Vísir - 03.04.1977, Síða 15

Vísir - 03.04.1977, Síða 15
2 Sunnudagur 3. aprfl 1977. 15 í seinni ferðinni voru 3 sjúkra- liðar, 1 flokksstjóri, 3 hjúkrunar- fræöingar og einn læknir. Val þátttakenda i þá ferö var fjöl- breyttara. 1 meiri hluta voru langlegusjúklingar, nokkrir skammtima og enn aðrir sem voru i tengslum við göngudeild Kleppsspitalans. Fjöldi sjúklinga var 29manns,eða samtals 30 með konu einni, sem bjó ein I ibúð, en fékk stuðning frá hópnum. Greiða þurfti allan ferðakostnað fyrir 5 manns. Nokkrir greiddu fyrir sig að hluta, enaðrir fengu aðstoð frá ættingjum, en flestir kostuöu sig sjálfir. I báðum ferðunum var far- gjald, hótelkostnaður og flugvall- arskattur greitt fyrir starfsliðiö. Eftirvænting og kviði Er hópur fólks lagöi af stað að morgni 10. mai 1975 frá Klepps- spítalanum var ferðinni heitið til Costa del Sol á Spáni. Gist skyldi á Hótel Las Esterellas I 6 manna ibúðum með sjónvarpi og sima; hafði hópurinn 6 ibúðir til um- ráða. Læknirinn og hans fjöl- skylda bjó I einni, en i hverri hinna var 1 starfsmaður meö 3-4 sjúklinga og i einni af þessum 5 ibúðum voru sjúklingaraf báðum kynjum, annars samkynja. Búið var að raða sjúklingum og starfs- liði niður I Ibúðir áður en lagt var af stað. Mikil eftirvænting og kviði var rikjandi i hópnum, bæði hjá sjúk- lingum og starfsliði, þvi enginn vissi hvaö framundan var. Sumir sjúklinganna höfðu aldrei stigið upp I flugvél og voru þar af leið- andi kviðnir og einn ætlaði að hætta viö að fara á siöustu stundu, vegna þess að hann hafði aldrei flogið áður, en það tókst að tala hann til. Ferðin út á flugvöll, gegnum tollinn og flugið út gekk mjög vel, engir teljandi erfiöleikar. Hópur- inn hélt fast saman frá þvi að lagt var af stað frá Kleppsspitalanum, þar til komið var heim á hótelið. Hlutverk og starfssvið starfs- liðsins i þessari ferö var marg- þætt og fjölbreytt. Reynt var að hafa allt eins eðlilegt og frjálst og hægt var. Akveðið var aö stofna matarsjóð i hverri ibúð til að drjýgja gjaldeyrinn. Var ibúum ibúðarinnar frjálst hvernig mat- arinnkaupum skyldi háttað. 1 sumum ibúðunum var eldaö að jafnaði einu sinni á dag, i öðru tvisvar eða jafnvel oftar. Ekki voru allir sjúklingarnir jafn hrifnir af þessari ráðstöfun. Þeir vildu gjarnan fá mat, en þeir voru óvanir þvi aö þurfa aö greiða hann i beinhörðum peningum, svo að ýmis vandamál sköpuöust i kringum matarsjóð I sumum ibúðunum. Svefn var góður hjá öllum sjúk- lingunum að undanteknum ein- um, sem tók upp á þvi aö sofna aldrei fyrr en klukkan 4 eða 5 á næturnar en hann olli engum erfiðleikum. Var honum gefið aukasvefnlyf, en ekkert dugði. Aðeins 1 sjúklingur veiktist, og var með 40 gr. C hita i einn sólar- sjálfstraust. Tungumálaerfiðleik- ar komu i veg fyrir rabb viö aöra gesti, en sumir þjónanna töluðu hrafl I Islensku, og viö þá var al- veg hægt aö spjalla. Og þar kom að hún fór ein Ut, i könnunarleiðangurangur. „Mér fannst það allt i lagi, og var ekkert óstyrk, enda vissi ég að ég myndi auðveldlega rata heim aftur. Fyrir mig var þetta ekkert stórmál, en fararstjórarn- ir frá spitalanum voru ákaflega ánægöir”. „Myndiröu treysta þér til að fara ein, eða með einhverri vin- konu þinni, i aðra svona ferö?” „Já, þvi ekki það? Ef við hefð- um sömu fararstjórana, sérstak- lega ef Ingólfur væri þar (Guðna- son), held ég aö þaö yrði allt i lagi. En ég vildi þó helst læra eitt- hvað i ensku