Tíminn - 23.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.08.1968, Blaðsíða 16
Yfirlitsmynd frá sýningunni Húsgögn '68, sem haldin er í viðbyggingu Iðnskólans, (TTímamynd Gonnar) 177. tW. — Postwíagur 23. ágúst 1968. — 52. árg. Síldaraflinn með minnsta móti OÓ-Reykjavík, fimmtudag. 73 íslenzk sfldveiðiskip hafa fengið einhvern afla í sirmar, og eru 63 þeirra með 100 lestir eða meira. Flest skipin Hafa verið að veiðum á miðunum við Bjarnarey, en nokkur í Norðursjó og þrjú skip shinda nú veiðar við suður ströndina, en þau hafa undanþágu frá veiðibanni, og veiða þau síld til niðursuðu og beitu. Heildar- síldaraflinn í sumar er 36.767 lest iir. Á sama tíma í fyrra var afl inn orðinn 138.739 lestir. Síðastliðna viku var bræla á ‘miðunum og lítil veiði. Frá miðun ,um við Bjarnarey bárust aðeins 2.126 lestir á Iand. 2,200 tunnur saltsíldar og 1,804 lestir bræðslu síldar. Norðursjávarafli sem land , að var eriendis nam 242 lestum. Nú er búið að salta 1.456 lestir, eða 9.970 uppsaltaðar tunnur. Bræddar hafa verið 31.631 lest og erlendis hefur 3.677 lestum verið landað. Skipin se,m veiða sild við Suðurland hafa fengið samtals 753 lestir frá 1. júní. í gær og í nótt tilkynntu sjö skip um afla, samtals 500 tunnur. Mun sá afli að mestu hafa verið saltaður um borð í veiðiskipunum. í gær lygndi raokkuð á miðunum, en nú er farið að bræla aítur og veiðihorfur slæmar. í sumar hefur mestur sildar afli komið á land á Siglufirði, 15, 762 lestir. í Reykjavík hefur verið landað 7386 lestum og á Seyðis- firði 5.242 lestum. Á öðrum iönd unarhöfnum hefur verið landað minna magni. f Þýzkalandi hafa íslenzk sfldveiðiskip landað 1.878 lestum, 660 lestum í Færeyjum, 301 á Hjaltlandi og 838 lestum í Skotlandi. Niu skip hafa fengið yfir 1000 Framhaio á ols 15 Norræn ráSstefna um húsnæðismál ÍSL HÚSGA GNAARKITEKTAR SÝNA NÝJUSTU HÚSGÖGNIN Saméiginlégur fundur norrænna , húsnæðismálayfirvalda hófst í Reykjavik í gær, ■ fimmtudöginn 22. ágúst og mun standa til laug ardags. Fund þennan sækja fufl trúar þeirra stjórnarstofnana, er fara með húsnæðismál á Norður löndum, þ. e. ráðuneyta, húsnæð ismálastofnana, banka o.sirv. Ráð stefna þessi er hin fjórtánda i röðinni og hefur verið haldin hér á landi einu sinni áður. Á ráðstefnunni munu fulltrúar Norðurlandanna flytja skýrslur um þróun húsnæðismálanna á síð asta ári og auk þess verða tekin til umræðu ýmis öranur mál. Með Héraðsmót að Bifröst í Borgarfirði al þeirra er erindi, um nýjar leið ir í fjáröflun til íbúðabygginga, skipulag og starfsemi norrænna byggingarfyrirtækja, fjármál og fjármögnun fjölframleiddra íbúða bygginga, starf húsnæðismáld- nefndar Sameinuðu þjóðanna fyr ir Evrópu og stuðning hins opin bera í húsnæðismálum, við hinar ýmsu fjölskyldutegundir. Eins og áður segir, stendur ráð stefnan tiil laugardags. Hana sitja 31 fufltrúi, þar af 11 fslendingar. Formaður húsnæðismálastjórnar Óskar Hallgrímsson, borgarfull- tnii, stjórnar ráðstefnunni. Kj-Reykjavík, fimmtudng. Á morgun, föstudag, opnar fé- lag húsgagnaarkitekta, húsgagna- sýninguna Húsgögn ’68, í nýbygg- ingu Iðnskólans, og er þetta í þriðja sinn sem félagið efnir til slíkrar sýningar. Ritið Iceland Review mun vcita höfundi athygl isverðasta sýningargripsins sér- staka viðurkenningu. Á sýningunni gefur að líta það nýjasta frá íslenzkum húsgagna- arkitektum, og má þar m.a. nefna húsgögn úr áli, stóla úr eik og íslenzku nautaskinni, létt furuhús gögn, margar tegundir samstæðra húsgagna og fleira. Sýningartíminn nú he.fur einlk- um verið valinn með tilliti til þess að þessa daga stendur yfir í Reykjavík „Norræni byggingardag urinn" og fjölmargir forustumenn um byggingarmála á Norðurlönd um dvelja hér. Gefst þá tækifæri til' að vekja athygli á því að hér sé, eiras og annars staðar á Norð- urlöndum, hreyfing á sviði hús- gagnagerðar og sköpun húsgagna. Vonar félagið að með sýningunni gefist bæði fslendingum og er- lendum gestum kostur á að sjá hvar íslendingar eru staddir á þessu sviði. Sýniiigu sem þessarl er einkum ætlað að vekja atJhfygTi á