinn áhuga á þvi afi koma hugmynd minni um utan- landsferBir fyrir sjilklinga Kleppsspitalans i framkvæmd. Nemandinn, Jósteinn Kristjáns- son flokksstjóri, starfar viB aB halda uppi ýmiss konar félags starfi meBal sjúklinganna ásamt Arnýju FriBriksdóttur. Ef þau hefBu ekki meB atorku og dugnaBi unniB saman aB öflun fjár til ferBarinnar og þafi ekki mætt velvilja þorra starfsfólks stofnunarinnar hefBi engin ferB veriB farin, þvi aB ekki var hægt a& fá neinn opinberan styrk. SU fjáröflunarleiB, sem farin var i fyrra skiptiB var aB haldin var hlutavelta, sem var vel sótt af starfsfólki staBarins. Einnig var haldinn vorfagnaBur fyrir starfs- fólk — bingó og dans — i Félags- heimili FóstbræBra. Allur ágóBi af þeirri skemmtun rann i ferBa- sjóB. 1 seinni ferBina var pening- um safnaB meB þvi aB haldin var hlutavelta og efnt til happdrættis, þar sem a&alvinningurinn var SpánarferB, gefin af ferBaskrif- stofunni Sunnu. Jafnframt veitti frimerkjasjóBur GeBverndarfé- lags Islands 350 þUs. króna styrk, sem kom sér vel, og vil ég nota tækifæriB og mælast til þess viB alla stjórnendur fyrirtækja hér i borg, sem fá mikiB af bréfum aB safna frimerkjum og senda sjóB- stjórninni. MeBan á fjáröflun stóö fyrir fyrri feröina var leitaB eftir til- boBum i SpánarferBir frá ýmsum ferBaskrifstofum i borginni. Lægsta tilbo&iB var til Costa del Sol frá Sunnu, tveggja vikna ferB, og var þvi tekiö. Fargjald, hótel- kostnaöur og flugvallaskattur nam tæpum 32 þUsund krónum á mann.aB auki eitt fritt fargjald. í seinni feröinni var kostnaöurinn 42 þUsund á mann og fylgdu tvö fri fargjöld tiiboöinu. Samskipti okkar viö starfsfólk feröaskrifstofunnar Sunnu, sem skipulagöi þessar skemmtiferöir, voru sérstaklega lipur og góö. Allar þær skoöunarferBir sem farnar voru fyrir utan Granada ferB, fengu hóparnir aö greiöa i isienskum krónum eftir heim- komuna. Feröasjóöuf greiddi fyr- ir þá, sem ekki gátu þaö sjálfir. Tilgangurinn. Tilgangur feröarinnar var tvi- þættur. 1 fyrsta lagi var hUn hugs- uö sem umhverfisbreyting fyrir langlegusjúklinga, sem dvalist höföu lengi á sjúkrahúsinu, sumir hverjir i tvo og þrjá áratugi. I ööru lagi, sem liöur i meöferö sjúklinga meö þvi aö kynnast ööru umhverfi og staöháttum. Var þaö von okkar, sem aö þess- ari ferö stóöum aö þaö gæti orBiB sumum sjúklingum hvati til sjálfsbjargar. Val sjúklinga i feröirnar fór bæöi eftir likamlegu og andlegu ástandi þeirra, ásamt efnahag. 1 fyrri feröina fóru 19 sjúkling- ar, þar af þurfti a& greiBa far- gjöld og gjaldeyri aB öllu leyti fyrir 5 manns. Af þeim 14 sem eftir voru komu ættingjar til móts viö nokkra þeirra, en aörir greiddu aöfullu fargjald og gjald- eyri. Þeir sjúklingar sem greiddu aö öllu leyti fyrir sig sjálfir höfBu i flestum tilfellum safnaö fé á undanförnum árum meö vinnu sinni, eöa þeir reyktu ekki og voru neyslugrannir dags daglega og höf&u getaö lagt til hliBar áf tryggingarfé sinu I gegnum árin. Þátttakendur I fyrri feröinni voru allir langlegusjúklingar. Aldursskipting þeirra var sem Þórunn Pálsdóttir, forstööukona Vorin 1975 og 1976 fóru sjúklingar og starfsfólk af Kleppsspitalanum i feröir til Spánar. Þórunn Páisdóttir, forstöðukona spitalans, segir