Tíminn - 23.08.1968, Qupperneq 5

Tíminn - 23.08.1968, Qupperneq 5
<r FÖSTUÐAGtm 23. ágúst 1S68. TIMINN í SPEGLITIMANS báll fyrir utan húsið hjá okkur. Það var hermaður, sem ók hon um og hann kom inn í húsið til þess að fá að hringja og þá sagði hann okkur, að höfuðið vœri nú í herbúðum í Kanada. Hann hafði verið í Þýzkalandi í þrjú ár ásamt félögum sínum í hernum og á heimleiðinni hefðu þeir verið nokkra daga í Kaupmannahöfn. Höfuð haf- meyjunnar hefðu þeir svo tekið með sér til minningar um glaða daga í Kaupmannahöfn.' Maðurinn hér á myndinni heit ir Peter Rushton og er talinn vera fyrsti kajþólski presturinn, í enskumæiandi ríki, sem er gift Árla rnorgun 25. apríl 1964 lagði ferðamaður í Kaupmanna höfn leið sína t£L þess að sjá Litlu hafmeyjuna, sem er eins fræg í Kaupmannahöfn og Eiff el4urninn 1 Parás. Manninum varð heldur hverft við, þegar hann kom að hafmeyjunni, því á hana vantaði höfuðið og aldrei hafði hann heyrt á það minnst, að Litla hafmeyjan væri höfuð- laus þar sem hún sat úti á Löagulínu. Hann lét því lögregl una vita að Litla hafmeyjan sæti þarna höfuðlaus og það varð upphaf mikillar leitar, sem ur. Hann var á tímabili prest ur ensku kirkjunnar, en flutti síðan til Ástralíu þar sem hann verður þjónandi kaþólskur margir tóku þátt f, bæði lög- reglumenn, sporhundár og frosk menn, en ekki fannst höfuðið. Þegar fram liðu stundir var nýtt höfuð gert á hafmeyjuna og nu situr hún með sitt' annað höfuð þarna í Kóngsins Kaupinháfn en fólki er ekki. úr minni höfuð- hvarfið. Á tímabili var rithöf- undurinn og sérvitringurinn Jörgen Nash grunaður um að hafa sagað af henni höfuðið og ýtti hann óspart undir þann grun og lét meira segja í það sfcína í blaðaviðtali að hann vissi hvar höfuðið væri og hver hefði prestur innan skamms. Hér sjá um við hann á samt fjölskyldu sinni. tekið það af. Ekki fékkst hann þó til að segja hvar það væri og hættu menn brátt að trúa því, að hann ætti nokkra sök á höfuðhvarfinu. En iiú hefur sá kvittur gosið upp, að_ höfuðið sé í Kanada. Ungur Árósarbúi, sem fiutti til Kanada fyrir nokkru síðan skrif aði foreldrum sínum bréf, þar sem hann segir foreldrum sín- um, að kanadiskir hermenn hafi sagað höfuðið af hafmeyjunni og farið með það til Kanada. í bréfinu segir hann meðal ann- ars: — Kvöld nokkurt bflaði Mae West, hin fræga stjarna þöglu kvikmyndanna er nú orð in sjötíu og fimm ára gömul. Hún býr í heljarmikilli höll rétt fyrir utan Hollywood og fyrir nokkru tilkynnti hún, að hún hygðist fara að leika aftur í kvikmyndum. En ekki nóg með það. Hún ætlaði einnig að stjórna kvikmyndinni og semja handritið, sem verður byggt á sjálfsævisögu hennar. Kvik myndin verður klukkutíma löng og verður aðallega ætluð sjón- varpi. Érigitte Bardot hefur sem kunnugt er sézt mikið með ítölsk um hóteleiganda, Luigi Rizzi að undanfömu, og hefur þetta samband valdið miklu umtali og blaðaskrifum og jafnvel haft á orði, að eiginmaður Brigitte hafi sótt um skiinað. Nú hefur hinn ítalski drdgið sig í hlé óg yfirgefið