Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 17
VISIR Þriðjudagur 3. mai 1977 17 SMAAUCLYSllVCAR SIMI 86611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2, Tek I hreinsun og þurrkun. alls- konar teppi og mottur. Hreinsa I heimahúsum ef óskað er. Slmi 41432 og 31044. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Vél- hreinsum teppi og þrifum Ibúöir, , stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja I slma 32118. Hreingerningastöðin Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun I Reykjavik og ná- lægum byggðum. Slmi 19017. Hreingerningar — Teppahreinsun á ibúöum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólmbræður. —.... ......------------ HIÍSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Rambler Classic '68 * c. Chevrolet Malibu '65 Saab '67 Gipsy '64 Cortina '67 f . BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10, sími 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreins- un. Erum byrjuð á okkar vinsælu hreingerningum aftur. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. KÍIjWIDSKIPTI Benz. Til söluBenz I8manna, árg. 1965, I góðu lagi. Greiösluskilmálar. Upplýsingar I slma 93-7418 eða 93-7222. Moskvitch Óska eftir aö kaupa Moskvitch 71-72, sem má borgast með 25 þúsund króna mánaöargreiðsl- um. Upplýsingar I slma 34779 eft- ir kl. 7. Ffat 124. Tilboö óskast I Fiat 124 til niður- rifs. Upplýsingar I slma 42104 milli 8-10 I kvöld. Fiat 128 árg. ’75 ekinn 32 þús km. Rauður, I topp- standi til sölu. Skoöun ’77. Uppl. i sima 17385. 307 cub V8 Cevy vél til sölu. Uppl. I sima 66511. Dodge Dart. Óska eftir að kaupa Dodge Dart árg. ’71-’73. 6 cyl. Uppl. I sima 31096 eftir kl. 7. Volvo Amason Til sölu Volvo Amason árg. 1961. Góö dekk. Nýuppgerður mótor. Talsvert af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 52154 eftir kl. 19. FjaArir Eigum f yrirlígg jandi eftirtaldar fjaörir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir f Scania L '- 56, L 76, LB 80, LB 85, LB 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir í Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania L 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð í Scania LB 110. Hjalti Stefánason Sími 84720. Aftanlkerrur. Til sölu 2 nýjar aftanikerrur, önn- ur buröamikil með sturtu. Uppl. I síma 37764 eftir kl. 5 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Bronco V8 árg. '68 i góðu ásigkomulagi. Skipti koma til greina. Til sýnis aö Digranesvegi 40, Kóp. I kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6 slmi 42627. Bllavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af notuðum varahlut- um i Plymouth Belvedere ’67, Ford Falcon ’63-’65, Volvo kryppu, Skoda 1000, Taunus 12 M, VW 1200 og 1500, Fiat og fl. teg- undir. Athugið (lækkað verð). Uppl. i sima 81442. Bilar fyrir skuldabréf, skoðiö góöa og nýlega bila, sem seljast fyrir 3-5 ára skuldabréf. Aðal Bilasalan, Skúlagötu 40, slmar 19181 og 15014. Ford Bronco 1972 ny sprautaöur, ekinn 65 þús. km. til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 22761 milli kl. 4 og 6. Sunbeam Alpin GT Til sölu Sunbeam Alpina GT árg. 1970 sjálfskiptur. Góöur bill á góðu veröi. Simi 52873 eftir kl. 19. 7 manna bfll Peugeot404 árg. ’72 til sölu. Uppl. I síma 51767 eftir kl. 19. Hornet árg. ’74 blár, sjálfskiptur með vökvastýri, verð kr. 1450 þús. Uppl. I slma 85366 I dag kl. 10-4. Gamall VW selst til niðurrifs, nýleg og góö vél, nýleg vetrar- dekk geta fylgt. Slmi 40705 eftir kl. 2 á daginn. Sjúkrahótal RauAa kroaaina aru a Akursyri og i Reykjavík. RAUÐIKROSS tSLANDS Höfum varahluti I: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz,Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. ÖKIJIŒNNSLA ökukennsla— Æfingartimar ökupróf er nauðsyn, því fyrr sem "þaö er tekiö, þvl ódýrara. öku- skóli. Oll gögn. Greiðslukjör. Jón Jónsson ökukennari. Slmi 33481. ökukennsla æfingartlmar Kenni á Cortinu útvegum öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jakobsson ökukennari. Slmar 30841-14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla — Æfingatlmar. Kennslubifreið Mazda 818 , öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteinið, ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax.. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27726 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- rlsk bifreiö (Hornet), ökuskóli, sem býöur upp á fullkomna þjón- ustu. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Slmar 13720 og 83825. Úrval af bílaáklæðum (coverum) (w Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Fœreyingar senda okkur verðlaunaleikrit og leikstjóra með: Þjóðleikhúsið frumsýnir ,Skipið' í kvöld Færeyska leikritiö SKIPIÐ eftir Steinbjörn B. Jacobsen verður frumsýnt á stóra sviði Þjóöleikhússins i kvöld. Þetta er nýlegt leikrit. Þaö var frumsýnt i Sjónleikarhúsinu i Þórshöfn voriö 1975 og hlaut afbragðs viötökur. Sýningar uröu ails 50 sem er einsdæmi I Færeyjum, enda var sagt aö flestir ibúar eyjanna heföu séö verkiö. Leikstjóri sýningarinnar var Eyðun Johannesen, leikhús- stjóri Sjónleikarhússins, og set- ur hann leikritið einnig á svið i Þjóðleikhúsinu. Þýöingu verks- ins gerði Stefán Karlsson, leik- mynd er eftir Birgi Engilberts, tónlist eftir Finnboga Johannes- sen og Kristinn Danielsson ann- ast lýsingu. Aðstoðarleikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson og CarlBillichhefuræft tónlistina i leiknum. Milli 20 og 30 leikarar koma fram i sýningunni. Þeirra á meðal eru Rúrik Haraldsson, Bessi Bjarnason, Erlingur Gislason, Hákon Waage, Sig- uröur Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson, Helgi Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Randver Þorláksson og Gisli Alfreðsson. Höfundurinn, Steinbjörn B. Jacobsen, kemur hingað i boði Þjóðleikhússins til að vera við frumsýningu verksins. Hann er tæplega fertugur og mjög af- kastamikill rithöfundur. Hann hefur gefið út fjölmargar bæk- ur, barnabækur, ljóðabækur, smásagnasafn og leikrit. Enn- fremur hefur hann skrifað út- varpsleikrit og kvikmynda- handrit. Steinbjörn er skóla- stjóri Lýðháskólans i Þórshöfn og hefur látið mjög að sér kveða i ýmsum þjóðfélagsmálum i Færeyjum. Eyðun Johannesen var fyrst- urfæreyinga til aðafla sér leik- menntunar. Hann hefur verið leikari, leikstjóri og aðstoöar- rektor leiklistarskólans i Árós- um og nú síðast leikhússtjóri og leikstjóri við Sjónleikarhúsið i Þórshöfn. Leikritið Skipið vann fyrstu verölaun i leikritasamkeppni sem færeyska bókmenntafélag- ið Varðin efndi til 1974. Frum- sýningin er eins og áöur sagði i kvöld kl. 20 og er fastagestum leikhússins bent á aö áskriftar- kort þeirra gilda á sýningar á Skipinu. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.