i þessari grein frá ferðunum, til- gangi þeirra og þeirri reynslu sem þær gáfu. hérsegir: 4 á aldrinum 20-30 ára, 3 á aldrinum 30-40 ára, 12 á aldr- inum 40-60 ára. 1 seinni feröinni var aldurs- skiptingin: 2 á aldrinum 20-25 ára, 5 á aldrinum 26-35 ára, 10 á aldrinum 36-45 ára, 5 á aldrinum 46-55ára, 4á aldrinum 56-65 ára, 3 á aldrinum 66-70 ára, Fjöldi starfsfólks I fyrri ferBinni var sem hér segir: 3 sjúkraliöar, 2 hjúkrunarfræöingar og 1 læknir ásamt fjölskyldu sinni. Hún fann sjólfstraust W W • W mm || i solinm a Mallorca Sólbrún ón bruna með Pii Buin Ódýrari hér á landi en erlendis Fœst í apótek- um og snyrti- vöruverslunum J rabbað við einn af farþegunum úr hópnum frá kieppsspftala Við röbbuðum við eina stúlkuna sem fór i ferð- ina til Mallorca með Sunnu. Eitt af hennar vandamálum hefur ver- ið mikið öryggisleysi og skortur á sjálfstrausti. Henni hefur liðið illa innan um annað fólk. Hópferðin til Mallorca breytti þar miklu. Fyrir ferðina hefði hún til dæmis aldrei samþykkt að tala við blaðamann. En þegar viö settumst niöur til aB spjalla saman var ekki aö sjá aö uppburöarleysi heföi nokkurn tima hrjáö hana. Hún talaBi frjálslega og augun lifnuöu viö og uröu skær, þegar hún rifjaöi upp skemmtilegar minningar. Hún getur jafnvel brosaö núna aö minningum um fjári óþægileg atvik. BrosaB aB sjálfri sér. , ,Ég varofgráBug Isólina fyrst. Gætti ekki aö mér. Afleiöingin varö sú aö ég brann ansi illa. Sér- staklega varö annar fóturinn illa úti, hann varö stokkbólginn. Þetta var vægast sagt mjög óþægilegt og ég fékk mikil kvala- köst. Mér var þvi sagt aö halda mig heima, meöan ég var aö jafna mig”. En hún mátti ekki til þess hugsa aB missa af neinu, svo aö þegar vinkonur hennar fóru niöur i Palma til aö versla, dreif hún sig meö. ÞaB var ekkert gamanmál þá, en nú getur hún hlegiB aö minningunni um sjálfa sig, þar sem hún þrammaöi meö saman- bitnar tennur um göturnar i Palma. Frekar þoldi hún kvalirnar kvörtunarlaust en aö sitja heima. Og þaö var jafnan nokkur akkur i aö hafa hana meö, þvi henni virö- ist ratvisi i blóö borin og var aldrei i vandræöum meö aB finna leiöina til baka, þegar aörir voru orönir rammviltir. Aldrei komið i flugvél „Þaö var reyndar mikill kviöi i mér fyrir þessa ferö. Ég haföi aldrei komiö útfyrir landsteinana áöur. Ég haföi ekki einu sinni komiö upp i flugvél. Mér fannst þetta þvi vera mikil breyting. En þegarút var komiB aölagaöist ég hópnum fljótlega. „Viö fórum i kynnisferöir um Mallorca og vorum þá meö hinum og þessum öörum farþegum Sunnu, sem ekki voru úr okkar hópi. Og mér fannst þaB allt i lagi, ég átti ekkert erfitt meö aö um- gangast þaö. Þaö voru allir svo frjálslegir og I góöu skapi og allir töluöu viö alla”. „Þjónustan hjá Sunnu var lfka alveg frébær og fararstjórarnir góöir. Þeir hafa reyndar ekki gert þaö endasleppt viö okkur eftir aö heim kom. Sunna hélt kynningar- kvöld á spitalanum fyrir nokkru. Þaö var haldiö bingó og Sunna gaf utanferöir og allskonar önnur verölaun. Og ágóöinn af bingóinu var svo gefinn I feröasjóðinn”. Miklu öruggari en áður En snúum aftur til Mallorca. Vinkonu okkar óx smámsaman

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.