Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 2
TIMINN FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1968. landbúnaðarsýn íngin 68 ÞAÐ BEZTA úr íslenzkum landbúnaði Á EINUM STAÐ! A/1 M GLÆSILEGASTA OG STÆRSTA LANDBÚNAÐARSÝNINGIN AÐEINS 3 DAGAR EFTIR! HESTAMENN! DALAMENN! LESIÐ DAGSKRÁNA í DAG! , DAGSKRÁIN SÍÐUSTU 3 DAGANA HVER DAGURINN ÖÐRUM BETRI! FÖSTUDAGUR 16. ágúst. — 3 dagar eftir. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytja- plantna. 13.00 Vélakynning. 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 1C.00 Stóðhestar sýndir í dómhringnum. 16.00 Kvikmyndasýning. 17.00 Kynbótahryssur sýndar í dómhringnum. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 18.00 Góðhestar sýndir í dómhringnum. 18.30 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 20.00 Bændaglíma. 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. j 20.00 Kvikmyndasýning. 21.00 Héraðsvaka Dalamanna. 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt. LAUGARDAGUR 17. ágúst. — 2 dagar eftir. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytja- plantna. 13.00 Vélakynning. 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 15.30 Ungiingar teyma kálfa í dómhringnum. 16.00 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 16.00 Kvikmyndasýning. 16.00 Hæstu verðlaunagripir sauðfjár og naut- gripa sýndir í dómhringnum. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 18.00 Kynbótahryssur sýndar í dómhringnum. 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.00 Héraðsvaka Eyfirðinga. 21.30 Gömlum m-unum lýst í Þróunardeild. 22.0C Sölu aðgöngumiða hætt. SUNNUDAGUR 18. ágúst. — Síðasti dagur. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytja- plantna. 13.00 Vélakynning. 13.30 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 14.00 Unglingar teyma kálfa í dómhringnum. 14.00 Sýnikennsla i matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 14.30 Kynbótahross sýnd í dómhringnum. 15 00 Góðhestar sýndir í dómhringnum. 1-5 45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 16.00 Allt búfé sýnt í dómhring — Grand Parade — 16.00 Kvikmyndasýning. 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfenda- pöllum. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.30 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 22.30 Sýningunni lýkur. GEYMIÐ DAGSKRÁNA! ur er gulli betri Tilkynning til bifreiðaeigenda Getum nú aftur tekið að okkur ýmis verkefni, svo sem yfirbyggingar á bíium, bílaréttingar, — bílamálningu, bílaklæðningu, svo og breytingar á bílum. — Ennfremur yfirbyggingar á jarð- vinnsluvélar. Sameinaða bílasmiðjan h.f., Tunguhálsi 2. Sími 82195. Rafgeymaþjónusta og rafgeymasala. Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Næg bílastæði. — Fljót og örugg afgreiðsla. Dugguvogur 21 - Sími 33155 Tækniskóli íslands UNDIRBÚNINGSDEILD RAUNGREINADEILD 1. HLUTI MEINATÆKNADEILD Umsóknir nýrra nemenda þurfa að berast fyrir næstu mánaðamót. Umsóknareyðublöð má biðja um í símum 19665, 81533 og 51916, einnig fást þau að Skipholti 37, bæði í Tækniskóla íslands og í Iðnaðarmálastofnun íslands. SKÓLASTJÓRI. V\ M /i ?GRÓÐUR ER GULLE BETRI 'A/ i N i \ Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI, SÝNINGAR- BÁS NO. 35 OG BÁS NO. 44, VÉLADEILD S.I.S. getið þér séð eldhúsinnréttingar, ásamt heimilis- tækjum, er vér höfum á lager. ÞESSI SÝNISHORN VERÐA SELD ‘ AÐ SÝNINGUNNI LOKINNI. HÚS OG SKIP Laugavegi 11, simi 21515.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.