Brigitte og gefið þá yfirlýsingu, að öllu sé lokið þeirra á mdlli og sagt er að það sé vegna þess, að það hafi bor izt til eyrna Brigitte, að Luigi hafi eingöngu umgengizt Brig itte til þes að fá auglýsingu fyr ir nýjan næturklúbb, sem hann er að opna. Sjóarinn hér á myndinni héit s ir Willy Brandt og er utanríkis ráðherra Þýzkalands. Hann var fyrir skömmu í heimsókn í Noregi ásamt eiginkonu sinni og fór hann meðal annars í veiðiferð. Hann var í Noregi í einkaerindum, en fór þaðan jafnskjótt og fréttirnar um at- burðina í Tékkóslóvakíu bár- ust Með honum hér á myndinni er eiginkona hans og vinur þeirra hjóna. A VlÐAVANGI Sósíalistafélagið og Tékkóslóvakía 1. ágúst s. 1. þegar viðræður Rússa og Tékka stóðu yfir í Cierna, gerði stjórn Sósíalista félags Reykjavíkur ályktun um málið í tilefni skrifa Þjóðvilj ans um þróun mála í Tékkó- slóvakíu. í forystugreiu Þjóð- viljans hafði m. a. verið sagt, að Tékkum bæri réttur til að taka upp þann sósíalisma, sem þeim hentaði. Um þetta sagði stjórn Sósíalistafélagsins m.a.: „Það er algerleg óhæfa og ólýðræðisleg vinnubrögð í sós- íalistískum flokki, að einstakl- ingar, sem ekki hafa til þess neitt flokkslegt umboð, marki stefnu — m. a. í blaði flokksins —, í jafn veigamiklu og við- kvæmu máli sem þessu . . .“ . . . „Enn fremur brýtur þessi skarpa afstaða í bága við þá stefnu Sósíalistaflokksins að vera hlutlaus í deilumálum kommúnistaflokka. — Það er furðulegt yfirlæti af málgagni lítils flokks á hjara veraldar, með mjög takmarkaða frétta- þjónustu og ekki yfirgripsmikla sérþekkingu á alþjóðamálum, að bregða höfundum „Varsjár- bréfsins“, sem eru forystumenn reyndustu og öflugustu komm- únistaflokka Austur-Evrópu, um vanþekkingu á málum Tékkó- slóvakíu, og að þeir byggi mál flutning sinn í því efni á röng- um forsendum, eins og gert er í leiðara Þjóðviljans 28. júlí s. 1. Fyrir þá, sem lítið hafa lagt af mörkum til framgangs sósial ismanum og ekki bera neina á- byrgð á viðgangi hans í heim- inum, er það auðvelt verk að hrópa um frelsi fyrir fólkið. En frelsið er því aðeins nokkurs virði, að traustar forsendur séu fyrir því. Afstáða Kommúnista flokks Sovétrikjanna til þró- unar í Tékkóslóvakíu ■ byggist sennilega ekki á því að hann sé andvígur sósíalistísku frelsi í sjálfu sér, heldur kemur til rík ábyrgðartilfinning þess flokks, sem fyrstur hefur brotið sós- íalismanum braut til áhrifa í heimi hér, og vill ekki láta undan sága fyrir hatrömmum árásum auðvaldsins. Hversu mikið tilefni er til þess ótta hans við þróunina' í Tékkóslóvakíu, telur stjórn Sósíalistafélagsins sig ekki hafa forsendur til að leggja dóm á — enda ugglaust ráðlegast að viðkomandi flokkar og þjóðir leysi þennan mikla vanda AN ÍHLUTUNAR ÍSLENZKRA SÓSÍALISTA. Það væri mjög ánægjulegt ef sú lausn fæli í sér aukið frelsi. En öryggi hins sósíalistíska kerf is er forsenda fyrir slíkri þró- un.“ • TROLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÖR Skólavörðusfíg 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.