eöa spönsku áður, til að geta bjargað mér sjálf”. Hefurðu fundið einhverja breytingu á þé siöan þú komst heim úr þessari ferð?” „Já, ég er nú miklu öruggari með mig, hef meira sjálfstraust en áður. Og ég geri hluti sem ég hefði ekki gert fyrir þessa ferð. A laugardaginn fór ég til dæmis i kynnisferð með Ferðafélaginu, um Reykjanesskaga, að vitanum og viðar. Og mér fannst ekkert ó- þægilegt að vera innan um fólkið, þótt ég þekkti þaö ekki. Ég fer lika I laugarnar og geri hitt og þetta sem ég hefði ekki gert áö- ur”. „Og þú ætlar kannske I aðra sólarlandaferð?” „Ja, ég er allavega byrjuö að safna, hvað sem verður. Ég eignaðist góða vinkonu i þessari ferð og viö höfum verið mikið saman siðan. Viö rifjum oft upp minningar úr ferðinni og tölum um aö fara aftur. Og þvi skyldum viö ekki gera þaö?”. —ÓT Það er fallegt og snyrtilegt á Mallorca. hring og rúmliggjandi I tvo daga. Allir voru sjúklingarnir á ein- hverri tegund geölyfja, en eftir nokkurra daga dvöl þar syöra voru lyfin minnkuö á nokkrum þeirra og virtist þaö hafa góð á- hrif á þá. Illa gekk að fá suma sjúklingana til að ganga létt- klædda fyrstu dagana, en er þeir höfðu aðlagast aðstæöum breytt- ist viðhorf flestra þeirra. A milli þess sem farið var i skoöunarferðir var farið i bæjar- ferðir, innkaupaferðir, niöur á strönd og á kvöldin fór stundum sumtaf starfsliöinu og sjúklingar á næturklúbba og skemmtu sér vel. í skoðunarferðum Þærskoðunarferðir, sem meðal annars voru farnar á Costa del Sol, voru þessar; Farið var i hálfs dags ferð til Malaga. Heimsótt var stórborgin Malaga og litiö þar aðeins við i verslunum og skoðaðar helstu breiðgötur og útsýnisstaðir I kring, og nokkrir úr hópnum skoðuðu dómkirkjuna. N okkrum d ögum s Iða r v ar f arið i hellaferð. Lagt var af stað eftir hádegi, keyrt i gegnum stærstu borg viö Torremolinos og heim- sóttir hinir fallegu dropasteins- hellar. Var feröin niður í hellana einna likust atriði úr ævintýrinu Þúsund og ein nóttog hafði geysi- mikil áhrif á marga. Ekki var laust viö aö sumir fengju snert af innilokunarkennd og væru þrátt fyrir hrifningu fegnir þvi að kom- ast út i góöa veðrið aftur. Þar næst var fariö i Kon-Tiki-- ferð. Lagt var af stað snemma morguns frá Torremolinos og keyrt upp i fjallgarðinn i norö- vesturátt. Aö klukkutima keyrslu lokinni var stansaö á Kon-Tiki-- barnum, en þar tók á móti hópn- um norskur leiðangursstjóri, sem bauö öllum upp á morgunmat, sjá nœstu síðu Fyrsta Irlandsferöin tókst meÓ ágætum „Hún [DyfliniJ hefur ekki mfsst and/itió og drukknaö í blikkandi, litskrúðugum Ijó'saskiltum, eins og svo margar borgir Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í fyrstu ferðinni til Dvflinar (Vísir). ,yAðbúnaður var allur hinn ágœtasti“ sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj- inn). „Gestrisni þessa elskulega fólks er einstök“ sagði sá þriðji (Tíminn). Nú er fyrirhuguó 8 daga írlandsferÓ 1-14. maí Þar er líka Abbey Tavern með Guinness og írskri tónlist. Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Flogið verður til Dyflinar og ferðast þaðan til hinna fögru héraða í suð-vestur hluta landsins. Dvalið verður í Kilkenny og Cork, auk Dyflinar. Ferðamönnum verður gefinn kostur á laxveiði og golfiðkun. Verðið er mjög hagstætt eða frá kr. 46.200.- og er þá gistikostnaður (með morgunmat) og ferðalög innifalið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.