Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 4
Þriöjudagur 3. mal 1977 .Umsjóm Gudmundur Péíursson „Og þetta er viðurkenning svissneska bankans!" Vill aukna efnahagslega samvinnu við iðnaðarríkin Verk- fallið hafið Róttækir mótmæl- endur á Norður-írlandi hófu allsherjarverkfalll á miðnætti til þess að knýja fram heimastjórn og öflugri aðgerðir gegn hryðjuverkamönnum kaþólskra. En mikil óvissa var i morgun um hverjar undirtektir verkfalliö fengi meöal þeirra 1,5 milljóna manna sem þaö átti aö taka til. Skobanakönnun BBC benti til þess, aö 78% væru andvigir verk- fallinu, en 53% töldu sig þó til- neydda aö skerast ekki úr leik. Yfirvöld hafa lofaö þeim vernd sem vilja halda áfram aö vinna þrátt fyrir verkfalliö. Var mikill viöbúnaöur hjá her og lögreglu (um 33.000 manna liösafli). Roy Mason, írlandsráöherra, átti i gær fund meö formælendum verkfallsboöenda en fékk ekki taliö þá á aö hætta viö verkfalliö. 1 ræöu i breska þinginu I gær sagöi hann aö rikisstjórnin mundi ekki láta kúgast heldur veita aö- stoö sina þeim, sem vilja bjóöa ofbeldisöflunum byrginn. Stjórn- arandstaöan lýsti yfir stuöningi sinum viö afstööu ráöherrans. — Mason hefur ákveöiö aö senda 1.200 manna liösauka til öryggis- sveitanna á N-lrlandi. Margir þeir sem sýnt hafa tregöu til þátttöku i verkfallinu hafa mátt þola hótanir. Sumum hefur veriö hótaö dauöa og öörum eignamissi. Starfsmönnum skipasmlöastöövanna sem ætluöu aö halda áfram vinnu hefur veriö hótaö aö kveikt veröi I bifreiöum þeirra. Menn kviöa þvi aö öfgaöflin gripi til sömu aöferöa og í verk- fallinu 1974 en þá var komiö upp vegatálmum, áætlunarbflar brenndir og sprengjur sprengdar hér og þar til þess aö bægja verkafólki frá vinnustöövum. Iieróinmagnið, sem lögregluyfirvöld i Vest- ur-Evrópu komust yfir i fyrra, nálgaðist há- markið, sem fannst árið 1972, áður ,,franska sambandið” illræmda var upprætt, eftir þvi sem Paul Reuter, forseti alþjóða fikniefnaráðs- ins, sagði i morgun. A fundi hjá ECOSOC sagöi hann aö misnotkun heróins ætti sér stað I nær hverju ríki V-Evrópu Carter Bandarikjafor- seti vill fá leiðtoga og full ástæöa væri til þess að ætla aö smygl til Norður-Ameriku væri aö aukast. Jafnframt færi heróninverslunin i suöaustur Asiu I vöxt. Paul Reuter álasaði Sameinuðu þjóðunum fyrir aö leggja ekki meiri áherslu á fikniefnavarnir. Talsmenn þeirrar deildar Sam- einuðu þjóðanna, sem fást viö fikniefni, segja að þjálfunarmið- stöö þeirra hafi undirbúið um 1.000 lögreglumenn frá 87 löndum til þess aö kljást við þetta vanda- mál. En undir orö Paul Reuters tók Morison Smith frá Kanada sem kvaðst mundu styðja tillögu þess efnis aö Sameinuöu þjóðirnar beittu sér meir á þessu sviöi. iðnaðarríkja heims til liðs við sig I ráðstöfun um, sem miði að þvi að auka efnahagslegt sam- starf, en hann hittir þá aðmáliá ráðstefnu, sem haldin verður i London um næstu helgi. „Þeir taka of litið tillit hver til annars i viðskiptum, gefa fram- tiðinni of litinn gaum og veita þróunarrikjunum ekki næga aö- stoö,” sagöi Carter i viötali, sem útvarpaö var I Frakklandi, V- Þýskalandi og Bretlandi í gær. Tuttugu pólskir knatt- spyrnuunnendur sem staddir eru i Kaup- Ráðstefnuna sitja auk Carters leiötogar Bretlands, Frakklands, V-Þýskalands, Italiu, Kanada og Japans. Carter sagði að þýöingarmesta verkefni ráðstefriunnar væri að finna samstarfsgrundvöll til lausnar vandamálunum. Meöal þeirra vandamála taldi hann vera orkueyðsluna, takmörkun út- breiðslu kjarnavopna og örvun hagvaxtar þróunarrikjanna. Um Austurlönd nær sagöi for- setinn aö hann mundi ekki hika við aö beita öllu afli Bandarikj- anna til þess aö fylgja á eftir lausn deilunnar, ef hann teldi sig hafa sanngjarna og heppilega lausn á þvi máli. En hann kvaðst mannahöfn vegna landsleikjar dana og pólverja I undanúrslit- um leið gera sér grein fyrir að Bandarikin gætu ekki þvingað vilja sinum upp á aðra. Hann var spurður hvernig hon- um þætti það, ef kommúnistar kæmust tii valda á Italiu, f Frakk- landi eða öörum V-Evrópurikj- um. Hann kvaðst eiga margt eftir ólært áður en hann vildi svara þeirri spurningu. Bætti Carter þvi við, að besta leiöin til þess að af- stýra þvi, aö völdin færðust á hendur kommúnistum væri sú aö núverandi lýðræðisstjórnir störf- uðu vel, væru móttækilegar fyrir breytingum, næmar fyrir þörfum fólksins, dugmiklar og heiðarleg- um heimsbikarsins vilja flýja til V-Þýskalands. Heróínverslun fer í vöxt ar. Pólverjar í Kaupmannahöfn vilja flýja Boader Meinhof Eins og sagt var hér frá fyrir helgi voru kveönir upp dómar yfir forsprökkum Baader-Mein- hof glæpaflokksins I V-Þýska- landi f siöustu viku og fékk hver og einn ævilangt fangelsi. A myndunum hér viö hliöina sjást sakborningarnir leiddir úr réttarsalnum. T.v. Andreas Baader, þá Guörun Ensslin og loks Jan Carl Raspe. í þessum hópi er enginn úr landsliðinu pólska, (sem meðal annarra oröa vann leikinn 2-1). Mennirnir gáfu sig fram viö vestur-þýska sendiráöiö og sóttu um leyfi til þess aö fara fremur til V-Þýskalands en heim til Pól- lands aftur. Danska lögreglan segir aö þessir tuttugu séu úr 200 manna hópi sem kom frá Póllandi til þess aö horfa á leikinn. Danska utanrikisráöuneytiö ber á móti þvi, aö mennirnir hafi leitaö hælis i Danmörku sem póli- tiskir flóttamenn. „Meöan pól- verjarnir eru aö reyna aö komast til V-Þýskalands fyrir milligöngu fulltrúa þess lands hér, er þetta, algerlega vestur-þýskt mál. Þaö veröur ekki fyrr en leitaö verður tildanskra yfirvalda aö viö látum máliö til okkar taka”, sagöi full- trúi ráöuneytisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.