Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 03.05.1977, Blaðsíða 12
12 Þriftjudagur 3. mal 1977 VISIR Karfa // Heyrdu, við verðum endilega að fá Pésa i körfu- boltaliðið?" //Pésa? Af hverju Pésa? Hvað hefur hann til að bera?" //Hann er alveg óskaplega uppstökkur." Höfuðbólið ísafjörður Vestfirska fréttablaðið var um daginn hvassyrt um lélegar samgöngur byggðarlaga á Vestf jörð- um við Isafjörð. Segir blaðið i forystugrein að Isaf jörður sé að vísu yfir- lýstur höfuðstaður Vest- fjarða. en það sé ekki nema að nafninu til meðan samgöngur séu ekki betri. Blaðið segir meðal annars: „Við eigum ekki að þola að byggðir Vestfjarða séu með- höndlaðar eins og að- skildar gjaldeyris- öf lunarnýlendur, þar sem fólkið er aðeins vinnuaf I, án tillits til mannlegra þarfa þess." Blaðið segir það skoðun sina að stefna beri að auknu sjálfræði Vest- fjarða — og að auknar samgöngur milli byggð- arlaganna þar sé ein leiðin. Ábyrgðarmoðurinn Rússneska fréttastofan Novosti hefur lofað utan- rikisráöuneytinu því að í næsta tölublaði frétta- bréfs þeirra verði skráð- ur islenskur ábyrgðar- maður. Ráðuneytið sneri sér til rússa með þetta mál þegar bent var á að það samrýmdist ekki ís- lenskum prentlögum að fréttastofan gefi út blað án þess að tilgreindur sé islenskur ábyrgöarmað- ur. Novosti er fyrst og fremst pólitiskt áróðurs- tæki rússneskra stjórn- valda og hefur sent frá sér ófáar greinar þar sem andófsmenn i Sovetríkj- unum, svo sem Solshenit- syn og Sakharov. eru niddir. Það verður fróð- legt að sjá hvaða ís- lendingur tekur að sér að bera ábyrgð á þessu i framtiðinni. — ÓT c V* e Höfum til sölu: Tegund: Volvo 244 de luxe Volvo 142 Toyota Crown station Chevrolet 'Malibu Classic Chevrolet Chevette sjálfsk. Mazda station 929 Chevrolet Nova Opel Delvan Saab96 Chevrolet Vega station Opel Caravan Mercedes Benz Chevrolet Nova 2ja dyra Ford Mustang Opel Ascona station Chevrolet Malibu Skuldabr. Saab96 Opel dísel Skania Vabis vörubif r. Austin Mini Mazda 616 Chevrolet Blazer Cheyenne Vauxnan Viva de luxe Audi 100 LS Fíat 125 special Samband Véladeild Smó sýnishorn úr söluskró: Austin Allegro 1977 Mazda 818 1974 Mazda 121 1977 Brongo '72 og '74 Corolla 1 1974 Volvol45 1973 Datsun 100A 1976 Datsun 120 J 1976 Range Rover 1976 Subaro 1977 Dodge jeppi 1975 Waqoneer '74-'76 Saab99 19/5 Volvo 144 1974 Austin Mini 1974-1975 Coctjna '74-76 AAazda 616 '74-'75 Fiatl '75-76 Toyota Mark 11 1974 Cortina » '72-74 Peugeot 504 disel 73.74 VW rúqbrauð 1976 Opel disel |y/J Dodge Dart Swinger 19751 Á horni Borgartúns FordMonark sjálfsk. 1975 og Nóatúns. - Síntar 19700 og 28255. F / A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur SÝNISHORN OR SÖLUSKRA Teg. Arg. Fiat 127 '72 Fiat127 '73 Fiat127 '74 Fiat127 75 Fiat127 '76 Mazda 616 '75 Datsun 120 Y '74 Marina Coupe 4 '73 VW1200 '69 Fiat128 '73 Fiat 128 '74 Fiat 128 '75 Fiat 128 '76 Citroen DS '74 VW Fastback 1600 '71 Ford Mercury Monarc '75 Lada Topas '74 WillysJeep '66 Scout 11 beinsk. 15þús. km. '74 Fiat 125 Berlina '71 Fiat 125 Berlina '72 Fiat 125 Spiecial '71 Cortina '70 SkodallOL '73 Fiat 131 Special '76 Fiat 125 P '72 Salan er örugg hjá okkur Opið alla virka daga frá kl. 9-6. Fiat-sýningarsalur Síðumúla 35. Simi 38888. Verð í þús. 400 560 680 800 1.150 1.500 1.250 750 240 660 780 980 1.250 1.700 630 2.600 850 750 TILSOUUI Volvo fólksbílar Volvo 144 72, '74. Volvo 142 '70, '71, '73, '74 Volvo 164 '73 beinskipiur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri Volvo 145 GL '74 sjálfskiptur Volvo 145 DL '74 Vörubílar Bedford K-70 '72 Volvo FB88 '70 Volvo F86 '67 VOLVOSALURINN > SuÖurlandsbraut 16-Simi 35200 X FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. SlOUMULA 1S. SlMAA SM4S — 3ISII yuaaaiuii Höfóatuni 10 W5-7 s.18881&18870 Seljum í dag Mercedes Benz240 dísel '77 3.300 Datsun 120 Y '76 1.500 1 Morris Clubman '76 1.000 Fíat 128 75 950 Escort '75 1.050 Morris Clubman '74 700 Cortina 1300 '74 1.200 Datsun 100 A '74 950 Saab99 '74 1.950 Chrysler Newyorker '73 2.100 FordL.T.D. '72 1.700 Dodge Dart '70 900 Taunus 17M SL hard-topp Sífelld þjónusta '68 550

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.