Tíminn - 23.08.1968, Side 1

Tíminn - 23.08.1968, Side 1
I Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 177. tbl. — Föstudagur 23. ágúst 1968. — 52. árg. Tékkar standa fast gean hernámsliðinu Tékkneska þjóðin mótmælir hernámi lands síns með mörgu móti. Einkuan eru þeir ungu óhræddir við innrásarhermennina og hæða þá. Mynd þessi var tekin í gær á götu í Prag. Sýnir hún hvemig nokkrir menn hafa lagst fyrir framan sovézkan skriðdreka og stöðvað hann, en mannfjöldi er allt í kring. (Símsend mynd) Oryggisráðið ræðir um hernám Tékkósióvakíu Fastafulltrúi Dana hjá S.þ., i beitingum og liefmdarráðstöfun-1 og allri ihlutun í innanríkismál I unarinnar, sem auðvitað hefur Otto Borch, lagði í dag fram í um, sem kunni að valda frekari Tékkóslóvakíu hætt þegar í stað. enga möguleika á að verða sam- Öryggisráði S.þ. áiyktunartillögu þjáningum og mannlátum. Sovézkt Fastafulltrúi Dana mun hafa þykkt, þar sem Sovétrikin hafa fyrir hönd 7 af 15 ríkjum I Ör-Jherlið verði strax kallað til baka, látt mikinn þátt í samningu álykt-1 Framhald á bts 14. yggisráðinu, þar sem hernaðar- NTB—Prag, London og Moskvu, fimmtudag. • Tékkar og Slóvakar buðu í dag hernámsliðunum birg- inn samtímis sem sovézki innrásarherinn fór með Alex ander Dubcek, leiðtoga tékk- neskra kommúnista, og senni lega fjóra aðra tékkneska leið toga nauðuga með flugvél til Moskvu, höfuðborgar Sovét- rtkjanna. • Flokksþing kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu, sem koma átti saman í september, hélt fund einhvers staðar á Prag-svæðinu í dag, og þar var samþykkt með 1.094 at- kvæðum gegn einu að gefa hernámsliðunum frest til há- degis á morgun, föstudag, til að kveð|a brott innrásarliðið. Annars myndi hafið allsherj- arverkfall um óákveðinn tíma, og gripið til annarra ráða, sem ekki voru nefnd. Lýsti flokksþingið ySíir ein- dregnum stuðningi við Alex- ander Dubcek og ráðherra hans, sem það kvað vera hina einu löglegu stjórn landsins. • Yfirstjórn hernámsliðsins veitti aftur á móti |>eim.tékk nesku stjórnmálamönnum, sem enn eru „frjálsir", frest til miðnættis til að mynda nýja stjórn án aðildar Dubcek manna, að sögn — annars myndi hernámsliðið sjálft mynda ríkisstjórn. • Víða hefur komið til átaka og skothríðar hernáms-, liðsins á tékkneska borgara, og hafa nokkrir tugir fallið. M.a. urðu átök á Wenceslas- torginu j miðri Prag í dag. • Jafnframt hafa Sovétrík- in haldið áfram stöðugum Framhald á 12. síðu. íhlutun sovézks herliðs og banda manna þeirra í Tékkóslóvakiu er harðlega fordæmd. Auk Danmerk ur standa að ályktunartillögunni Brazilía, Kanada, Frakkland, Póraguay, Bandaríkin og Bret- land. Þar er þess krafizt, að póli- tískt sj'álfstæði og landamæri Tékkóslóvakiu verði virt út í yztu æsar. Er skorað á Sovétríkin og bandamenn þeirra að hætta vald- Framkvæmdanefnd Fram- sóknarflokksins mótmælir EJ—Reykjavik, fimmtudag. — Á fundi sínum í dag samþykkti Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins eftirfarandi saniþykkt: „Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins fordæmir hina til- efnislausu innYás fiinm Varsjárbandalagsrikja í Tékkóslóvakíu og Iýsir yfir fyllsta stuðningi við tékknesku þjóðina í þessum hörm ungum. Hún telur, að fslendingum beri að leggja málstað Tékka allt það lið, sem í þelrra valdi stendur, hvar og hvenær sem til- efni verður til. Framsóknarflokkurinn vottar tékknesku þjóðinni djúpa sam- úð.“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.