góðri formsköpun og þýð&jga heaMfflr í, hútsgagnagerð. Sé flsaraSð fafa- gagnagerðar á íslaudi faöSð-í fanga, einkum með tffílti til breyttra j/gf [ hortfa larada í máfli am Framhald áí-bte. M. SUF GEFUR ÚT RITffi STJÓRNARSKRÁRMÁL EJ—Reykjavík, fimmtudag. Samband ungra Framsóknar- manna hefur gefið út nýtt fræðs'u rit, er nefnist „Stjórnarskrármál ið“, og verður það til sölu í bókaverzlunum. Rit þetta er rúm ar 70 blaðsíður að stærð, eru þar birtar greinar eftir fimm menn um hina ýmsu þætti þessa máls. Hlér eru um að ræða erkidi, sem flutt voru á náðstefnu SUF í as>rfl I 1968 um stjórnarskrá lýðveldis- ins. Efni fræðsluritsnis er eftirfar. andi. Ávarp, eftir Ólaf Jóhannesson, formann Framsóknarflokksins, og Framhald á bls. 15 Ólafur DavíS Héraðsmót Framsóiknarmanna í Mýrasýslu, verður haldið að Bif röst í Borgarfirði sunnudaginn 1- september og hefst kl. 9 síðdegis. Ræðu og ávarp flytja Ólafur Jó- hannesson, formaður Framsóknar flokksins, og Davíð Aðailsteinsson Arnbjarnarlæk. Skemmtiatriði annast Sigurveig Hjaltested og Guðm. Guðjónsson sem syngja einsöng og tvísöng við undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds. Hilmar Jóhannesson fer með gamamþátt. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur og syngur milli dagskráratriða og fyrir dansi. Fraimsóíkwarféd. Mýrasýslu. Þing Sambands ungra Framsóknar- manna hefst aö Laugarvatni í kvöld íeykjavík, fimmtudag. — 20. Gert er ráð fyrir að flestir dagsmorgun, en eftir hádegið tvær ungar hljómlista Reykjavík, fimmtudag. — Annað kvöld kl. 20 hefst 12. þing Sambands ungra Fram- sóknarmanna í Héraðsskólan- um á Laugarvatni. Gert er ráð fyrir að fjöldi kjörinna full- trúa hvaðanæva að af landinu muni koma til Laugarvatns síð degis á morgun, auk allmargra áheymarfulltrúa, en þetta er fyrsta þing stjórnmálasamtaka hérlendis, sem háð verður fyr ír opnum tjöldum, eins og kunnugt er. — Þinginu lýkur með sérstakri hátíðardagskrá kl. 16 á sunnudag í tilefni af 30 ára afmæli SUF. Undirbúningi undir 12. þing Samlbands ungra Framsóknar manna er nú að ljúka. Þingið verður haldið í húsakynnum Héraðsskólans að Laugarvatni og hefst á föstudagskvöld kl. 20. Gert er ráð fyrir að flestir fulltrúanna búi í skólanum. Ferð úr Reykjavík. Sérstök fcrð verður frá Um- ferðamiðstöðinni í Reykjavík kl. 17,30 fyrir þingfOlflrúa. Þingið hefst á þingsetningu og kosningu starfsmanna þings- ins, en síðan verða skýrslur formanns SUF, Baldurs Óskars sonar, og gjaldkera, Bjarna Bender, um störf og fjárhag samtakanna, lagðar fram. Síð ar um kvöldið er gert ráð fyr ir almennum umræðum og mun þá vafalaust ýmislegt bera á góma. Á laugardag mun-u nefndir starfa, en síðdegis verða nefnd arálit tekin til umræðu. Gert er ráð fyrir að síðustu ályktaa irnar verði afgreiddar á sunnu dagsmorgun, en eftir hádegið á að fara fram kosning fram kvæmdastjórnar og miðstjórn ar SUF. Hátíðafundurinn. Þinginu lýkur á sunnudag kl. 16 með sérstökum hátíðar fundi í tilefni af 30 ára afmæli SUF. Þar munu flytja ávörp og ræður Ólafur Jóhannesson, form. Framsóknarflokksins, Jóhaiines Elíasson, bankastjóri Sigurður Guðmundsson, for- maður Sambands ungra Jafn aðarmanna, og nýkjörinn for maður SUF. Kristján Ingólfs son, skólastjóri, flytur minni Jónasar frá Hriflu. Ennfremur mun Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur lesa tipp úr eigin verkum, og Baldvin Halldórs son, leikari mun lesa upp og tvær ungar hljómlistarkontrr Guðný Guðmundsdóttir og Lára Rafnsdóttir, leika á fiðlu og píanó. Fyrir opnum tjöldum. Þetta 12. þing SUF verður haldið fyrir opnum tjöldum, eins og þegar hefur komið fram í blaðafregnum. Hafa allmargir áheyrnarfulltrúar boð að komu sína tfl þingsins, enda er hér um algjört nýmæli áð ræða af hálfu hérlendra stjórn málasamtaka, þótt ekki þyki tiltökumál víða erlendis. Vitja ungir Frarrisóknarmenn þannig gefa stjórnmá'laflokkunum til kýnna, að þeir telji heppilegt, að þeir haldi þing sín eftirleið is meira fyrir opnum tjöldum en tíðkazt hefur/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.